Fannar: Sætasti bikarmeistaratitillinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2011 19:04 Fannar Ólafsson varð í dag bikarmeistari í þriðja sinn á ferlinum en í fyrsta sinn með KR. KR vann í dag sigur á Grindavík í úrslitaleiknum, 94-72. „Ég held að þetta sé þriðji titillinn hjá mér en alveg örugglega sá sætasti. Að koma þessu heim í KR eftir 20 ára bið er svakalegt,“ sagði Fannar, fyrirliði KR. „Menn hafa beðið lengi eftir þessum titli og við vorum í dag líka að leiðrétta ákveðin mistök sem við gerðum árið 2009,“ bætti hann við en þá tapaði sterkt lið KR óvænt fyrir Stjörnunni í úrslitum bikarkeppninnar. „Við vorum ákveðnir í að falla ekki í sömu gryfju og þá.“ Aðeins munaði tveimur stigum á liðunum í hálfleik en KR-ingar gerðu út um leikinn snemma í þeim síðari. „Það fór ekki um okkur eftir fyrri hálfleikinn því þetta var allt eftir okkar leikplani. Við vissum að þeir kæmu grimmir til leiks enda með hörkulið. En við vissum líka að þeir gætu ekki hlaupið á eftir okkur í 40 mínútur eins og staðan er í dag.“ „Við ætluðum að keyra vel á þá í seinni hálfleik og það var það sem gerðist.“ „Þetta er það sem koma skal. Það eru alltaf væntingar í KR og ætlast til þess að við vinnum titla á hverju ári. Við gáfum út strax í haust að við ætluðum að verða Íslands- og bikarmeistarar og er þetta fyrsta skrefið í því.“ „Þetta er ekki sagt í einhverjum hroka heldur viljum við ekki fela okkar markmið. Það er nú annarra að taka af okkur titilinn en við teljum okkur vera með það gott lið að við getum staðist öllum liðum snúning.“ Íslenski körfuboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Fannar Ólafsson varð í dag bikarmeistari í þriðja sinn á ferlinum en í fyrsta sinn með KR. KR vann í dag sigur á Grindavík í úrslitaleiknum, 94-72. „Ég held að þetta sé þriðji titillinn hjá mér en alveg örugglega sá sætasti. Að koma þessu heim í KR eftir 20 ára bið er svakalegt,“ sagði Fannar, fyrirliði KR. „Menn hafa beðið lengi eftir þessum titli og við vorum í dag líka að leiðrétta ákveðin mistök sem við gerðum árið 2009,“ bætti hann við en þá tapaði sterkt lið KR óvænt fyrir Stjörnunni í úrslitum bikarkeppninnar. „Við vorum ákveðnir í að falla ekki í sömu gryfju og þá.“ Aðeins munaði tveimur stigum á liðunum í hálfleik en KR-ingar gerðu út um leikinn snemma í þeim síðari. „Það fór ekki um okkur eftir fyrri hálfleikinn því þetta var allt eftir okkar leikplani. Við vissum að þeir kæmu grimmir til leiks enda með hörkulið. En við vissum líka að þeir gætu ekki hlaupið á eftir okkur í 40 mínútur eins og staðan er í dag.“ „Við ætluðum að keyra vel á þá í seinni hálfleik og það var það sem gerðist.“ „Þetta er það sem koma skal. Það eru alltaf væntingar í KR og ætlast til þess að við vinnum titla á hverju ári. Við gáfum út strax í haust að við ætluðum að verða Íslands- og bikarmeistarar og er þetta fyrsta skrefið í því.“ „Þetta er ekki sagt í einhverjum hroka heldur viljum við ekki fela okkar markmið. Það er nú annarra að taka af okkur titilinn en við teljum okkur vera með það gott lið að við getum staðist öllum liðum snúning.“
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira