Einstaklingum líði betur í jafnara samfélagi Hafsteinn Hauksson skrifar 1. febrúar 2012 20:15 „Ég ætla að gefa þér hundrað þúsund kall. Ertu sáttur?" spyr Ragna Benedikta Garðarsdóttir, doktor í félagssálfræði, fréttamann í nýjasta þætti Klinksins. „Og svo ætla ég að gefa myndatökumanninum 200 þúsund krónur. Þá ert þú ekki jafnsáttur, vegna þess að um leið og einhver er kominn með meira heldur þú fyrir sama framlag, þá ertu orðinn ósáttur við það sem þú færð." Ragna hefur rannsakað tengsl peninga og hamingju og segir svokallaðan afstæðan skort hafa mikil áhrif á fólk. Hann felur í sér að fólk telji sig skorta hluti miðað við aðra í kringum sig sem eiga meira, þrátt fyrir að hafa það hugsanlega mjög gott. Hann hafi átt þátt í hruninu þegar margir voru komnir í lúxusneyslu og nýtt samfélagslegt norm hafi orðið til. Eina leiðin fyrir fólk á eðlilegum tekjum til að ná sömu stöðu hafi verið að skuldsetja sig, en ekki þarf að hafa mörg orð um þátt ofskuldsetningar í samdrætti efnahagslífsins. Ragna telur að vegna þessa geti jöfnuður stuðlað að hamingju í samfélaginu, og segir rannsóknir benda til að sú sé raunin. „Það er pínu hættulegt að tala um jöfnuð, fólki finnst það svo pólitískt. Málið er samt að það er fullt af félags- og sálfræðilegum rannsóknum sem benda til þess að í jafnara samfélagi líður einstaklingnum betur." Sjá má nýjasta þátt Klinksins í heild sinni hér, en þar ræðir Ragna Benedikta um sálfræði hagkerfisins, efnishyggju, peninga og hamingju. Klinkið Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira
„Ég ætla að gefa þér hundrað þúsund kall. Ertu sáttur?" spyr Ragna Benedikta Garðarsdóttir, doktor í félagssálfræði, fréttamann í nýjasta þætti Klinksins. „Og svo ætla ég að gefa myndatökumanninum 200 þúsund krónur. Þá ert þú ekki jafnsáttur, vegna þess að um leið og einhver er kominn með meira heldur þú fyrir sama framlag, þá ertu orðinn ósáttur við það sem þú færð." Ragna hefur rannsakað tengsl peninga og hamingju og segir svokallaðan afstæðan skort hafa mikil áhrif á fólk. Hann felur í sér að fólk telji sig skorta hluti miðað við aðra í kringum sig sem eiga meira, þrátt fyrir að hafa það hugsanlega mjög gott. Hann hafi átt þátt í hruninu þegar margir voru komnir í lúxusneyslu og nýtt samfélagslegt norm hafi orðið til. Eina leiðin fyrir fólk á eðlilegum tekjum til að ná sömu stöðu hafi verið að skuldsetja sig, en ekki þarf að hafa mörg orð um þátt ofskuldsetningar í samdrætti efnahagslífsins. Ragna telur að vegna þessa geti jöfnuður stuðlað að hamingju í samfélaginu, og segir rannsóknir benda til að sú sé raunin. „Það er pínu hættulegt að tala um jöfnuð, fólki finnst það svo pólitískt. Málið er samt að það er fullt af félags- og sálfræðilegum rannsóknum sem benda til þess að í jafnara samfélagi líður einstaklingnum betur." Sjá má nýjasta þátt Klinksins í heild sinni hér, en þar ræðir Ragna Benedikta um sálfræði hagkerfisins, efnishyggju, peninga og hamingju.
Klinkið Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tólf sagt upp á Siglufirði Viðskipti innlent Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Fleiri fréttir Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Sjá meira