Ísfirðingar óstöðvandi | úrslit kvöldsins í 1. deild karla 25. nóvember 2011 22:22 Craig Schoen leikmaður KFÍ var nálægt því að ná þrefaldri tvennu gegn Blikum í kvöld. kfi.is Sigurganga KFÍ heldur áfram í 1. deild karla í körfubolta og fátt virðist ætla að stöðva Ísfirðinga á þessari leiktíð en þetta var sjöundi sigurleikur KFÍ í röð. Craig Schoen fór enn og aftur á kostum í liði KFÍ í 110-103 sigri gegn Breiðabliki á Ísafirði í kvöld. Bandaríkjamaðurinn skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og var einni stoðsendingu frá því að ná þrefaldri tvennu. Þrír leikir fóru fram í kvöld. ÍA lagði FSu á Selfossi, 99-74. Hamar vann góðan sigur gegn Ármanni í Hveragerði, 106-87.Staðan í deildinni: 1. KFÍ 7 leikir 14 stig. 2. Skallagrímur 7 leikir 10 stig. 3. Höttur 6 leikir 10 stig. 4. ÍG 7 leikir 8 stig. 5. Breiðablik 7 leikir 8 stig. 6. Hamar 7 leikir 8 stig. 7. ÍA 6 leikir 6 stig. 8. Fsu 7 leikir 2 stig 9. Ármann 7 leikir 2 stig. 10. Þór Ak. 7 leikir 0 stig.Úrslit kvöldsins:KFÍ-Breiðablik 110-103 (18-27, 32-24, 28-24, 32-28)KFÍ: Craig Schoen 27/10 fráköst/9 stoðsendingar/6 stolnir, Ari Gylfason 26/4 fráköst, Kristján Andrésson 23/5 fráköst, Jón H. Baldvinsson 19/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 12/5 fráköst, Sævar Vignisson 2, Leó Sigurðsson 1, Guðni Páll Guðnason 0, Hlynur Hreinsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Sigmundur Helgason 0.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/23 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 20, Atli Örn Gunnarsson 20/11 fráköst, Arnar Pétursson 11, Snorri Hrafnkelsson 10/4 fráköst, Rúnar Pálmarsson 9, Ægir Hreinn Bjarnason 9, Sigmar Logi Björnsson 4, Bragi Michaelsson 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0, Hjalti Már Ólafsson 0, Einar Þórmundsson 0.Hamar-Ármann 106-87 (32-21, 28-24, 23-24, 23-18)Hamar: Brandon Cotton 25, Ragnar Á. Nathanaelsson 20/19 fráköst/3 varin skot, Louie Arron Kirkman 17/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Bjartmar Halldórsson 11/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 6/7 fráköst, Björgvin Jóhannesson 4, Stefán Halldórsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Emil F. Þorvaldsson 3, Eyþór Heimisson 2, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Kristinn Hólm Runólfsson 0.Ármann: Snorri Páll Sigurðsson 23/5 fráköst/5 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 18, Halldór Kristmannsson 12/7 fráköst, Egill Vignisson 12, Árni Þór Jónsson 8, Eiríkur Viðar Erlendsson 4, Brynjar Þór Kristófersson 3/4 fráköst, Bjarki Þórðarson 3, Jón Rúnar Arnarson 2, Sverrir Gunnarsson 2/5 fráköst, Eysteinn Freyr Júlíusson 0, Eggert Sigurðsson 0.FSu-ÍA 74-99Stigahæstu menn í liði FSu: Orri Jónsson 15, Sæmundur Valdimarsson 13, Svavar Ingi Stefánsson 13, Birkir 11, Kjartan Atli 10.Stigahæstir í liði ÍA: Terrence Watson 29, Áskell Jónsson 14, Birkir Guðjónsson 13, Dagur Þórisson 10, Hörður Nikulasson 10. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira
