Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2010 15:00 Lionel Messi er ekki hávaxinn og þurfti á vaxtarhormónum að halda þegar hann var 13 ára. Mynd/AP Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Ástæðan var að Barcelona var eina félagið í heiminum sem bauðst til þess að borga fyrir vaxtarhormónin sem hann þurfti á halda á þessum tíma. „Það var ekki erfitt fyrir mig velja það að fara til Barcelona því ég vissi að ég þurfti á því að halda. Mig vantaði pening fyrir lyfjunum sem myndu hjálpa mér að vaxa og þeir voru eina félagið sem bauðst til að hjálpa mér. Um leið og þeir buðu mér það þá vissi ég að ég færi þangað," sagði Messi. Messi er búinn að skora 40 mörk á þessu tímabili og er að mati flestra talinn vera besti knattspyrnumaður heims þessa stundina. Hann er þó aðeins 22 ára gamall og tekur öllu hrósinu með mikilli hógværð. „Ég vil einbeita mér að því að vinna leiki og titla með Barcelona og Argentínu. Ef fólk vill hrósa mér þegar ég hef klárað minn feril þá er það hið besta mál. Þessa stundina þarf ég að einbeita mér að hjálpa mínum liðum og má ekki hugsa um mig sjálfan," sagði Messi. Lionel Messi segir að tveir uppáhaldsleikmenn hans séu Cesc Fábregas hjá Arsenal og Carlos Tevez hjá Manchester City. „Þegar við spiluðum saman í unglingaliði Barcelona þá gat enginn gefið eins góðar sendingar og Cesc. Hann er eins í dag og hárnákvæmar sendingar hans geta opnað allar varnir.Ég er líka góður vinur Carlos Tevez og ég kalla hann Carlitos. Hann er einn af vingjarnlegustu mönnum sem þú getur hitt," sagði Messi. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira
Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Ástæðan var að Barcelona var eina félagið í heiminum sem bauðst til þess að borga fyrir vaxtarhormónin sem hann þurfti á halda á þessum tíma. „Það var ekki erfitt fyrir mig velja það að fara til Barcelona því ég vissi að ég þurfti á því að halda. Mig vantaði pening fyrir lyfjunum sem myndu hjálpa mér að vaxa og þeir voru eina félagið sem bauðst til að hjálpa mér. Um leið og þeir buðu mér það þá vissi ég að ég færi þangað," sagði Messi. Messi er búinn að skora 40 mörk á þessu tímabili og er að mati flestra talinn vera besti knattspyrnumaður heims þessa stundina. Hann er þó aðeins 22 ára gamall og tekur öllu hrósinu með mikilli hógværð. „Ég vil einbeita mér að því að vinna leiki og titla með Barcelona og Argentínu. Ef fólk vill hrósa mér þegar ég hef klárað minn feril þá er það hið besta mál. Þessa stundina þarf ég að einbeita mér að hjálpa mínum liðum og má ekki hugsa um mig sjálfan," sagði Messi. Lionel Messi segir að tveir uppáhaldsleikmenn hans séu Cesc Fábregas hjá Arsenal og Carlos Tevez hjá Manchester City. „Þegar við spiluðum saman í unglingaliði Barcelona þá gat enginn gefið eins góðar sendingar og Cesc. Hann er eins í dag og hárnákvæmar sendingar hans geta opnað allar varnir.Ég er líka góður vinur Carlos Tevez og ég kalla hann Carlitos. Hann er einn af vingjarnlegustu mönnum sem þú getur hitt," sagði Messi.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Fleiri fréttir Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Liverpool - Wolves | Jota heiðraður á Anfield Arsenal - Brighton | Halda Skytturnar toppsætinu? Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Sjá meira