Snæfell og KR mætast í úrslitaleik Lengjubikarsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. september 2010 18:24 Pavel Ermolinskij og Sean Burton mætast í Höllinni á sunnudaginn. Íslands- og bikarmeistarar Snæfells og deildarmeistarar KR tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla sem fram fer í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Snæfell vann þriggja stiga sigur á Grindavík í Stykkishólmi en KR fór til Keflavíkur og vann þar fjögurra stiga sigur á heimamönnum. Snæfell sló út núverandi meistara í Grindavík með 101-98 sigri í Hólminum. Staðan var 28-28 eftir fyrsta leikhluta en Snæfell skoraði 15 fyrstu stig annars leikhluta og náði þar frumkvæðinu sem liðið hélt út leikinn. Grindavík sótti þó að heimamönnum undir lokin en náði ekki að vinna upp þennan slæma kafla í 2. leikhluta. Ryan Amaroso átti stórleik hjá Snæfelli og var með 32 stig og 15 fráköst en Emil Jóhannsson skoraði 19 stig, Sean Burton var með 17 stig og 8 stoðsendingar og Pálmi Freyr Sigurgeirsson bætti við 14 stigum og 11 stoðsendingum. Andre Smith skoraði 34 stig fyrir Grindavík, Páll Axel Vilbergsson var með 17 stig og Guðlaugur Eyjólfsson skoraði 16 stig. KR-ingar lögðu grunninn að 92-88 sigri sínum í Keflavík með frábærri byrjun. KR var 32-16 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með 14 stig forskot í hálfleik, 36-50. Líkt og í hinum leiknum þá unnu Keflvíkingar sig inn í leikinn en náðu þó ekki að koma í veg fyrir sigur Vesturbæinga. Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu hjá KR, 15 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar en Brynjar Þór Björnsson var stigahæstur með 21 stig. Það voru alls sjö KR-ingar sem skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Sigurður Gunnar Þorsteinsson var með 25 stig og 10 fráköst hjá Keflavík og Gunnar Einarsson skoraði 19 stig. Snæfell-Grindavik 101-98 (27-28, 34-22, 22-26, 18-22)Stig Snæfells: Ryan Amaroso 32/15 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 19, Sean Burton 17/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Lauris Mizis 8/9 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 6, Jón Ólafur Jónsson 5/5 fráköst.Stig Grindavíkur: Andre Smith 34/4 fráköst/5 stolnir, Páll Axel Vilbergsson 17/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Guðlaugur Eyjólfsson 16, Ómar Örn Sævarsson 11/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 11/8 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Þorsteinn Finnbogason 3, Ármann Vilbergsson 3.Keflavik-KR 88-92 (16-32, 20-18, 24-21, 28-21)Stig Keflavíkur: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 25/10 fráköst, Gunnar Einarsson 19, Valention Maxwell 18, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Elentínus Margeirsson 4/6 fráköst.Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 21/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/10 fráköst/10 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 11, Hreggviður Magnússon 11, Finnur Atli Magnússon 10/7 fráköst, Fannar Ólafsson 10/7 fráköst, Ólafur Már Ægisson 10, Jón Orri Kristjánsson 4/5 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Snæfells og deildarmeistarar KR tryggðu sér í kvöld sæti í úrslitaleik Lengjubikars karla sem fram fer í Laugardalshöllinni á sunnudaginn. Snæfell vann þriggja stiga sigur á Grindavík í Stykkishólmi en KR fór til Keflavíkur og vann þar fjögurra stiga sigur á heimamönnum. Snæfell sló út núverandi meistara í Grindavík með 101-98 sigri í Hólminum. Staðan var 28-28 eftir fyrsta leikhluta en Snæfell skoraði 15 fyrstu stig annars leikhluta og náði þar frumkvæðinu sem liðið hélt út leikinn. Grindavík sótti þó að heimamönnum undir lokin en náði ekki að vinna upp þennan slæma kafla í 2. leikhluta. Ryan Amaroso átti stórleik hjá Snæfelli og var með 32 stig og 15 fráköst en Emil Jóhannsson skoraði 19 stig, Sean Burton var með 17 stig og 8 stoðsendingar og Pálmi Freyr Sigurgeirsson bætti við 14 stigum og 11 stoðsendingum. Andre Smith skoraði 34 stig fyrir Grindavík, Páll Axel Vilbergsson var með 17 stig og Guðlaugur Eyjólfsson skoraði 16 stig. KR-ingar lögðu grunninn að 92-88 sigri sínum í Keflavík með frábærri byrjun. KR var 32-16 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með 14 stig forskot í hálfleik, 36-50. Líkt og í hinum leiknum þá unnu Keflvíkingar sig inn í leikinn en náðu þó ekki að koma í veg fyrir sigur Vesturbæinga. Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu hjá KR, 15 stig, 10 fráköst og 10 stoðsendingar en Brynjar Þór Björnsson var stigahæstur með 21 stig. Það voru alls sjö KR-ingar sem skoruðu tíu stig eða meira í leiknum. Sigurður Gunnar Þorsteinsson var með 25 stig og 10 fráköst hjá Keflavík og Gunnar Einarsson skoraði 19 stig. Snæfell-Grindavik 101-98 (27-28, 34-22, 22-26, 18-22)Stig Snæfells: Ryan Amaroso 32/15 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 19, Sean Burton 17/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Lauris Mizis 8/9 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 6, Jón Ólafur Jónsson 5/5 fráköst.Stig Grindavíkur: Andre Smith 34/4 fráköst/5 stolnir, Páll Axel Vilbergsson 17/8 fráköst/5 stoðsendingar/5 stolnir, Guðlaugur Eyjólfsson 16, Ómar Örn Sævarsson 11/5 fráköst, Ólafur Ólafsson 11/8 fráköst, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Þorsteinn Finnbogason 3, Ármann Vilbergsson 3.Keflavik-KR 88-92 (16-32, 20-18, 24-21, 28-21)Stig Keflavíkur: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 25/10 fráköst, Gunnar Einarsson 19, Valention Maxwell 18, Þröstur Leó Jóhannsson 12/4 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 10/5 fráköst/6 stoðsendingar, Elentínus Margeirsson 4/6 fráköst.Stig KR: Brynjar Þór Björnsson 21/4 fráköst, Pavel Ermolinskij 15/10 fráköst/10 stoðsendingar, Skarphéðinn Freyr Ingason 11, Hreggviður Magnússon 11, Finnur Atli Magnússon 10/7 fráköst, Fannar Ólafsson 10/7 fráköst, Ólafur Már Ægisson 10, Jón Orri Kristjánsson 4/5 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Sjá meira