Hulkenberg fljótastur á öðrum degi æfinga Formúlu liða Birgir Þór Harðarson skrifar 22. febrúar 2012 22:44 Undirbúningur liðanna er nú í fullum gangi. Hulkenberg var fljótastur í Force India bílnum í dag. Nordicphotos/afp Nico Hulkenberg, þýski ökumaður Force India liðsins, var fljótastur þegar æfingum lauk í Barcelona í dag. Tímann setti hann fyrir hádegi og reyndi enginn að taka fyrsta sætið af honum síðdegis. Liðin kusu heldur að rannsaka akstursþol bílanna og óku liðin tíu samtals 933 hringi. McLaren og Red Bull líktu eftir keppnisaðstæðum á æfingunni sem er til marks um að liðin séu að verða sátt með bíla sína fyrir keppnistímabilið. Annar á æfingunum var Mexíkóinn Sergio Perez á Sauber, þriðji Sebastian Vettel á Red Bull og Fernando Alonso fjórði á Ferrari. Öll liðin nema Lotus og HRT tóku þátt í æfingunum í dag. Það fyrrnenefnda dró sig til hlés í gær eftir upp komst um galla í nýframleiddum bíl liðsins. HRT á enn eftir að frumsýna 2012 árgerð sína og ver því tíma sínum í að leggja lokahönd á bílinn í verksmiðjunni. Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Nico Hulkenberg, þýski ökumaður Force India liðsins, var fljótastur þegar æfingum lauk í Barcelona í dag. Tímann setti hann fyrir hádegi og reyndi enginn að taka fyrsta sætið af honum síðdegis. Liðin kusu heldur að rannsaka akstursþol bílanna og óku liðin tíu samtals 933 hringi. McLaren og Red Bull líktu eftir keppnisaðstæðum á æfingunni sem er til marks um að liðin séu að verða sátt með bíla sína fyrir keppnistímabilið. Annar á æfingunum var Mexíkóinn Sergio Perez á Sauber, þriðji Sebastian Vettel á Red Bull og Fernando Alonso fjórði á Ferrari. Öll liðin nema Lotus og HRT tóku þátt í æfingunum í dag. Það fyrrnenefnda dró sig til hlés í gær eftir upp komst um galla í nýframleiddum bíl liðsins. HRT á enn eftir að frumsýna 2012 árgerð sína og ver því tíma sínum í að leggja lokahönd á bílinn í verksmiðjunni.
Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira