Skákborð Páls í Pólaris seldist ekki á uppboði í Kaupmannahöfn 15. júní 2012 06:47 Skákborðið var fyrst notað í sjöundu einvígisskák þeirra Bobby Fischer og Boris Spassky en þeirri skák lauk með jafntefli. Skákborð og talfmenn úr einvígi aldarinnar árið 1972 seldust ekki á uppboði í Kaupmannahöfn þar sem hæsta boð var langt undir matsverði þeirra. Skákborð þetta var fyrst notað í sjöundu einvígisskák þeirra Bobby Fischer og Boris Spassky en þeirri skák lauk með jafntefli. Þá var Fischer búinn að ná undirtökunum í einvíginu. Borðið er áritað af þeim Fischer og Spassky og með í kaupunum auk taflmannanna fylgdi skákklukkan sem notuð var. Þetta skákborð og fylgihlutir þess eru í eigu Páls G. Jónssonar oft kallaður Páll í Pólaris. Greint var frá því í fjölmiðlum í vetrarlok að Páll ætlaði að selja þessa muni sína í sumar. Uppboðið var haldið á vegum uppboðshússins Bruun Rasmussen og nam hæsta boðið í skákborðið með fylgihlutunum rúmlega 18 milljónum króna. Bruun Rasmussen hafði hinsvegar metið þessa muni á allt að 40 milljónir króna. Aðeins fjögur boð komu, að því er segir í frétt í blaðinu Politiken. Á heimasíðu Bruun Rasmussen segir hinsvegar að skákborðið sé áfram til sölu hjá þeim hafi einhver áhuga á að borga að sem Páll í Pólaris vill fá fyrir sinn snúð. Einvígi aldarinnar Skák Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Skákborð og talfmenn úr einvígi aldarinnar árið 1972 seldust ekki á uppboði í Kaupmannahöfn þar sem hæsta boð var langt undir matsverði þeirra. Skákborð þetta var fyrst notað í sjöundu einvígisskák þeirra Bobby Fischer og Boris Spassky en þeirri skák lauk með jafntefli. Þá var Fischer búinn að ná undirtökunum í einvíginu. Borðið er áritað af þeim Fischer og Spassky og með í kaupunum auk taflmannanna fylgdi skákklukkan sem notuð var. Þetta skákborð og fylgihlutir þess eru í eigu Páls G. Jónssonar oft kallaður Páll í Pólaris. Greint var frá því í fjölmiðlum í vetrarlok að Páll ætlaði að selja þessa muni sína í sumar. Uppboðið var haldið á vegum uppboðshússins Bruun Rasmussen og nam hæsta boðið í skákborðið með fylgihlutunum rúmlega 18 milljónum króna. Bruun Rasmussen hafði hinsvegar metið þessa muni á allt að 40 milljónir króna. Aðeins fjögur boð komu, að því er segir í frétt í blaðinu Politiken. Á heimasíðu Bruun Rasmussen segir hinsvegar að skákborðið sé áfram til sölu hjá þeim hafi einhver áhuga á að borga að sem Páll í Pólaris vill fá fyrir sinn snúð.
Einvígi aldarinnar Skák Mest lesið 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira