Tveir nýliðar í NM-hópi Peter Öqvist - allir helstu með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2011 15:00 Jón Arnór Stefánsson. Mynd/Valli Peter Öqvist hefur tilkynnt þá tólf leikmenn sem munu taka þátt í Norðurlandamótinu í Sundsvall í Svíþjóð sem hefst um helgina. Jón Arnór Stefánsson er í liðinu ásamt öllum atvinnumönnum Íslands en Öqvist valdi líka tvo nýliða í hópinn, Grindvíkinginn Ólaf Ólafsson og hinn 19 ára gamla Hauk Helga Pálsson. Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson var þrettándi maður í hópnum en Öqvist ákvað að skilja hann eftir þegar hann skar niður hópinn. Haukur Helgi Pálsson kemur til móts við liðið strax eftir að Evrópumóti 20 ára landsliða lýkur en hann er þar í lykilhlutverki og hefur skorað 24,3 stig að meðaltali í leik. Logi Gunnarsson er bæði aldursforseti liðsins sem og sá sem hefur spilað flesta landsleiki eða 76. Helgi Már Magnússon kemur næstur honum með 62 landsleiki en ekki kom fram á fundinum hver tekur við fyrirliðabandinu af Magnúsi Þór Gunnarssyni. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður á móti Svíþjóð á laugardaginn en liðið mætir einnig Finnlandi, Danmörku og Noregi á mótinu.Íslenski landsliðshópurinn á NM 2011: 4 Brynjar Þór Björnsson, KR Hæð 190 sm · Fæddur ‘88 · 9 landsleikir 5 Haukur Helgi Pálsson, Maryland / Fjölnir Hæð 198 sm · Fæddur ‘92 · Nýliði 6 Jakob Sigurðarson, Sundsvall, Svíþjóð Hæð 192 sm · Fæddur ‘82 · 44 landsleikir 7 Finnur Atli Magnússon, KR Hæð 205 sm · Fæddur ‘85 · 2 landsleikir 8 Hlynur Bæringsson, Sundsvall, Svíþjóð Hæð 200 sm · Fæddur ‘82 · 47 landsleikir 9 Jón Arnór Stefánsson, CB Granada, Spáni Hæð 196 sm · Fæddur ‘82 · 50 landsleikir 10 Helgi Már Magnússon, Uppsala, Svíþjóð Hæð 197 sm · Fæddur ‘82 · 62 landsleikir 11 Ólafur Ólafsson, Grindavík Hæð 190 sm · Fæddur ‘90 · Nýliði 12 Pavel Ermolinski, KR Hæð 200 sm · Fæddur ‘87 · 14 landsleikir 13 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Hæð 188 sm · Fæddur ‘88 · 16 landsleikir 14 Logi Gunnarsson, Solna, Svíþjóð Hæð 190 sm · Fæddur ‘81 · 76 landsleikir 15 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík Hæð 204 sm · Fæddur ‘88 · 21 landsleikur Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Sjá meira
Peter Öqvist hefur tilkynnt þá tólf leikmenn sem munu taka þátt í Norðurlandamótinu í Sundsvall í Svíþjóð sem hefst um helgina. Jón Arnór Stefánsson er í liðinu ásamt öllum atvinnumönnum Íslands en Öqvist valdi líka tvo nýliða í hópinn, Grindvíkinginn Ólaf Ólafsson og hinn 19 ára gamla Hauk Helga Pálsson. Snæfellingurinn Jón Ólafur Jónsson var þrettándi maður í hópnum en Öqvist ákvað að skilja hann eftir þegar hann skar niður hópinn. Haukur Helgi Pálsson kemur til móts við liðið strax eftir að Evrópumóti 20 ára landsliða lýkur en hann er þar í lykilhlutverki og hefur skorað 24,3 stig að meðaltali í leik. Logi Gunnarsson er bæði aldursforseti liðsins sem og sá sem hefur spilað flesta landsleiki eða 76. Helgi Már Magnússon kemur næstur honum með 62 landsleiki en ekki kom fram á fundinum hver tekur við fyrirliðabandinu af Magnúsi Þór Gunnarssyni. Fyrsti leikur íslenska liðsins verður á móti Svíþjóð á laugardaginn en liðið mætir einnig Finnlandi, Danmörku og Noregi á mótinu.Íslenski landsliðshópurinn á NM 2011: 4 Brynjar Þór Björnsson, KR Hæð 190 sm · Fæddur ‘88 · 9 landsleikir 5 Haukur Helgi Pálsson, Maryland / Fjölnir Hæð 198 sm · Fæddur ‘92 · Nýliði 6 Jakob Sigurðarson, Sundsvall, Svíþjóð Hæð 192 sm · Fæddur ‘82 · 44 landsleikir 7 Finnur Atli Magnússon, KR Hæð 205 sm · Fæddur ‘85 · 2 landsleikir 8 Hlynur Bæringsson, Sundsvall, Svíþjóð Hæð 200 sm · Fæddur ‘82 · 47 landsleikir 9 Jón Arnór Stefánsson, CB Granada, Spáni Hæð 196 sm · Fæddur ‘82 · 50 landsleikir 10 Helgi Már Magnússon, Uppsala, Svíþjóð Hæð 197 sm · Fæddur ‘82 · 62 landsleikir 11 Ólafur Ólafsson, Grindavík Hæð 190 sm · Fæddur ‘90 · Nýliði 12 Pavel Ermolinski, KR Hæð 200 sm · Fæddur ‘87 · 14 landsleikir 13 Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík Hæð 188 sm · Fæddur ‘88 · 16 landsleikir 14 Logi Gunnarsson, Solna, Svíþjóð Hæð 190 sm · Fæddur ‘81 · 76 landsleikir 15 Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Grindavík Hæð 204 sm · Fæddur ‘88 · 21 landsleikur
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Sjá meira