Vinnum ef við spilum okkar leik 15. febrúar 2009 09:30 Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, leikmaður Keflavíkur Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, segir að liðið eigi góða möguleika í bikarúrslitaleiknum við KR ef það nær að spila sinn leik. KR og Keflavík mætast í úrslitaleik Subwaybikarkeppni kvenna í Laugardalshöllinni klukkan 14.00 í dag. "Mér líst mjög vel á þennan leik og við erum allar tilbúnar í hann. Æfingarnar undanfarið hafa gengið mjög vel og það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur," sagði fyrirliðinn brosmildi í samtali við Vísi. "Við erum ekki búnar að vera að spila sérstaklega vel síðustu tvo leiki þannig að við ætlum að mæta bara brjálaðar á sunnudaginn. Við duttum út í undanúrslitum í fyrra og erum búnar að missa af deildarmeistaratitlinum í ár, þannig að við erum staðráðnar í að vinna þetta. Við verðum að vera alveg tilbúnar, því það hefur sýnt sig að við erum ekkert góðar ef við erum það ekki," sagði Ingibjörg. Hún segist eiga von á erfiðum leik gegn KR en segir vörnina lykilatriði til sigurs. "KR liðið berst alltaf út í eitt og hættir aldrei. Þær eru með nokkra góða leikmenn en við hugsum bara fyrst og fremst um okkur. Þetta byrjar allt í vörninni hjá okkur og þá kemur sóknin venjulega í kjölfarið. Það stöðvar okkur enginn ef við spilum okkar leik," sagði Ingibjörg. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira
Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Keflavíkur, segir að liðið eigi góða möguleika í bikarúrslitaleiknum við KR ef það nær að spila sinn leik. KR og Keflavík mætast í úrslitaleik Subwaybikarkeppni kvenna í Laugardalshöllinni klukkan 14.00 í dag. "Mér líst mjög vel á þennan leik og við erum allar tilbúnar í hann. Æfingarnar undanfarið hafa gengið mjög vel og það hefur verið mikill stígandi í þessu hjá okkur," sagði fyrirliðinn brosmildi í samtali við Vísi. "Við erum ekki búnar að vera að spila sérstaklega vel síðustu tvo leiki þannig að við ætlum að mæta bara brjálaðar á sunnudaginn. Við duttum út í undanúrslitum í fyrra og erum búnar að missa af deildarmeistaratitlinum í ár, þannig að við erum staðráðnar í að vinna þetta. Við verðum að vera alveg tilbúnar, því það hefur sýnt sig að við erum ekkert góðar ef við erum það ekki," sagði Ingibjörg. Hún segist eiga von á erfiðum leik gegn KR en segir vörnina lykilatriði til sigurs. "KR liðið berst alltaf út í eitt og hættir aldrei. Þær eru með nokkra góða leikmenn en við hugsum bara fyrst og fremst um okkur. Þetta byrjar allt í vörninni hjá okkur og þá kemur sóknin venjulega í kjölfarið. Það stöðvar okkur enginn ef við spilum okkar leik," sagði Ingibjörg.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Steig á tána á Mike Tyson Sport „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjörið: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjörið: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá Kanalausum Keflvíkingum Uppgjörið: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Sjá meira