Fyrirtæki Framtakssjóðs á markað strax næsta haust Hafsteinn Hauksson skrifar 23. desember 2011 17:20 „Það er engin spurning," segir Helgi Magnússon, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs Verslunarmanna, um hvort fyrirtæki í eigu Framtakssjóðs verði sett á markað á næstunni. „Framtakssjóðurinn vill fara með þau fyrirtæki á markað sem hann hefur komið að," bætir Helgi við. Hann telur að Skýrr verði skráð strax næsta haust, en vonir standa til að N1 og Vodafone fari sömu leið. „Eitt af verkefnum Framtakssjóðsins er að efla Kauphöllina. Hann er að vinna að því og það mun gerast. Síðan eru bankarnir með fyrirtæki sem þeir vilja koma á markað, til dæmis Tryggingamiðstöðina, Horn og ýmis fasteignafélög. Þetta fer allt á markað, en okkur finnst þetta ganga hægt og taka langan tíma." Í nýjasta þætti Klinksins segir Helgi jafnframt að lífeyrissjóðirnir þurfi að koma að orkugeiranum í vaxandi mæli. Þeir hafi meðal annars skoðað möguleika á samstarfi við OR um Hverahlíðavirkjun, en hugmyndin um sölu Landsvirkjun sé þó sú stærsta sem komið hafi til umræðu. Hægt er að horfa á Klinkið í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira
„Það er engin spurning," segir Helgi Magnússon, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs Verslunarmanna, um hvort fyrirtæki í eigu Framtakssjóðs verði sett á markað á næstunni. „Framtakssjóðurinn vill fara með þau fyrirtæki á markað sem hann hefur komið að," bætir Helgi við. Hann telur að Skýrr verði skráð strax næsta haust, en vonir standa til að N1 og Vodafone fari sömu leið. „Eitt af verkefnum Framtakssjóðsins er að efla Kauphöllina. Hann er að vinna að því og það mun gerast. Síðan eru bankarnir með fyrirtæki sem þeir vilja koma á markað, til dæmis Tryggingamiðstöðina, Horn og ýmis fasteignafélög. Þetta fer allt á markað, en okkur finnst þetta ganga hægt og taka langan tíma." Í nýjasta þætti Klinksins segir Helgi jafnframt að lífeyrissjóðirnir þurfi að koma að orkugeiranum í vaxandi mæli. Þeir hafi meðal annars skoðað möguleika á samstarfi við OR um Hverahlíðavirkjun, en hugmyndin um sölu Landsvirkjun sé þó sú stærsta sem komið hafi til umræðu. Hægt er að horfa á Klinkið í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Sjá meira