Bolt ætlar sér að hlaupa á 9,4 sek á ÓL í London 24. júlí 2012 12:00 Usain Bolt ætlar sér stóra hluti á ÓL í London. Nordic Photos / Getty Images Spretthlauparinn Usain Bolt ætlar sér að bæta heimsmetin sem eru í hans eigu í 100 m og 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum sem hefjast í London um næstu helgi. Jamaíkumaðurinn telur að hann geti komið í mark í 100 metra hlaupinu á 9,4 sekúndum og það met verður aldrei bætt að mati Bolt. Glen Mills, þjálfari Bolt, spáði því fyrir nokkrum árum að skjólstæðingur hans myndi ná bestum árangri þegar hann væri 26 ára gamall. Bolt heldur upp á 26 ára afmælið sitt tveimur vikum eftir að keppni lýkur á ÓL. Bolt setti heimsmetin í greinunum á HM árið 2009 sem fram fór í Berlín. Hann hljóp 100 metrana á 9,58 sek., og 200 metrana á 19,19 sekúndum. „Það er erfitt að spá fyrir um hvenær ég get hlaupið á 9,4. En á svona stórmóti er ég einbeittari en áður – og þá þarf maður að láta verkin tala," sagði Bolt við enska fjölmiðla í gær. Hann mun fá gríðarlega harða keppni frá keppinautum sínum og þar fer landi hans Yohan Blake fremstur í flokki. Bolt tapaði fyrir Blake í báðum greinunum á úrtökumóti fyrir ÓL á Jamaíku. Blake varð heimsmeistari á síðasta ári í 100 metra hlaupi þar sem að Bolt var dæmdur úr leik eftir að hafa þjófstartað. Bolt er á þeirri skoðun að 9,4 sek sé sá tími sem hægt sé að ná. „Það er ekki hægt að hlaupa á 9,2. Mannslíkaminn er ekki gerður fyrir slíkan hraða," sagði heimsmethafinn. Frjálsar íþróttir Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Sjá meira
Spretthlauparinn Usain Bolt ætlar sér að bæta heimsmetin sem eru í hans eigu í 100 m og 200 metra hlaupi á Ólympíuleikunum sem hefjast í London um næstu helgi. Jamaíkumaðurinn telur að hann geti komið í mark í 100 metra hlaupinu á 9,4 sekúndum og það met verður aldrei bætt að mati Bolt. Glen Mills, þjálfari Bolt, spáði því fyrir nokkrum árum að skjólstæðingur hans myndi ná bestum árangri þegar hann væri 26 ára gamall. Bolt heldur upp á 26 ára afmælið sitt tveimur vikum eftir að keppni lýkur á ÓL. Bolt setti heimsmetin í greinunum á HM árið 2009 sem fram fór í Berlín. Hann hljóp 100 metrana á 9,58 sek., og 200 metrana á 19,19 sekúndum. „Það er erfitt að spá fyrir um hvenær ég get hlaupið á 9,4. En á svona stórmóti er ég einbeittari en áður – og þá þarf maður að láta verkin tala," sagði Bolt við enska fjölmiðla í gær. Hann mun fá gríðarlega harða keppni frá keppinautum sínum og þar fer landi hans Yohan Blake fremstur í flokki. Bolt tapaði fyrir Blake í báðum greinunum á úrtökumóti fyrir ÓL á Jamaíku. Blake varð heimsmeistari á síðasta ári í 100 metra hlaupi þar sem að Bolt var dæmdur úr leik eftir að hafa þjófstartað. Bolt er á þeirri skoðun að 9,4 sek sé sá tími sem hægt sé að ná. „Það er ekki hægt að hlaupa á 9,2. Mannslíkaminn er ekki gerður fyrir slíkan hraða," sagði heimsmethafinn.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Sjá meira