NBA: Dallas Mavericks vann sinn tólfta sigurleik í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2010 09:00 Dirk Nowitzki og félagar í Dallas eru á mikill siglingu. Mynd/AP Dallas Mavericks vann í nótt sinn tólfta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann 125-112 sigur á Minnesota Timberwolves. Cleveland Cavaliers vann tveggja stiga sigur á San Antonio Spurs þrátt fyrir að leika án stórstjörnunnar LeBron James.Shawn Marion var með 29 stig og 14 fráköst í sigri Dallas Mavericks, Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og Caron Butler var með 23 stig. Dallas-liðið hefur unnið 12 af 13 leikjum síðan að liðið fékk Butler og Brendan Haywood í skiptum frá Washington Wizards Al Jefferson var með 36 stig og 13 fráköst fyrir Minnesota í sínum fyrsta leik eftir að hafa farið í tveggja leikja bann fyrir að keyra undir áhrifum.Mo Williams tryggði Cleveland Cavaliers 97-95 sigur á San Antonio Spurs á vítalínunni. LeBron James var hvíldur annan leikinn í röð en topplið NBA-deildarinnar hafði tapað hinum. Mo Williams var með 17 stig fyrir Cleveland sem vann sinn fimmtugasta leik á tímabilinu. Manu Ginobili skoraði 38 stig fyrir Spurs sem lék án Tony Parker sem verður frá í sex vikur vegna handarbrots.Danilo Gallinari var með 27 stig og David Lee bætti við 19 stigum og 13 fráköstum þegar New York Knicks vann 99-98 sigur á Atlanta Hawks. Josh Smith var með 25 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Atlanta. Þetta var þriðji sigur New York á Atlanta-liðinu í vetur en um tíma virtist vera sem Al Horford hefði tryggt Hawks sigur. Dómararnir skoðuðu hinsvegar vídeó-upptöku af lokasekúndunni og þá kom í ljós að skotið kom of seint.Darren Collison var með 16 stig og 20 stosðendingar þegar New Orleans Hornets vann 135-131 sigur á Golden State Warriors. Marcus Thornton og David West skoruðu báðir 28 stig fyrir New Orleans líkt og þeir Anthony Morrow og Reggie Williams hjá Golden State. Morrow hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum.Mike Conley og Rudy Gay voru báðir með 21 stig þegar Memphis Grizzlies vann 107-101 sigur á New Jersey Nets. Courtney Lee skoraði 30 stig fyrir Nets.Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers-San Antonio Spurs 97-95 New York Knicks-Atlanta Hawks 99-98 Memphis Grizzlies-New Jersey Nets 107-101 Minnesota Timberwolves-Dallas Mavericks 112-125 New Orleans Hornets-Golden State Warriors 135-131 NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira
Dallas Mavericks vann í nótt sinn tólfta leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar liðið vann 125-112 sigur á Minnesota Timberwolves. Cleveland Cavaliers vann tveggja stiga sigur á San Antonio Spurs þrátt fyrir að leika án stórstjörnunnar LeBron James.Shawn Marion var með 29 stig og 14 fráköst í sigri Dallas Mavericks, Dirk Nowitzki skoraði 24 stig og Caron Butler var með 23 stig. Dallas-liðið hefur unnið 12 af 13 leikjum síðan að liðið fékk Butler og Brendan Haywood í skiptum frá Washington Wizards Al Jefferson var með 36 stig og 13 fráköst fyrir Minnesota í sínum fyrsta leik eftir að hafa farið í tveggja leikja bann fyrir að keyra undir áhrifum.Mo Williams tryggði Cleveland Cavaliers 97-95 sigur á San Antonio Spurs á vítalínunni. LeBron James var hvíldur annan leikinn í röð en topplið NBA-deildarinnar hafði tapað hinum. Mo Williams var með 17 stig fyrir Cleveland sem vann sinn fimmtugasta leik á tímabilinu. Manu Ginobili skoraði 38 stig fyrir Spurs sem lék án Tony Parker sem verður frá í sex vikur vegna handarbrots.Danilo Gallinari var með 27 stig og David Lee bætti við 19 stigum og 13 fráköstum þegar New York Knicks vann 99-98 sigur á Atlanta Hawks. Josh Smith var með 25 stig, 10 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Atlanta. Þetta var þriðji sigur New York á Atlanta-liðinu í vetur en um tíma virtist vera sem Al Horford hefði tryggt Hawks sigur. Dómararnir skoðuðu hinsvegar vídeó-upptöku af lokasekúndunni og þá kom í ljós að skotið kom of seint.Darren Collison var með 16 stig og 20 stosðendingar þegar New Orleans Hornets vann 135-131 sigur á Golden State Warriors. Marcus Thornton og David West skoruðu báðir 28 stig fyrir New Orleans líkt og þeir Anthony Morrow og Reggie Williams hjá Golden State. Morrow hitti úr öllum sex þriggja stiga skotum sínum.Mike Conley og Rudy Gay voru báðir með 21 stig þegar Memphis Grizzlies vann 107-101 sigur á New Jersey Nets. Courtney Lee skoraði 30 stig fyrir Nets.Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers-San Antonio Spurs 97-95 New York Knicks-Atlanta Hawks 99-98 Memphis Grizzlies-New Jersey Nets 107-101 Minnesota Timberwolves-Dallas Mavericks 112-125 New Orleans Hornets-Golden State Warriors 135-131
NBA Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Sjá meira