Sigurganga KFÍ heldur áfram í 1. deild karla í körfubolta og fátt virðist ætla að stöðva Ísfirðinga á þessari leiktíð en þetta var sjöundi sigurleikur KFÍ í röð. Craig Schoen fór enn og aftur á kostum í liði KFÍ í 110-103 sigri gegn Breiðabliki á Ísafirði í kvöld. Bandaríkjamaðurinn skoraði 27 stig, tók 10 fráköst og var einni stoðsendingu frá því að ná þrefaldri tvennu. Þrír leikir fóru fram í kvöld. ÍA lagði FSu á Selfossi, 99-74. Hamar vann góðan sigur gegn Ármanni í Hveragerði, 106-87.Staðan í deildinni: 1. KFÍ 7 leikir 14 stig. 2. Skallagrímur 7 leikir 10 stig. 3. Höttur 6 leikir 10 stig. 4. ÍG 7 leikir 8 stig. 5. Breiðablik 7 leikir 8 stig. 6. Hamar 7 leikir 8 stig. 7. ÍA 6 leikir 6 stig. 8. Fsu 7 leikir 2 stig 9. Ármann 7 leikir 2 stig. 10. Þór Ak. 7 leikir 0 stig.Úrslit kvöldsins:KFÍ-Breiðablik 110-103 (18-27, 32-24, 28-24, 32-28)KFÍ: Craig Schoen 27/10 fráköst/9 stoðsendingar/6 stolnir, Ari Gylfason 26/4 fráköst, Kristján Andrésson 23/5 fráköst, Jón H. Baldvinsson 19/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 12/5 fráköst, Sævar Vignisson 2, Leó Sigurðsson 1, Guðni Páll Guðnason 0, Hlynur Hreinsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Óskar Kristjánsson 0, Sigmundur Helgason 0.Breiðablik: Þorsteinn Gunnlaugsson 20/23 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 20, Atli Örn Gunnarsson 20/11 fráköst, Arnar Pétursson 11, Snorri Hrafnkelsson 10/4 fráköst, Rúnar Pálmarsson 9, Ægir Hreinn Bjarnason 9, Sigmar Logi Björnsson 4, Bragi Michaelsson 0, Þorgrímur Guðni Björnsson 0, Hjalti Már Ólafsson 0, Einar Þórmundsson 0.Hamar-Ármann 106-87 (32-21, 28-24, 23-24, 23-18)Hamar: Brandon Cotton 25, Ragnar Á. Nathanaelsson 20/19 fráköst/3 varin skot, Louie Arron Kirkman 17/5 fráköst, Halldór Gunnar Jónsson 14, Bjartmar Halldórsson 11/7 stoðsendingar, Bjarni Rúnar Lárusson 6/7 fráköst, Björgvin Jóhannesson 4, Stefán Halldórsson 4/4 fráköst/5 stoðsendingar, Emil F. Þorvaldsson 3, Eyþór Heimisson 2, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Kristinn Hólm Runólfsson 0.Ármann: Snorri Páll Sigurðsson 23/5 fráköst/5 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 18, Halldór Kristmannsson 12/7 fráköst, Egill Vignisson 12, Árni Þór Jónsson 8, Eiríkur Viðar Erlendsson 4, Brynjar Þór Kristófersson 3/4 fráköst, Bjarki Þórðarson 3, Jón Rúnar Arnarson 2, Sverrir Gunnarsson 2/5 fráköst, Eysteinn Freyr Júlíusson 0, Eggert Sigurðsson 0.FSu-ÍA 74-99Stigahæstu menn í liði FSu: Orri Jónsson 15, Sæmundur Valdimarsson 13, Svavar Ingi Stefánsson 13, Birkir 11, Kjartan Atli 10.Stigahæstir í liði ÍA: Terrence Watson 29, Áskell Jónsson 14, Birkir Guðjónsson 13, Dagur Þórisson 10, Hörður Nikulasson 10.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Fleiri fréttir NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Sjá meira