Hamilton: Mistök mín gætu kostað mig titilinn 12. september 2010 19:54 Lewis Hamilton kláraði ekki keppnina á Monza í dag. Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton gerði afdrifarík mistök í hita leiksíns á Monza brautinni í dag þegar hann ók óvart á Felipe Massa. Hann var efstur að stigum fyrir mótið, en er nú í öðru sæti á eftir Mark Webber þegar fimm mót eru eftir. "Það góða við þetta er að Jenson Button komst á verðlaunapall og hann barðist við Ferrari menn, þannig að hann gerði góða hluti. Það er gott fyrir liðið og sýnir að við erum samkeppnisfærir", sagði Hamilton sem var í fjórða sæti þegar hann féll úr leik í dag. F1.com vefurinn birti ummæli Hamiltons í dag. "Ég gerði mitt besta og stundum ganga hlutirnir ekki upp. Ég náði góðri ræsingu og komst upp um eitt sæti, var fjórði og hefði átt að halda mig þar um tíma. En ég reyndi að ná þriðja sætinu í annarri beygju og þar var of mikið. Þetta voru mín mistök. Ég fór of nálægt Massa og við snertumst og framhjólið skemmdist. Það var ekkert sem ég gat gert eftir .það, en ég er bjartsýnn fyrir næstu mót og bið liðið afsökunar", sagði Hamilton. Hann keyrði út í malargryfju, en farmhjólið vinstra megin lét ekki af stjórn eftir samstuðið. "Ég hef skoðað málin fyrir næsta mót og mun hjálpa liðinu á ná eins mörgm stigum og mögulegt er, fyrir annaðhvort mig eða Jenson, til að vinna titilinn. Þó titilsókn minni sé ekki lokið, þá geta dagar eins og í dag og mistök eins og ég gerði kostað meistaratitilinn. En maður verður líka að segja að glasið sé hálf fullt, ekki hálf tómst", sagði Hamilton. Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton gerði afdrifarík mistök í hita leiksíns á Monza brautinni í dag þegar hann ók óvart á Felipe Massa. Hann var efstur að stigum fyrir mótið, en er nú í öðru sæti á eftir Mark Webber þegar fimm mót eru eftir. "Það góða við þetta er að Jenson Button komst á verðlaunapall og hann barðist við Ferrari menn, þannig að hann gerði góða hluti. Það er gott fyrir liðið og sýnir að við erum samkeppnisfærir", sagði Hamilton sem var í fjórða sæti þegar hann féll úr leik í dag. F1.com vefurinn birti ummæli Hamiltons í dag. "Ég gerði mitt besta og stundum ganga hlutirnir ekki upp. Ég náði góðri ræsingu og komst upp um eitt sæti, var fjórði og hefði átt að halda mig þar um tíma. En ég reyndi að ná þriðja sætinu í annarri beygju og þar var of mikið. Þetta voru mín mistök. Ég fór of nálægt Massa og við snertumst og framhjólið skemmdist. Það var ekkert sem ég gat gert eftir .það, en ég er bjartsýnn fyrir næstu mót og bið liðið afsökunar", sagði Hamilton. Hann keyrði út í malargryfju, en farmhjólið vinstra megin lét ekki af stjórn eftir samstuðið. "Ég hef skoðað málin fyrir næsta mót og mun hjálpa liðinu á ná eins mörgm stigum og mögulegt er, fyrir annaðhvort mig eða Jenson, til að vinna titilinn. Þó titilsókn minni sé ekki lokið, þá geta dagar eins og í dag og mistök eins og ég gerði kostað meistaratitilinn. En maður verður líka að segja að glasið sé hálf fullt, ekki hálf tómst", sagði Hamilton.
Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira