Viðskipti innlent

Risarnir leiða ótrúlegan uppgang

Magnús Halldórsson skrifar
Hjálmar Gíslason er gestur í Klinkinu, viðtalsþætti á viðskiptavef Vísis.
Hjálmar Gíslason er gestur í Klinkinu, viðtalsþætti á viðskiptavef Vísis. Mynd/Vísir.is
Hugbúnaðargeirinn á heimsvísu hefur farið í þveröfuga átt við hagkerfi heimsins undanfarin ár. Mikill uppgangur einkennir geirann og þá ekki síst rekstur risanna sem leitt hafa hækkarnir hugbúnaðarfyrirtækja á hlutabréfamörkuðum, Apple og Google.

Það er eðlilegt að spurningar vakni um hvort ný netbóla sé að myndast, segir Hjálmar Gíslason, framkvæmdastjóri Datamarket, í viðtalsþættinum Klinkinu á viðskiptavef Vísis.is.

Hann segir líkindin við stöðu mála árið 2000 þó vera lítil. Núna sé rekstrarmódel fyrirtækjanna skýrara og full innistæða sé fyrir hagnaðartölum.

Sjá viðtalið við Hjálmar í heild hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×