Tillögur stjórnlagaráðs Róbert Spanó skrifar 8. ágúst 2011 13:30 Sá er þetta ritar lýsti þeirri skoðun sinni umbeðinn á vettvangi allsherjarnefndar Alþingis að í framhaldi af ákvörðun Hæstaréttar frá 25. janúar sl. um ógildingu kosninga til stjórnlagaþings væru fyrirætlanir um að skipa þá í stjórnlagaráð, sem fremstir voru í kjörinu, byggðar á ótraustum grundvelli. Sú leið var hins vegar farin og samþykkti Alþingi þingsályktun um skipan stjórnlagaráðs. Var ráðinu falið að semja tillögur að nýrri stjórnarskrá. Þær tillögur liggja nú fyrir og hafa verið afhentar forseta Alþingis. Enginn getur haldið því fram að ráðsmenn hafi ekki gert sitt allra besta til að sinna því mikilvæga verkefni sem ráðinu var falið. Valdið til að breyta stjórnarskránni er í höndum Alþingis, sbr. 79. gr. stjórnarskrárinnar, en ekki hjá stjórnlagaráði sem stendur að fyrirliggjandi tillögum. Hvað sem því líður verða þingmenn að gefa tillögum stjórnlagaráðs gaum og fjalla um þær með opnum huga. Aðdragandi málsins má ekki fyrirfram girða fyrir opinskáa og gagnrýna umræðu um tillögurnar á vettvangi þingsins og á meðal almennings. Að sjálfsögðu er á hinn bóginn ekki hægt að ætlast til þess að á tillögurnar verði fallist umræðulaust. Málefnalegar umræður um grundvöll stjórnskipunarinnar eru bæði eðlilegar og nauðsynlegar í lýðræðisríki. Ástæða er til að nota það tilefni sem tillögur stjórnlagaráðs gefa til að efna til upplýstrar samræðu um íslenskt samfélag og hvernig stjórnarskrá við Íslendingar viljum búa við til næstu framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Róbert Spanó Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir Skoðun Árásir á ferðaþjónustu skaða allt samfélagið Jóhannes Þór Skúlason Skoðun Hvar eru konurnar í byggingariðnaði? Aron Leví Beck Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Til ritstjóra DV Ívar Halldórsson Skoðun Ert þú með þráhyggju? Sóley Dröfn Davíðsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Sýnum þeim frelsið Þorbjörg Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Endurhæfing skiptir öllu máli í Parkinson Helga G Halldórsdóttir skrifar Skoðun Hinsegin í vinnunni Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Við stöndum þeim næst en fáum ekki rödd Svava Bjarnadóttir skrifar Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Sjá meira
Sá er þetta ritar lýsti þeirri skoðun sinni umbeðinn á vettvangi allsherjarnefndar Alþingis að í framhaldi af ákvörðun Hæstaréttar frá 25. janúar sl. um ógildingu kosninga til stjórnlagaþings væru fyrirætlanir um að skipa þá í stjórnlagaráð, sem fremstir voru í kjörinu, byggðar á ótraustum grundvelli. Sú leið var hins vegar farin og samþykkti Alþingi þingsályktun um skipan stjórnlagaráðs. Var ráðinu falið að semja tillögur að nýrri stjórnarskrá. Þær tillögur liggja nú fyrir og hafa verið afhentar forseta Alþingis. Enginn getur haldið því fram að ráðsmenn hafi ekki gert sitt allra besta til að sinna því mikilvæga verkefni sem ráðinu var falið. Valdið til að breyta stjórnarskránni er í höndum Alþingis, sbr. 79. gr. stjórnarskrárinnar, en ekki hjá stjórnlagaráði sem stendur að fyrirliggjandi tillögum. Hvað sem því líður verða þingmenn að gefa tillögum stjórnlagaráðs gaum og fjalla um þær með opnum huga. Aðdragandi málsins má ekki fyrirfram girða fyrir opinskáa og gagnrýna umræðu um tillögurnar á vettvangi þingsins og á meðal almennings. Að sjálfsögðu er á hinn bóginn ekki hægt að ætlast til þess að á tillögurnar verði fallist umræðulaust. Málefnalegar umræður um grundvöll stjórnskipunarinnar eru bæði eðlilegar og nauðsynlegar í lýðræðisríki. Ástæða er til að nota það tilefni sem tillögur stjórnlagaráðs gefa til að efna til upplýstrar samræðu um íslenskt samfélag og hvernig stjórnarskrá við Íslendingar viljum búa við til næstu framtíðar.
Skoðun Sumarorlofið fór í baráttuna fyrir barni - er það sanngjarnt? Sigríður Auðunsdóttir skrifar
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar