Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2010 15:00 Lionel Messi er ekki hávaxinn og þurfti á vaxtarhormónum að halda þegar hann var 13 ára. Mynd/AP Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Ástæðan var að Barcelona var eina félagið í heiminum sem bauðst til þess að borga fyrir vaxtarhormónin sem hann þurfti á halda á þessum tíma. „Það var ekki erfitt fyrir mig velja það að fara til Barcelona því ég vissi að ég þurfti á því að halda. Mig vantaði pening fyrir lyfjunum sem myndu hjálpa mér að vaxa og þeir voru eina félagið sem bauðst til að hjálpa mér. Um leið og þeir buðu mér það þá vissi ég að ég færi þangað," sagði Messi. Messi er búinn að skora 40 mörk á þessu tímabili og er að mati flestra talinn vera besti knattspyrnumaður heims þessa stundina. Hann er þó aðeins 22 ára gamall og tekur öllu hrósinu með mikilli hógværð. „Ég vil einbeita mér að því að vinna leiki og titla með Barcelona og Argentínu. Ef fólk vill hrósa mér þegar ég hef klárað minn feril þá er það hið besta mál. Þessa stundina þarf ég að einbeita mér að hjálpa mínum liðum og má ekki hugsa um mig sjálfan," sagði Messi. Lionel Messi segir að tveir uppáhaldsleikmenn hans séu Cesc Fábregas hjá Arsenal og Carlos Tevez hjá Manchester City. „Þegar við spiluðum saman í unglingaliði Barcelona þá gat enginn gefið eins góðar sendingar og Cesc. Hann er eins í dag og hárnákvæmar sendingar hans geta opnað allar varnir.Ég er líka góður vinur Carlos Tevez og ég kalla hann Carlitos. Hann er einn af vingjarnlegustu mönnum sem þú getur hitt," sagði Messi. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira
Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Ástæðan var að Barcelona var eina félagið í heiminum sem bauðst til þess að borga fyrir vaxtarhormónin sem hann þurfti á halda á þessum tíma. „Það var ekki erfitt fyrir mig velja það að fara til Barcelona því ég vissi að ég þurfti á því að halda. Mig vantaði pening fyrir lyfjunum sem myndu hjálpa mér að vaxa og þeir voru eina félagið sem bauðst til að hjálpa mér. Um leið og þeir buðu mér það þá vissi ég að ég færi þangað," sagði Messi. Messi er búinn að skora 40 mörk á þessu tímabili og er að mati flestra talinn vera besti knattspyrnumaður heims þessa stundina. Hann er þó aðeins 22 ára gamall og tekur öllu hrósinu með mikilli hógværð. „Ég vil einbeita mér að því að vinna leiki og titla með Barcelona og Argentínu. Ef fólk vill hrósa mér þegar ég hef klárað minn feril þá er það hið besta mál. Þessa stundina þarf ég að einbeita mér að hjálpa mínum liðum og má ekki hugsa um mig sjálfan," sagði Messi. Lionel Messi segir að tveir uppáhaldsleikmenn hans séu Cesc Fábregas hjá Arsenal og Carlos Tevez hjá Manchester City. „Þegar við spiluðum saman í unglingaliði Barcelona þá gat enginn gefið eins góðar sendingar og Cesc. Hann er eins í dag og hárnákvæmar sendingar hans geta opnað allar varnir.Ég er líka góður vinur Carlos Tevez og ég kalla hann Carlitos. Hann er einn af vingjarnlegustu mönnum sem þú getur hitt," sagði Messi.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Handbolti Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Enski boltinn Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Enski boltinn Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Íslenski boltinn Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Fótbolti Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið Handbolti Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Íslenski boltinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Fótbolti Salah bestur og Gravenberch besti ungi Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Í beinni: Víkingur - ÍA | Geta komist á toppinn Í beinni: Vestri - Stjarnan | Ísfirðingar geta komist á toppinn Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Í beinni: KA - Afturelding | Botnliðið vill bíta frá sér Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Klopp snýr aftur á Anfield Sjá meira