Hamilton dæmdur úr leik á Spáni Birgir Þór Harðarson skrifar 12. maí 2012 18:20 Bílnum var ýtt inn í skúr eftir tímatökuna í dag. Hamilton ræsir því aftastur. nordicphotos/afp Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. Hamilton stöðvaði bílinn út á brautinni áður en hann gat komið honum inn í skúr en það er ólöglegt samkvæmt reglum í Formúlu 1. Ökumenn verða að aka bílum sínum beint inn í skúr, og nota til þess vélarafl bílsins sjálfs, eftir að köflótta flaggið fellur. Þá verður liðið að skila dómurum einum lítra af eldsneytinu í tanki bílsins eftir að tímatökunni lýkur. McLaren gat ekki skilað lítra úr bíl Hamilton því bíllinn varð bensínlaus í miðjum "inn-hring". McLaren-liðið mótmælti þessum úrskurði og hefur reynt að beita öðrum skilgreiningum á hugtökum laganna en dómarnir til að reyna að fá ákvörðuninni hnekkt. Hamilton fær þó að keppa á morgun en ræsir aftastur. Pastor Maldonado ræsir spænska kappaksturinn fremstur í fyrsta sinn á Formúlu 1 ferli sínum. Það verður að teljast óvænt tíðindi fyrir Williams-liðið. Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Tímataka Lewis Hamilton hefur verið dæmd ógild af dómurum í spænska kappakstrinum því Hamilton gat ekki ekið bilnum inn í skúr. Pastor Maldonado ræsir því fremstur í kappakstrinum á morgun. Hamilton stöðvaði bílinn út á brautinni áður en hann gat komið honum inn í skúr en það er ólöglegt samkvæmt reglum í Formúlu 1. Ökumenn verða að aka bílum sínum beint inn í skúr, og nota til þess vélarafl bílsins sjálfs, eftir að köflótta flaggið fellur. Þá verður liðið að skila dómurum einum lítra af eldsneytinu í tanki bílsins eftir að tímatökunni lýkur. McLaren gat ekki skilað lítra úr bíl Hamilton því bíllinn varð bensínlaus í miðjum "inn-hring". McLaren-liðið mótmælti þessum úrskurði og hefur reynt að beita öðrum skilgreiningum á hugtökum laganna en dómarnir til að reyna að fá ákvörðuninni hnekkt. Hamilton fær þó að keppa á morgun en ræsir aftastur. Pastor Maldonado ræsir spænska kappaksturinn fremstur í fyrsta sinn á Formúlu 1 ferli sínum. Það verður að teljast óvænt tíðindi fyrir Williams-liðið.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton á ráspól á Spáni Lewis Hamilton krækti í sinn þriðja ráspól í tímatökum fyrir spænska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Hann fór hálfri sekúntu hraðar en Williams-ökuþórinn Pastor Maldonado sem fór nokkuð óvænt annan hraðasta hring í tímatökunum. 12. maí 2012 13:20