KR og Keflavík jöfnuðu met Njarðvíkinga - undanúrslitin klár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. september 2010 15:45 Emil Þór Jóhannsson lék vel með Snæfellsliðinu. Mynd/Daníel KR og Keflavík komust í gær í undanúrslit Lengjubikars karla í körfubolta ásamt Snæfell og Grindavík. Þau jöfnuðu þar með met Njarðvíkinga sem sátu eftir í 8 liða úrslitum eftir tap á heimavelli fyrir Grindavík. Öll þrjú félögin hafa nú tólf sinnum komist í undanúrslit Fyrirtækjabikarsins síðan hann fór fyrst fram árið 2006 en keppnin fer nú fram í fimmtánda sinn.Keflavík vann 97-85 sigur á Hamar í Toyota-höllinni. Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 23 stig og Valention Maxwell var með 20 stig auk þess að þeir gáfu báðir 6 stoðsendingar á félaga sína. Svavar Páll Pálsson var með 23 stig og 8 fráköst hjá Hamar.Grindvíkingar voru eina liðið sem vann á útivelli í 8 liða úrslitunum þegar liðið vann sannfærandi 102-87 sigur á Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni. Páll Axel Vilbergsson skoraði 28 stig fyrir Grindavík, Andre Smith var með 22 stig og Ólafur Ólafsson var með 16 stig og 11 fráköst. Guðmundur Jónsson skoraði 25 stig fyrir Njarðvík.Snæfell vann 94-76 sigur á Fjölni. Emil Þór Jóhannsson skoraði 21 stig fyrir Snæfell og Ryan Amaroso var með 20 stig og 12 fráköst. Ægir Þór Steinarsson og Tómas Heiðar Tómasson skoruðu báðir 18 stig fyrir Fjölni.KR vann 97-76 sigur á KFÍ þar sem Pavel Ermolinskij var með 18 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir KR, Brynjar Þór Björnsson bætti við 17 stigum og fyrirliðinn Fannar Ólafsson var með 15 stig og 14 fráköst. Edin Suljic var með 23 stig og 10 fráköst hjá KFÍ. KR-ingar eru eina liðið sem hefur komist í undanúrslit keppninnar síðustu sex ár, Snæfell var að komast svona langt fjórða árið í röð en Grindavík er núverandi meistari og er komið nú í hóp fjögurra fræknu þriðja árið í röð. Keflvíkingar misstu hinsvegar af undanúrslitum í fyrra. Undanúrslitaleikirnir fara fram klukkan 19.15 á miðvikudagskvöldið. Snæfell tekur þá á móti Grindavík í Stykkishólmi og KR-ingar heimsækja Keflvíkinga í Toyota-höllina í Keflavík. Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
KR og Keflavík komust í gær í undanúrslit Lengjubikars karla í körfubolta ásamt Snæfell og Grindavík. Þau jöfnuðu þar með met Njarðvíkinga sem sátu eftir í 8 liða úrslitum eftir tap á heimavelli fyrir Grindavík. Öll þrjú félögin hafa nú tólf sinnum komist í undanúrslit Fyrirtækjabikarsins síðan hann fór fyrst fram árið 2006 en keppnin fer nú fram í fimmtánda sinn.Keflavík vann 97-85 sigur á Hamar í Toyota-höllinni. Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 23 stig og Valention Maxwell var með 20 stig auk þess að þeir gáfu báðir 6 stoðsendingar á félaga sína. Svavar Páll Pálsson var með 23 stig og 8 fráköst hjá Hamar.Grindvíkingar voru eina liðið sem vann á útivelli í 8 liða úrslitunum þegar liðið vann sannfærandi 102-87 sigur á Njarðvíkingum í Ljónagryfjunni. Páll Axel Vilbergsson skoraði 28 stig fyrir Grindavík, Andre Smith var með 22 stig og Ólafur Ólafsson var með 16 stig og 11 fráköst. Guðmundur Jónsson skoraði 25 stig fyrir Njarðvík.Snæfell vann 94-76 sigur á Fjölni. Emil Þór Jóhannsson skoraði 21 stig fyrir Snæfell og Ryan Amaroso var með 20 stig og 12 fráköst. Ægir Þór Steinarsson og Tómas Heiðar Tómasson skoruðu báðir 18 stig fyrir Fjölni.KR vann 97-76 sigur á KFÍ þar sem Pavel Ermolinskij var með 18 stig, 14 fráköst og 7 stoðsendingar fyrir KR, Brynjar Þór Björnsson bætti við 17 stigum og fyrirliðinn Fannar Ólafsson var með 15 stig og 14 fráköst. Edin Suljic var með 23 stig og 10 fráköst hjá KFÍ. KR-ingar eru eina liðið sem hefur komist í undanúrslit keppninnar síðustu sex ár, Snæfell var að komast svona langt fjórða árið í röð en Grindavík er núverandi meistari og er komið nú í hóp fjögurra fræknu þriðja árið í röð. Keflvíkingar misstu hinsvegar af undanúrslitum í fyrra. Undanúrslitaleikirnir fara fram klukkan 19.15 á miðvikudagskvöldið. Snæfell tekur þá á móti Grindavík í Stykkishólmi og KR-ingar heimsækja Keflvíkinga í Toyota-höllina í Keflavík.
Dominos-deild karla Íslenski körfuboltinn Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Dagskráin í dag: Verður Breiðablik loks Íslandsmeistari? Sport Fannst látinn inn á leikvanginum Sport Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira