Mario Gomez hafnaði Real Madrid - svo segir afi hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2012 13:30 Mario Gomez Mynd/AFP Jose Gomez, afi þýska landsliðsframherjans Mario Gomez hjá Bayern München, hefur greint frá því að afabarnið hans hafi hafnað tilboði frá spænska stórliðnu Real Madrid. Gomez skrifaði í vikunni undir nýjan samning við Bayern til ársins 2016. „Madrid vildi fá hann en hann vildi ekki fara þangað," sagði Jose Gomez við fótvefmiðilinn Goal.com. „Honum líður mjög vel hjá Bayern ekki síst þar sem þjálfarinn treystir honum," sagði afinn. Mario Gomez hefur skorað 37 mörk á tímabilinu í 42 leikjum í öllum keppnum þar af 11 mörk í 9 leikjum í Meistaradeildinni og 23 mörk í 27 leikjum í þýsku deildinni. „Hann er búinn að framlengja til ársins 2016 og er mjög ánægður með það. Ég og amma hans erum líka mjög ánægð því allt gengur svo vel hjá stráknum," sagði Jose Gomez. Jose Gomez hefur búið alla tíð á Spáni og viðurkennir að hann eigi erfitt með að gera upp á milli Real Madrid og Bayern München þegar liðin mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég held að þetta verði erfitt fyrir Bayern. Þeir eru góðir en ég tel að Real sé með enn betra lið. Ég vil að Real vinni því að þeir eru spænskt lið en annar hluti af mér vill að Mario vinni því hann er afabarnið mitt," sagði Jose Gomez. Faðir Mario Gomez fór til Þýskalands og þar mæddist Mario. Mario Gomez hefur skorað 21 mark í 51 landsleik fyrir Þýskaland. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira
Jose Gomez, afi þýska landsliðsframherjans Mario Gomez hjá Bayern München, hefur greint frá því að afabarnið hans hafi hafnað tilboði frá spænska stórliðnu Real Madrid. Gomez skrifaði í vikunni undir nýjan samning við Bayern til ársins 2016. „Madrid vildi fá hann en hann vildi ekki fara þangað," sagði Jose Gomez við fótvefmiðilinn Goal.com. „Honum líður mjög vel hjá Bayern ekki síst þar sem þjálfarinn treystir honum," sagði afinn. Mario Gomez hefur skorað 37 mörk á tímabilinu í 42 leikjum í öllum keppnum þar af 11 mörk í 9 leikjum í Meistaradeildinni og 23 mörk í 27 leikjum í þýsku deildinni. „Hann er búinn að framlengja til ársins 2016 og er mjög ánægður með það. Ég og amma hans erum líka mjög ánægð því allt gengur svo vel hjá stráknum," sagði Jose Gomez. Jose Gomez hefur búið alla tíð á Spáni og viðurkennir að hann eigi erfitt með að gera upp á milli Real Madrid og Bayern München þegar liðin mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. „Ég held að þetta verði erfitt fyrir Bayern. Þeir eru góðir en ég tel að Real sé með enn betra lið. Ég vil að Real vinni því að þeir eru spænskt lið en annar hluti af mér vill að Mario vinni því hann er afabarnið mitt," sagði Jose Gomez. Faðir Mario Gomez fór til Þýskalands og þar mæddist Mario. Mario Gomez hefur skorað 21 mark í 51 landsleik fyrir Þýskaland.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Fleiri fréttir Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ Sjá meira