Alonso vill á verðalaunapallinn 21. júlí 2010 09:20 Jenson Button, Fernando Alonso, Michael Schumacher og Lewis Hamilton hafa allir orðið meistarar í Formúlu 1. Mynd: Getty Images Fernando Alonso keppir á Hockenheim brautinni í Þýskalandi og mætir m.a. sex þýskum ökumönnum sem allir vilja heilla heimamenn. En Ferrari á fjölda aðdáenda í Þýskalandi og ljóst að Alonso fær sinn stuðning líka. Alonso hefur ekki unnið mót frá því að hann fyrsta mót ársins í Barein í mars. Hann dvaldi í fjóra daga í bækstöðum Ferrari í Maranello á Ítalíu í síðustu viku og vann með liðsmönnum sínum og hann segir andann öflugan innan liðsins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari sagði á dögunum að þeir sem ekki trúa á að Ferrari geti orðið meistari á árinu mættu alveg hætta störfum. "Það er meiri hugur en áður eftir tvö slæm mót og við eigum skilgið góðan árangur. Við höfum séð það á árinu að tvö eða þrjú slæm mót, eða tvö eða þrjú góð geta snúð öllu við", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Þar er vitnað í viðtal við Alonso á vefsvæði Ferrari. "Við munum upplifa góða tíma innan skamms, hámarka getu bílsins og komast á verðlaunapall í tveimur til þremur mótum í röð. Ég er viss um að nýja stigakerfið mun hjálpa okkur í toppslaginn á nýjan leik. Mjög fljótlega." "Ég er bjartsýnn fyrir komandi mót og mætum með nýja hluti í bílnum og hættum ekki að reyna. Við munu berjast til þrautar", sagði Alonso. Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso keppir á Hockenheim brautinni í Þýskalandi og mætir m.a. sex þýskum ökumönnum sem allir vilja heilla heimamenn. En Ferrari á fjölda aðdáenda í Þýskalandi og ljóst að Alonso fær sinn stuðning líka. Alonso hefur ekki unnið mót frá því að hann fyrsta mót ársins í Barein í mars. Hann dvaldi í fjóra daga í bækstöðum Ferrari í Maranello á Ítalíu í síðustu viku og vann með liðsmönnum sínum og hann segir andann öflugan innan liðsins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri Ferrari sagði á dögunum að þeir sem ekki trúa á að Ferrari geti orðið meistari á árinu mættu alveg hætta störfum. "Það er meiri hugur en áður eftir tvö slæm mót og við eigum skilgið góðan árangur. Við höfum séð það á árinu að tvö eða þrjú slæm mót, eða tvö eða þrjú góð geta snúð öllu við", sagði Alonso í frétt á autosport.com. Þar er vitnað í viðtal við Alonso á vefsvæði Ferrari. "Við munum upplifa góða tíma innan skamms, hámarka getu bílsins og komast á verðlaunapall í tveimur til þremur mótum í röð. Ég er viss um að nýja stigakerfið mun hjálpa okkur í toppslaginn á nýjan leik. Mjög fljótlega." "Ég er bjartsýnn fyrir komandi mót og mætum með nýja hluti í bílnum og hættum ekki að reyna. Við munu berjast til þrautar", sagði Alonso.
Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira