Staðan vænleg hjá Vettel, en Webber vonsvikinn með eigin frammistöðu 26. mars 2011 12:22 Sebastian Vettel og Lewis Hamilton eftir tímatökuna í dag. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Ríkjandi meistari í Formúlu 1, Sebastin Vettel byrjaði titilvörina vel þegar hann náði besta tíma í tímatökum fyrir ástralska kappaksturinn í morgun á Red Bull. Fimm meistarar verða á ráslínunni nótt í fyrsta móti ársins. "Þetta vera skondin vetur. Bílarnir hafa breyst mikið og annasamar æfingar. Við reyndum allir að læra inn á Pirelli dekkin og við erum allir hrifnir af því hvernig þau eru að virka hérna, líka á bensínþungum bíl", sagði Vettel, en öll keppnislið aka á Pirelli dekkjum í ár. "Staðan er vænleg fyrir sunnudaginn, en við skulum sjá hvað setur. Við höfum unnið hörðum höndum að því að koma RB7 bílnum á réttan stað. En ef við skoðum stigastöðuna, þá erum við með núll stig eins og allir. Sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Mark Webber, liðsfélagi Vettels var ekki sáttur við árangur sinn í dag, en hann er þriðji ráslínu á eftir Vettel og Lewis Hamilton á McLaren og. "Ég varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu mína í dag, en Sebastian gekk afar vel. Ég veit ekki hvað veldur þessum mun á milli okkar og ég verð að skoða hvar ég get bætt mig", sagði Webber. Bein útsending er frá Formúlu 1 mótinu í Melbourne kl. 05.30 í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á aðfaranótt sunnudagsSjá brautarlýsingu Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Ríkjandi meistari í Formúlu 1, Sebastin Vettel byrjaði titilvörina vel þegar hann náði besta tíma í tímatökum fyrir ástralska kappaksturinn í morgun á Red Bull. Fimm meistarar verða á ráslínunni nótt í fyrsta móti ársins. "Þetta vera skondin vetur. Bílarnir hafa breyst mikið og annasamar æfingar. Við reyndum allir að læra inn á Pirelli dekkin og við erum allir hrifnir af því hvernig þau eru að virka hérna, líka á bensínþungum bíl", sagði Vettel, en öll keppnislið aka á Pirelli dekkjum í ár. "Staðan er vænleg fyrir sunnudaginn, en við skulum sjá hvað setur. Við höfum unnið hörðum höndum að því að koma RB7 bílnum á réttan stað. En ef við skoðum stigastöðuna, þá erum við með núll stig eins og allir. Sjáum hvað gerist á morgun", sagði Vettel. Mark Webber, liðsfélagi Vettels var ekki sáttur við árangur sinn í dag, en hann er þriðji ráslínu á eftir Vettel og Lewis Hamilton á McLaren og. "Ég varð fyrir vonbrigðum með frammistöðu mína í dag, en Sebastian gekk afar vel. Ég veit ekki hvað veldur þessum mun á milli okkar og ég verð að skoða hvar ég get bætt mig", sagði Webber. Bein útsending er frá Formúlu 1 mótinu í Melbourne kl. 05.30 í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport á aðfaranótt sunnudagsSjá brautarlýsingu
Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Fleiri fréttir McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira