30 heiðruð fyrir framlag til íslenskra frjálsíþrótta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2012 13:50 Þráinn Hafsteinsson. Mynd/ÓskarÓ Í tilefni 100 ára afmælis IAAF var Frjálsíþróttasambandi Íslands falið að úthluta viðurkenningum til 30 einstaklinga hér á landi fyrir framlag þeirra til íþróttarinnar. Afhending viðurkenninganna fór fram á uppskeruhátíð FRÍ laugardaginn 27. október síðastliðinni. FRÍ hafði síðast fengið viðurkenningar af þessu tagi til úthlutunar á 75 ára afmæli IAAF, árið 1987. Við úthlutun að þessu sinni var horft til þeirrar fjölbreyttu flóru einstaklinga sem hafa lagt hreyfingunni lið á undanförnum aldarfjórðungi. Við mat var horft til umfangs starfs, árangurs að því marki sem það er raunhæft til samanburðar og fjölbreytileika í störfum. Það var enginn tekið tillit til hefðbundinna þátta eins og búsetu, starfsvettvangs og kynjahlutfalls. Leitast var við að dreifing viðurkenninganna endurspeglaði þá fjölbreyttu flóru einstaklinga og hjóna sem leggja hönd á plóg og hafa byggt upp íslensku frjálsíþróttahreyfinguna og gert hana að því sem hún er. Tvennum hjónum er úthlutuð viðurkenning sem að mati nefndarinnar er staðfesting á því að mikið og óeigingjarnt starf fyrir hreyfinguna getur samrýmst farsælu fjölskyldu lífi. Það voru þau Þórdís Gísladóttir og Þráinn Hafsteinsson annarsvegar og Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason hinsvegar. Þau sem hlutu sérstakt viðurkenningarskjal IAAF eru: Jón Benónýsson, Ingimundur Ingimundarson, Sigurður Pétur Sigmundsson, Súsanna Helgadóttir, Ólafur Guðmundsson, Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Egill Eiðsson, Arnþór Sigurðsson. Auk þeirra hlutu þessa viðurkenningu en gátu ekki tekið við henni núna eru: Dóra Gunnarsdóttir, Guðmundur Víðir Gunnlaugsson, Guðrún Ingólfsdóttir, Gunnar Páll Jóakimsson, Helgi S. Haraldsson, Hlynur Guðmundsson, Íris Inga Grönfeldt, Trausti Sveinbjörnsson, Unnar Vilhjálmsson. Þau sem hlutu sérstakan minnispening IAAF af tilefninu eru: Friðrik Þór Óskarsson, Sigurður Haraldsson, Valgerður Auðunsdóttir, Þórdís Gísladóttir og Þráinn Hafsteinsson, Birgir Guðjónsson, Vésteinn Hafsteinsson, Stefán Jóhannsson Gísli Sigurðsson, Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason. Frjálsar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sjá meira
Í tilefni 100 ára afmælis IAAF var Frjálsíþróttasambandi Íslands falið að úthluta viðurkenningum til 30 einstaklinga hér á landi fyrir framlag þeirra til íþróttarinnar. Afhending viðurkenninganna fór fram á uppskeruhátíð FRÍ laugardaginn 27. október síðastliðinni. FRÍ hafði síðast fengið viðurkenningar af þessu tagi til úthlutunar á 75 ára afmæli IAAF, árið 1987. Við úthlutun að þessu sinni var horft til þeirrar fjölbreyttu flóru einstaklinga sem hafa lagt hreyfingunni lið á undanförnum aldarfjórðungi. Við mat var horft til umfangs starfs, árangurs að því marki sem það er raunhæft til samanburðar og fjölbreytileika í störfum. Það var enginn tekið tillit til hefðbundinna þátta eins og búsetu, starfsvettvangs og kynjahlutfalls. Leitast var við að dreifing viðurkenninganna endurspeglaði þá fjölbreyttu flóru einstaklinga og hjóna sem leggja hönd á plóg og hafa byggt upp íslensku frjálsíþróttahreyfinguna og gert hana að því sem hún er. Tvennum hjónum er úthlutuð viðurkenning sem að mati nefndarinnar er staðfesting á því að mikið og óeigingjarnt starf fyrir hreyfinguna getur samrýmst farsælu fjölskyldu lífi. Það voru þau Þórdís Gísladóttir og Þráinn Hafsteinsson annarsvegar og Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason hinsvegar. Þau sem hlutu sérstakt viðurkenningarskjal IAAF eru: Jón Benónýsson, Ingimundur Ingimundarson, Sigurður Pétur Sigmundsson, Súsanna Helgadóttir, Ólafur Guðmundsson, Aðalbjörg Hafsteinsdóttir, Gunnar Sigurðsson, Egill Eiðsson, Arnþór Sigurðsson. Auk þeirra hlutu þessa viðurkenningu en gátu ekki tekið við henni núna eru: Dóra Gunnarsdóttir, Guðmundur Víðir Gunnlaugsson, Guðrún Ingólfsdóttir, Gunnar Páll Jóakimsson, Helgi S. Haraldsson, Hlynur Guðmundsson, Íris Inga Grönfeldt, Trausti Sveinbjörnsson, Unnar Vilhjálmsson. Þau sem hlutu sérstakan minnispening IAAF af tilefninu eru: Friðrik Þór Óskarsson, Sigurður Haraldsson, Valgerður Auðunsdóttir, Þórdís Gísladóttir og Þráinn Hafsteinsson, Birgir Guðjónsson, Vésteinn Hafsteinsson, Stefán Jóhannsson Gísli Sigurðsson, Ragnheiður Ólafsdóttir og Eggert Bogason.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti