Hamilton: Ók með heilanum og hjartanu 24. júlí 2011 16:43 Lewis Hamilton fagnar sigrinum í dag. AP mynd: Jens Meyer Lewis Hamilton var kampakátur eftir að hafa unnið Formúlu 1 mótið á Nürburgring í dag með McLaren. „Allir sigrar eru sérstakir, en eftir allt umstangið og undirbúnining liðsins fyrir mótið í dag, þá er þessi sigur enn sérstakari en ella", sagði Hamilton eftir mótið í dag. Hann háði harða keppni við Mark Webber á Red Bull og Fernando Alonso á Ferrari um sigurinn. „Ég var búinn að segja að ég ætlaði að taka eitt mót í einu og það var því verulega jákvætt að vinna. En það er mikið eftir af tímabilinu og nú reynir á þolgæðin og hraðann héðan í frá." „Ég var á ystu nöf hring eftir hring og reyndi að aka fullkomlega, en um leið af krafti. Mér fannst margt af því sem ég gerði í dag með því nákvæmara sem ég hef sýnt í akstri. Það var gott að geta ekið með heilanum og hjartanu á hárréttan hátt og það er mjög gefandi." „Slagurinn um meistaratitilinn verður harður, en við erum mættir í slaginn. Ég vona að við getum haldið slagkraftinum áfram", sagði Hamilton, sem hefur færst upp í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull. Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton var kampakátur eftir að hafa unnið Formúlu 1 mótið á Nürburgring í dag með McLaren. „Allir sigrar eru sérstakir, en eftir allt umstangið og undirbúnining liðsins fyrir mótið í dag, þá er þessi sigur enn sérstakari en ella", sagði Hamilton eftir mótið í dag. Hann háði harða keppni við Mark Webber á Red Bull og Fernando Alonso á Ferrari um sigurinn. „Ég var búinn að segja að ég ætlaði að taka eitt mót í einu og það var því verulega jákvætt að vinna. En það er mikið eftir af tímabilinu og nú reynir á þolgæðin og hraðann héðan í frá." „Ég var á ystu nöf hring eftir hring og reyndi að aka fullkomlega, en um leið af krafti. Mér fannst margt af því sem ég gerði í dag með því nákvæmara sem ég hef sýnt í akstri. Það var gott að geta ekið með heilanum og hjartanu á hárréttan hátt og það er mjög gefandi." „Slagurinn um meistaratitilinn verður harður, en við erum mættir í slaginn. Ég vona að við getum haldið slagkraftinum áfram", sagði Hamilton, sem hefur færst upp í þriðja sæti í stigakeppni ökumanna á eftir Sebastian Vettel og Mark Webber á Red Bull.
Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira