Bryant fór upp fyrir Jordan 4. febrúar 2009 12:45 Phil Jackson óskar Bryant til hamingju eftir að hann skoraði 61 stig í New York í fyrrakvöld AP Það er ekki á hverjum degi sem leikmenn í NBA deildinni skáka sjálfum Michael Jordan, en það gerði Kobe Bryant þegar hann skoraði 61 stig á móti New York Knicks í fyrrakvöld. Þetta var í fimmta sinn á ferlinum sem Kobe Bryant skorar 60 stig eða meira í leik í NBA deildinni og þar með er hann einn í öðru sæti yfir flesta 60 stiga leiki á ferlinum í NBA deildinni. Jordan náði þessu ótrúlega afreki fjórum sinnum á ferlinum. Bryant á hinsvegar óralangt í að ná manninum í efsta sæti listans, en það er skorunarmaskínan Wilt Chamberlain sem gerði það 32 sinnum á ótrúlegum ferli með Philadelphia og Los Angeles. Kobe Bryant hitti úr öllum 20 vítaskotum sínum gegn New York í fyrrakvöld og setti þar með félagsmet yfir flest skoruð víti í leik án þess að brenna af. Eldra metið áttu þeir Jerry West og Magic Johnson sem hittu báðir úr öllum 18 vítum sínum. NBA metið yfir flest skoruð víti í leik án þess að klikka á Dominique Wilkins sem hitti úr öllum 23 vítum sínum í leik með Atlanta árið 1992. Bryant var valinn leikmaður janúarmánaðar í NBA deildinni eftir að hafa skorað 27 stig, gefið 7 stoðsendingar og hirti 6 fráköst að meðaltali í 16 leikjum. Lakers liðið vann 12 af þessum 16 leikjum. NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
Það er ekki á hverjum degi sem leikmenn í NBA deildinni skáka sjálfum Michael Jordan, en það gerði Kobe Bryant þegar hann skoraði 61 stig á móti New York Knicks í fyrrakvöld. Þetta var í fimmta sinn á ferlinum sem Kobe Bryant skorar 60 stig eða meira í leik í NBA deildinni og þar með er hann einn í öðru sæti yfir flesta 60 stiga leiki á ferlinum í NBA deildinni. Jordan náði þessu ótrúlega afreki fjórum sinnum á ferlinum. Bryant á hinsvegar óralangt í að ná manninum í efsta sæti listans, en það er skorunarmaskínan Wilt Chamberlain sem gerði það 32 sinnum á ótrúlegum ferli með Philadelphia og Los Angeles. Kobe Bryant hitti úr öllum 20 vítaskotum sínum gegn New York í fyrrakvöld og setti þar með félagsmet yfir flest skoruð víti í leik án þess að brenna af. Eldra metið áttu þeir Jerry West og Magic Johnson sem hittu báðir úr öllum 18 vítum sínum. NBA metið yfir flest skoruð víti í leik án þess að klikka á Dominique Wilkins sem hitti úr öllum 23 vítum sínum í leik með Atlanta árið 1992. Bryant var valinn leikmaður janúarmánaðar í NBA deildinni eftir að hafa skorað 27 stig, gefið 7 stoðsendingar og hirti 6 fráköst að meðaltali í 16 leikjum. Lakers liðið vann 12 af þessum 16 leikjum.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti