Keflavík, Haukar og Valur unnu leiki sína í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. september 2011 21:14 Birna Valgarðsdóttir Mynd/Stefán Það fóru þrír leikir fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur eru búnar að vinna báða leiki sína í keppninni og Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn fyrsta leik sem fram fór í Hólminun. Valskonur eru búnar að vinna tvo leiki í röð eftir tap í Njarðvík í fyrsta leik. Haukakonur mæta sterkar til leiks í vetur, þær fylgdu eftir stórsigri á Stjörnunni með því að vinna 21 stigs sigur á Njarðvík, 82-61, á Ásvöllum í kvöld. Jence Ann Rhoads var með 27 stig og 10 fráköst í liði Hauka og Margrét Rósa Hálfdánardótir skoraði 16 stig. Lele Hardy var með 12 stig hjá Njarðvík. Birna Valgarðsdóttir skoraði 17 stig fyrir keflavík sem vann 75-71 sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Jaleesa Butler, fyrrum leikmaður Hamars, lék sinn fyrsta leik með Keflavík og var með 11 stig, 9 fráköst og 6 stolna bolta. Hildur Sigurðardóttir skoraði 22 stig fyrir Snæfell. María Ben Erlingsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir skoruðu síðan báðar tólf stig fyrir Val sem vann 73-62 sigur á Stjörnunni í Vodafonehöllinni. Valur er búið að vinna tvo leiki eins og Haukar en hefur leikið leik meira.Úrslit og stigaskor í Lengjubikar kvenna í kvöld:A-riðillSnæfell-Keflavík 71-75 (22-19, 14-20, 18-18, 17-18)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 22 (9 fráköst), Shannon McKaver 19(9 fráköst), Berglind Gunnarsdóttir 9, Alda Leif Jónsdóttir 8 (8 fráköst/5 stoðsendingar), Hildur Björg Kjartansdóttir 7 (11 fráköst), Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3 (5 fráköst), Björg Guðrún Einarsdóttir 3.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 17 (9 fráköst), Thelma Hrund Tryggvadóttir 12 (4 fráköst), Helga Hallgrímsdóttir 11 (5 fráköst), Jaleesa Butler 11 (9 fráköst/6 stolnir), Sara Rún Hinriksdóttir 11, Pálína Gunnlaugsdóttir 7 (11 fráköst/7 stoðsendingar), Lovísa Falsdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 1 (5 fráköst).B-riðillHaukar-Njarðvík 82-61 (24-19, 22-19, 16-14, 20-9)Haukar: Jence Ann Rhoads 27 (10 fráköst), Margrét Rósa Hálfdánardótir 16 (5 fráköst/5 stolnir), Íris Sverrisdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14 (6 fráköst/5 stoðsendingar), Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3 (6 fráköst), Sara Pálmadóttir 3 (10 fráköst), Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 12 (9 fráköst/6 stoðsendingar), Eyrún Líf Sigurðardóttir 11, Shanae Baker 7 (4 fráköst), Petrúnella Skúladóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 5 (6 fráköst), Ólöf Helga Pálsdóttir 5, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2 (6 fráköst), Erna Hákonardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Valur-Stjarnan 73-62 (26-18, 10-11, 19-17, 18-16)Valur: María Ben Erlingsdóttir 12 (5 fráköst), Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 7 (7 fráköst), María Björnsdóttir 7 (10 fráköst), Kristín Óladóttir 7 (4 fráköst), Hallveig Jónsdóttir 7 (4 fráköst), Berglind Karen Ingvarsdóttir 4 (4 fráköst), Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4 (4 fráköst), Ragnheiður Benónísdóttir 4.Stjarnan: Bára Fanney Hálfdanardóttir 14, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 14 (4 fráköst), Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11 (8 fráköst), Erla Dís Þórsdóttir 6, Lára Flosadóttir 5, Guðrún Sif Unnarsdóttir 5 (7 fráköst), Rebekka Ragnarsdóttir 3, Andrea Ösp Pálsdóttir 2, María Björk Ásgeirsdóttir 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Sjá meira
Það fóru þrír leikir fram í Lengjubikar kvenna í körfubolta í kvöld. Haukakonur eru búnar að vinna báða leiki sína í keppninni og Íslandsmeistarar Keflavíkur unnu sinn fyrsta leik sem fram fór í Hólminun. Valskonur eru búnar að vinna tvo leiki í röð eftir tap í Njarðvík í fyrsta leik. Haukakonur mæta sterkar til leiks í vetur, þær fylgdu eftir stórsigri á Stjörnunni með því að vinna 21 stigs sigur á Njarðvík, 82-61, á Ásvöllum í kvöld. Jence Ann Rhoads var með 27 stig og 10 fráköst í liði Hauka og Margrét Rósa Hálfdánardótir skoraði 16 stig. Lele Hardy var með 12 stig hjá Njarðvík. Birna Valgarðsdóttir skoraði 17 stig fyrir keflavík sem vann 75-71 sigur á Snæfelli í Stykkishólmi. Jaleesa Butler, fyrrum leikmaður Hamars, lék sinn fyrsta leik með Keflavík og var með 11 stig, 9 fráköst og 6 stolna bolta. Hildur Sigurðardóttir skoraði 22 stig fyrir Snæfell. María Ben Erlingsdóttir og Kristrún Sigurjónsdóttir skoruðu síðan báðar tólf stig fyrir Val sem vann 73-62 sigur á Stjörnunni í Vodafonehöllinni. Valur er búið að vinna tvo leiki eins og Haukar en hefur leikið leik meira.Úrslit og stigaskor í Lengjubikar kvenna í kvöld:A-riðillSnæfell-Keflavík 71-75 (22-19, 14-20, 18-18, 17-18)Snæfell: Hildur Sigurðardóttir 22 (9 fráköst), Shannon McKaver 19(9 fráköst), Berglind Gunnarsdóttir 9, Alda Leif Jónsdóttir 8 (8 fráköst/5 stoðsendingar), Hildur Björg Kjartansdóttir 7 (11 fráköst), Helga Hjördís Björgvinsdóttir 3 (5 fráköst), Björg Guðrún Einarsdóttir 3.Keflavík: Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 17 (9 fráköst), Thelma Hrund Tryggvadóttir 12 (4 fráköst), Helga Hallgrímsdóttir 11 (5 fráköst), Jaleesa Butler 11 (9 fráköst/6 stolnir), Sara Rún Hinriksdóttir 11, Pálína Gunnlaugsdóttir 7 (11 fráköst/7 stoðsendingar), Lovísa Falsdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2, Hrund Jóhannsdóttir 1 (5 fráköst).B-riðillHaukar-Njarðvík 82-61 (24-19, 22-19, 16-14, 20-9)Haukar: Jence Ann Rhoads 27 (10 fráköst), Margrét Rósa Hálfdánardótir 16 (5 fráköst/5 stolnir), Íris Sverrisdóttir 14, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14 (6 fráköst/5 stoðsendingar), Auður Íris Ólafsdóttir 3, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3 (6 fráköst), Sara Pálmadóttir 3 (10 fráköst), Inga Sif Sigfúsdóttir 2.Njarðvík: Lele Hardy 12 (9 fráköst/6 stoðsendingar), Eyrún Líf Sigurðardóttir 11, Shanae Baker 7 (4 fráköst), Petrúnella Skúladóttir 7, Salbjörg Sævarsdóttir 5 (6 fráköst), Ólöf Helga Pálsdóttir 5, Aníta Carter Kristmundsdóttir 4, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Harpa Hallgrímsdóttir 2 (6 fráköst), Erna Hákonardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2.Valur-Stjarnan 73-62 (26-18, 10-11, 19-17, 18-16)Valur: María Ben Erlingsdóttir 12 (5 fráköst), Kristrún Sigurjónsdóttir 12, Guðbjörg Sverrisdóttir 9, Þórunn Bjarnadóttir 7 (7 fráköst), María Björnsdóttir 7 (10 fráköst), Kristín Óladóttir 7 (4 fráköst), Hallveig Jónsdóttir 7 (4 fráköst), Berglind Karen Ingvarsdóttir 4 (4 fráköst), Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4 (4 fráköst), Ragnheiður Benónísdóttir 4.Stjarnan: Bára Fanney Hálfdanardóttir 14, Heiðrún Ösp Hauksdóttir 14 (4 fráköst), Bryndís Hanna Hreinsdóttir 11 (8 fráköst), Erla Dís Þórsdóttir 6, Lára Flosadóttir 5, Guðrún Sif Unnarsdóttir 5 (7 fráköst), Rebekka Ragnarsdóttir 3, Andrea Ösp Pálsdóttir 2, María Björk Ásgeirsdóttir 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Sjá meira