Slæmar aðstæður til leitar 15. febrúar 2010 00:01 Lagt í leiðangur Hér sést snjóbíll Hjálparsveitar skáta í Kópavogi undirbúinn fyrir leitina í gær. Um tvö hundruð manns tóku þátt í leitinni. fréttablaðið/vilhelm Kona og unglingur týndust á Langjökli eftir að þau urðu viðskila við ferðafélaga sína í vélsleðaferð um miðjan daginn í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, var send á staðinn og um 150 björgunarsveitarmenn, úr sleða- og snjóbílaflokkum, voru kallaðir út um klukkan 17.30. Síðar stækkaði hópurinn upp í allt að 270 manns, sem komu víða að, allt frá Kirkjubæjarklaustri og Akureyri. Leit stóð enn yfir þegar blaðið fór í prentun á ellefta tímanum í gær. Þá var þyrlan í biðstöðu í Reykjavík, enda skyggni ekki nógu mikið til að hún kæmi að gagni. Vindur var mikill og éljagangur. Veður var vont og fór versnandi og aðstæður til leitar slæmar á leitarsvæðinu við Skálpanes, á Langjökli suðaustanverðum. Fyrir tveimur vikum féll 45 ára gömul kona ofan í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára syni sínum. Mæðginin höfðu verið í jeppaferð en féllu niður í sprunguna á göngu. Konan lét lífið en drengurinn komst lífs af. Eftir björgunaraðgerðir þá var greint frá því að aðstæður væru óvenjulegar á jöklinum miðað við árstíma og fólk hvatt til að fara mjög varlega. Ferðamennska á Íslandi Mæðgin týndust á Langjökli Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Kona og unglingur týndust á Langjökli eftir að þau urðu viðskila við ferðafélaga sína í vélsleðaferð um miðjan daginn í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF-LÍF, var send á staðinn og um 150 björgunarsveitarmenn, úr sleða- og snjóbílaflokkum, voru kallaðir út um klukkan 17.30. Síðar stækkaði hópurinn upp í allt að 270 manns, sem komu víða að, allt frá Kirkjubæjarklaustri og Akureyri. Leit stóð enn yfir þegar blaðið fór í prentun á ellefta tímanum í gær. Þá var þyrlan í biðstöðu í Reykjavík, enda skyggni ekki nógu mikið til að hún kæmi að gagni. Vindur var mikill og éljagangur. Veður var vont og fór versnandi og aðstæður til leitar slæmar á leitarsvæðinu við Skálpanes, á Langjökli suðaustanverðum. Fyrir tveimur vikum féll 45 ára gömul kona ofan í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára syni sínum. Mæðginin höfðu verið í jeppaferð en féllu niður í sprunguna á göngu. Konan lét lífið en drengurinn komst lífs af. Eftir björgunaraðgerðir þá var greint frá því að aðstæður væru óvenjulegar á jöklinum miðað við árstíma og fólk hvatt til að fara mjög varlega.
Ferðamennska á Íslandi Mæðgin týndust á Langjökli Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira