Fátt óvænt í bikarnum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. janúar 2011 22:02 Margrét Kara Sturludóttir, leikmaður KR. Hamar, Keflavík, Njarðvík og KR komust um helgina í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna. Mesta spennan var í viðureign Njarðvíkur og Hauka sem fyrrnefnda liðið vann, 70-68. Annars voru úrslitin eftir bókinni og efstu þrjú liðin í Iceland Express-deild kvenna komust áfram. Úrslit helgarinnar: Snæfell-Hamar 71-94 Snæfell: Monique Martin 36/14 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 6/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 1, Aníta Sæþórsdóttir 1. Hamar: Jaleesa Butler 29/15 fráköst, Slavica Dimovska 26/4 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 7/10 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Jenný Harðardóttir 2, Íris Ásgeirsdóttir 2.Keflavík-Grindavík 78-61 Keflavík: Jacquline Adamshick 34/15 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 14, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13/7 fráköst/4 varin skot, Hrund Jóhannsdóttir 8/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Marín Rós Karlsdóttir 1. Grindavík: Agnija Reke 18/5 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Crystal Ann Boyd 17/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 11/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6/9 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 4/7 fráköst, Alexandra Marý Hauksdóttir 3/4 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 2/10 fráköst.Njarðvík-Haukar 70-68 Njarðvík: Shayla Fields 32/6 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 9, Dita Liepkalne 9/8 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 8, Ína María Einarsdóttir 8, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2. Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 23/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 14, Þórunn Bjarnadóttir 10, Helga Jónasdóttir 8/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3. Skallagrímur-KR 62-98 Skallagrímur: Charmaine Clark 20/9 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 12, Rósa Indriðadóttir 10, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 7, Helena Hrund Ingimundardóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/9 fráköst, Þórdís Sif Arnarsdóttir 2, Guðrún Ingadóttir 2. KR: Margrét Kara Sturludóttir 27/6 fráköst/7 stoðsendingar/8 stolnir, Chazny Paige Morris 21/7 fráköst/5 stoðsendingar, Rakel Margrét Viggósdóttir 21/6 fráköst, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 9, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 2, Signý Hermannsdóttir 2, Hildur Sigurðardóttir 2. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Sjá meira
Hamar, Keflavík, Njarðvík og KR komust um helgina í undanúrslit í Powerade-bikarkeppni kvenna. Mesta spennan var í viðureign Njarðvíkur og Hauka sem fyrrnefnda liðið vann, 70-68. Annars voru úrslitin eftir bókinni og efstu þrjú liðin í Iceland Express-deild kvenna komust áfram. Úrslit helgarinnar: Snæfell-Hamar 71-94 Snæfell: Monique Martin 36/14 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 8/4 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 8/6 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 6/7 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 5, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4/7 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 2, Ellen Alfa Högnadóttir 1, Aníta Sæþórsdóttir 1. Hamar: Jaleesa Butler 29/15 fráköst, Slavica Dimovska 26/4 fráköst/5 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 22/4 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 7/10 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6, Jenný Harðardóttir 2, Íris Ásgeirsdóttir 2.Keflavík-Grindavík 78-61 Keflavík: Jacquline Adamshick 34/15 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 14, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 13/7 fráköst/4 varin skot, Hrund Jóhannsdóttir 8/8 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 6/8 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 2, Marín Rós Karlsdóttir 1. Grindavík: Agnija Reke 18/5 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Crystal Ann Boyd 17/6 fráköst, Helga Hallgrímsdóttir 11/11 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6/9 fráköst, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 4/7 fráköst, Alexandra Marý Hauksdóttir 3/4 fráköst, Harpa Hallgrímsdóttir 2/10 fráköst.Njarðvík-Haukar 70-68 Njarðvík: Shayla Fields 32/6 stoðsendingar, Ólöf Helga Pálsdóttir 9, Dita Liepkalne 9/8 fráköst, Anna María Ævarsdóttir 8, Ína María Einarsdóttir 8, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2, Árnína Lena Rúnarsdóttir 2. Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 23/6 fráköst, Íris Sverrisdóttir 14, Þórunn Bjarnadóttir 10, Helga Jónasdóttir 8/8 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 6/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4/4 fráköst, Guðrún Ósk Ámundardóttir 3. Skallagrímur-KR 62-98 Skallagrímur: Charmaine Clark 20/9 fráköst, Gunnhildur Lind Hansdóttir 12, Rósa Indriðadóttir 10, Þórkatla Dagný Þórarinsdóttir 7, Helena Hrund Ingimundardóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/9 fráköst, Þórdís Sif Arnarsdóttir 2, Guðrún Ingadóttir 2. KR: Margrét Kara Sturludóttir 27/6 fráköst/7 stoðsendingar/8 stolnir, Chazny Paige Morris 21/7 fráköst/5 stoðsendingar, Rakel Margrét Viggósdóttir 21/6 fráköst, Ingunn Erla Kristjánsdóttir 9, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 7/4 fráköst, Helga Einarsdóttir 2, Signý Hermannsdóttir 2, Hildur Sigurðardóttir 2.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Sjá meira