Mourinho: Ég lofa því að ég kem aftur í enska boltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2012 12:30 José Mourinho og Roberto Mancini, stjóri Manchester City. Mynd/AFP José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur þurft að synda í gegnum ólgusjó spænskra fjölmiðla á þessu tímabili enda hefur gengi Real Madrid í spænsku deildinni verið dapurt og liðið aðeins búið að vinna 1 af fyrstu 4 leikjum sínum. Mourinho gerði Real Madrid að spænskum meisturum síðasta vor og er því búinn að gera félög að landsmeisturum í fjórum löndum því Porto, Chelsea og Inter urðu einnig meistarar undir hans stjórn. Hann er ekkert að fela þá ósk sína um að komast í enska boltann og talaði enn á ný um það fyrir leik helgarinnar. „Ég leyni því ekkert hvað ég er að hugsa um að gera í framtíðinni. Ég mun fara til Englands eftir að ég hætti hjá Real Madrid. Ég lofa því enda er ég alltaf að tala um það," sagði José Mourinho í viðtali við Sky Sports. Mourinho var stjóri Chelsea frá 2004 til 2007 og undir hans stjórn vann félagið fyrsta enska meistaratitil sinn í 50 ár en Chelsea vann bæði 2005 og 2006. En er Portúgalinn tilbúinn að stjórna öðrum félögum á Englandi en Chelsea. „Ég er tilbúin að stýra öllum félögum. Ég er blár, London-blár, en ég er samt bara einn maður," sagði José Mourinho með sínum einstaka sjarma og heldur þar með því opnu að hann stýri öðrum félögum en Chelsea þegar hann snýr aftur í ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Fleiri fréttir Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Sjá meira
José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur þurft að synda í gegnum ólgusjó spænskra fjölmiðla á þessu tímabili enda hefur gengi Real Madrid í spænsku deildinni verið dapurt og liðið aðeins búið að vinna 1 af fyrstu 4 leikjum sínum. Mourinho gerði Real Madrid að spænskum meisturum síðasta vor og er því búinn að gera félög að landsmeisturum í fjórum löndum því Porto, Chelsea og Inter urðu einnig meistarar undir hans stjórn. Hann er ekkert að fela þá ósk sína um að komast í enska boltann og talaði enn á ný um það fyrir leik helgarinnar. „Ég leyni því ekkert hvað ég er að hugsa um að gera í framtíðinni. Ég mun fara til Englands eftir að ég hætti hjá Real Madrid. Ég lofa því enda er ég alltaf að tala um það," sagði José Mourinho í viðtali við Sky Sports. Mourinho var stjóri Chelsea frá 2004 til 2007 og undir hans stjórn vann félagið fyrsta enska meistaratitil sinn í 50 ár en Chelsea vann bæði 2005 og 2006. En er Portúgalinn tilbúinn að stjórna öðrum félögum á Englandi en Chelsea. „Ég er tilbúin að stýra öllum félögum. Ég er blár, London-blár, en ég er samt bara einn maður," sagði José Mourinho með sínum einstaka sjarma og heldur þar með því opnu að hann stýri öðrum félögum en Chelsea þegar hann snýr aftur í ensku úrvalsdeildina.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Fleiri fréttir Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Sjá meira