Landsliðsfyrirliðinn ekki í fyrsta hóp Peter Öqvist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2011 07:00 Mynd/Daníel Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki 22 manna landsliðshópi Peter Öqvist fyrir Norðurlandamótið í körfubolta karla sem fram fer í Sundsvall í sumar. Magnús Þór hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin sex ár og hefur ekki misst úr landsleik síðan árið 2002 en hann hefur verið með í síðustu 69 leikjum liðsins. KKÍ skýrði frá fyrsta landsliðshópi Svíans í gær en íslenska landsliðið mun spila sína fyrstu landsleiki í tæp tvö ár á umræddu Norðurlandamóti. Allir atvinnumennirnir okkar eru í hópnum: Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson, Jón Arnór Stefánsson, Logi Gunnarsson og Helgi Magnússon en Íslandsmeistarar KR eiga flesta leikmenn í hópnum af íslensku liðunum eða alls sex. Stjörnumaðurinn Jovan Zdravevski er sem fyrr ekki valinn í hópinn ekki frekar en aðrir leikmenn sem hafa öðlast íslenskan ríkisborgararétt á síðustu árum. Fimm nýliðar eru í hópnum en það eru Emil Jóhannsson, Guðmundur Jónsson, Jón Orri Kristjánsson, Jón Ólafur Jónsson og Ólafur Ólafsson. Landsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 93 landsleikir Fannar Ólafsson, KR 76 Logi Gunnarsson, Solna 76 Helgi Már Magnússon, Uppsala 62 Jón Arnór Stefánsson, Granada 50 Hlynur Bæringsson, Sundsvall 47 Jakob Sigurðarson, Sundsvall 44 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík 21 Hreggvidur Magnússon, KR 20 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 16 Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík 14 Pavel Ermolinskij, KR 14 Brynjar Þór Björnsson, KR 9 Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 8 Sveinbjörn Claessen, ÍR 5 Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni 5 Finnur Atli Magnússon, KR 2 Emil Jóhannsson, Snæfell Nýliði Guðmundur Jónsson, Þór Þorlákshöfn Nýliði Jón Orri Kristjánsson, KR Nýliði Jón Ólafur Jónsson, Snæfell Nýliði Ólafur Ólafsson, Grindavík Nýliði Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira
Keflvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson er ekki 22 manna landsliðshópi Peter Öqvist fyrir Norðurlandamótið í körfubolta karla sem fram fer í Sundsvall í sumar. Magnús Þór hefur verið fyrirliði landsliðsins undanfarin sex ár og hefur ekki misst úr landsleik síðan árið 2002 en hann hefur verið með í síðustu 69 leikjum liðsins. KKÍ skýrði frá fyrsta landsliðshópi Svíans í gær en íslenska landsliðið mun spila sína fyrstu landsleiki í tæp tvö ár á umræddu Norðurlandamóti. Allir atvinnumennirnir okkar eru í hópnum: Jakob Örn Sigurðarson, Hlynur Bæringsson, Jón Arnór Stefánsson, Logi Gunnarsson og Helgi Magnússon en Íslandsmeistarar KR eiga flesta leikmenn í hópnum af íslensku liðunum eða alls sex. Stjörnumaðurinn Jovan Zdravevski er sem fyrr ekki valinn í hópinn ekki frekar en aðrir leikmenn sem hafa öðlast íslenskan ríkisborgararétt á síðustu árum. Fimm nýliðar eru í hópnum en það eru Emil Jóhannsson, Guðmundur Jónsson, Jón Orri Kristjánsson, Jón Ólafur Jónsson og Ólafur Ólafsson. Landsliðshópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 93 landsleikir Fannar Ólafsson, KR 76 Logi Gunnarsson, Solna 76 Helgi Már Magnússon, Uppsala 62 Jón Arnór Stefánsson, Granada 50 Hlynur Bæringsson, Sundsvall 47 Jakob Sigurðarson, Sundsvall 44 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík 21 Hreggvidur Magnússon, KR 20 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík 16 Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík 14 Pavel Ermolinskij, KR 14 Brynjar Þór Björnsson, KR 9 Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 8 Sveinbjörn Claessen, ÍR 5 Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni 5 Finnur Atli Magnússon, KR 2 Emil Jóhannsson, Snæfell Nýliði Guðmundur Jónsson, Þór Þorlákshöfn Nýliði Jón Orri Kristjánsson, KR Nýliði Jón Ólafur Jónsson, Snæfell Nýliði Ólafur Ólafsson, Grindavík Nýliði
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Fleiri fréttir Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Sjá meira