HRT fær ekki að keppa í Ástralíu Birgir Þór Harðarson skrifar 17. mars 2012 15:30 Narain Karthikeyan átti í miklu erfiðleikum með bílinn sem, greinilega, er ekki nógu góður. nordicphotos/afp Hið spænska HRT lið í Formúlu 1 með Pedro de la Rosa og Narain Karthikeyan innanborðs fá ekki að keppa í ástralska kappakstrinum á morgun. Báðir ökumennirnir náðu ekki að setja nógu góða hringtíma í tímatökum. Dómararnir þrír neituðu ósk HRT um að fá að keppa þó bílar liðsins hafi ekki átt tíma innan 107% af tíma Lewis Hamilton. 107% reglan er sett í öryggisskyni því hægfara bílar í mótinu gætu einfaldlega skapað hættu fyrir aðra ökuþóra. Það var nokkuð ljóst í upphafi tímatökunnar að erfitt gæti reynst fyrir HRT að komast inn fyrir 107% af besta tíma. Bílarnir voru einfaldlega bara fyrir og eyðilögðu fyrir þó nokkrum ökumönnum á fljúgandi hring. HRT fær næst séns í Malasíu að viku liðinni. Þá hefur Sergio Perez verið gefin fimm sæta refsing á ráslínu því Sauber liðið neyddist til að skipta um gírkassa í bíl hans. Hann ræsir því aftastur í 22. sæti. Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hið spænska HRT lið í Formúlu 1 með Pedro de la Rosa og Narain Karthikeyan innanborðs fá ekki að keppa í ástralska kappakstrinum á morgun. Báðir ökumennirnir náðu ekki að setja nógu góða hringtíma í tímatökum. Dómararnir þrír neituðu ósk HRT um að fá að keppa þó bílar liðsins hafi ekki átt tíma innan 107% af tíma Lewis Hamilton. 107% reglan er sett í öryggisskyni því hægfara bílar í mótinu gætu einfaldlega skapað hættu fyrir aðra ökuþóra. Það var nokkuð ljóst í upphafi tímatökunnar að erfitt gæti reynst fyrir HRT að komast inn fyrir 107% af besta tíma. Bílarnir voru einfaldlega bara fyrir og eyðilögðu fyrir þó nokkrum ökumönnum á fljúgandi hring. HRT fær næst séns í Malasíu að viku liðinni. Þá hefur Sergio Perez verið gefin fimm sæta refsing á ráslínu því Sauber liðið neyddist til að skipta um gírkassa í bíl hans. Hann ræsir því aftastur í 22. sæti.
Formúla Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira