Peter Öqvist: Viljum nýta hraðann og fjölhæfnina í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2011 20:30 Peter Öqvist, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, tilkynnti í dag tólf manna hóp sinn fyrir komandi Norðurlandamót sem fer fram í Sundsvall í Svíþjóð og hefst um næstu helgi. Peter var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2. „Það er hægt að búast við því að íslenska landsliðið sé að þróa sinn stíl og móta það leikkerfi sem við trúum að geti reynst íslenska landsliðinu vel bæði á þessu Norðurlandamóti sem og í komandi Evrópukeppni," sagði Peter Öqvist. „Við viljum nýta hraðann og fjölhæfnina í liðinu og spila leikstíl sem passar vel fyrir íslenskan körfubolta," sagði Peter. Ísland spilar fjóra leiki á NM á móti Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Noregi. „Hvað varðar úrslitin á mótinu þá verðum við náttúrulega að bera virðingu fyrir öllum mótherjum okkar en ég tel samt að við getum verið hættulegur mótherji. Ég vil ekki gefa út nein árangursmarkmið en ég hef trú á því að þetta lið sé samkeppnishæft og geti verið með í baráttunni," sagði Peter. „Það væri frábært fyrir okkur ef okkur tekst að vinna þrjá leiki í þessu móti. Það væru frábær úrslit fyrir okkur á þessum tímapunkti," sagði Peter „Við erum með sterkt lið og leikmenn á frábærum aldri eins og strákana sem eru fæddur 1982 að viðbættum Loga Gunnarssyni sem er fæddur 1981. Þeir eru kjarninn í liðinu en svo erum við líka með unga leikmenn sem eru að koma upp úr ýngri landsliðinum og þeir munu berjast fyrir sínum mínútum," sagði Peter. „Ég er ánægður með hæfileikana í liðinu en ég geri mér vel grein fyrir því að við erum með minna lið en flestir mótherjar okkar. Við munum reyna að finna leiðir til þess að nýta okkar styrkleika og vera eins hættulegir og við getum verið þrátt fyrir smæðina," sagði Peter en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Sjá meira
Peter Öqvist, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, tilkynnti í dag tólf manna hóp sinn fyrir komandi Norðurlandamót sem fer fram í Sundsvall í Svíþjóð og hefst um næstu helgi. Peter var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2. „Það er hægt að búast við því að íslenska landsliðið sé að þróa sinn stíl og móta það leikkerfi sem við trúum að geti reynst íslenska landsliðinu vel bæði á þessu Norðurlandamóti sem og í komandi Evrópukeppni," sagði Peter Öqvist. „Við viljum nýta hraðann og fjölhæfnina í liðinu og spila leikstíl sem passar vel fyrir íslenskan körfubolta," sagði Peter. Ísland spilar fjóra leiki á NM á móti Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Noregi. „Hvað varðar úrslitin á mótinu þá verðum við náttúrulega að bera virðingu fyrir öllum mótherjum okkar en ég tel samt að við getum verið hættulegur mótherji. Ég vil ekki gefa út nein árangursmarkmið en ég hef trú á því að þetta lið sé samkeppnishæft og geti verið með í baráttunni," sagði Peter. „Það væri frábært fyrir okkur ef okkur tekst að vinna þrjá leiki í þessu móti. Það væru frábær úrslit fyrir okkur á þessum tímapunkti," sagði Peter „Við erum með sterkt lið og leikmenn á frábærum aldri eins og strákana sem eru fæddur 1982 að viðbættum Loga Gunnarssyni sem er fæddur 1981. Þeir eru kjarninn í liðinu en svo erum við líka með unga leikmenn sem eru að koma upp úr ýngri landsliðinum og þeir munu berjast fyrir sínum mínútum," sagði Peter. „Ég er ánægður með hæfileikana í liðinu en ég geri mér vel grein fyrir því að við erum með minna lið en flestir mótherjar okkar. Við munum reyna að finna leiðir til þess að nýta okkar styrkleika og vera eins hættulegir og við getum verið þrátt fyrir smæðina," sagði Peter en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Sjá meira