Annar brottrekstur Di Matteo á tuttugu mánuðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2012 09:40 Roberto Di Matteo. Mynd/Nordic Photos/Getty Roberto Di Matteo var í morgun rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea eftir dapurt gengi liðsins að undanförnu en það sem fyllti mælinn var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Roberto Di Matteo hélt starfinu í 262 daga eða lengur en þeir Andre Villas-Boas (256), Avram Grant (247) og Luiz Felipe Scolari (223). Þetta er í annað skitpið á rúmum tuttugu mánuðum þar sem Di Matteo þarf að taka pokann sinn en hann var rekinn sem stjóri West Bromwich Albion í febrúar 2011. Di Matteo stýrði WBA upp í ensku úrvalsdeildina vorið 2010 en var rekinn eftir 3-0 tap á móti Manchester City 5. febrúar 2011 en liðið var þá aðeins búið að vinna einn af síðustu tíu leikjum sínum. Di Matteo tók tímabundið við Chelsea í mars 2012 en fékk fastráðningu í sumar efir að hafa stýrt liðinu til sigurs í bæði Meistaradeildinni og ensku bikarkeppninni. Di Matteo var fyrsti stjórinn sem vinnur Meistaradeildina með Chelsea en hann vann 24 af 42 leikjum sínum sem stjóri Chelsea og sigurhlutfall hans með liðið var 57,14 prósent.Síðustu átta leikir Chelsea: 23. október 1-2 tap fyrir Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni 28. október 2-3 tap fyrir Manchester United í deildinni 31. október 5-4 sigur á Manchester United í deildarbikarnum 3. nóvember 1-1 jafntefli við Swansea City í deildinni 7. nóvember 3-2 sigur á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni 11. nóember 1-1 jafntefli við Liverpool 17. nóvember 1-2 tap fyrir West Brom í deildinni 20. nóvember 0-3 tap fyrir Juventus í MeistaradeildinniChelsea vann 9 af fyrstu 12 leikjum tímabilsins ef ekki er talið með tapið á móti Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira
Roberto Di Matteo var í morgun rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Chelsea eftir dapurt gengi liðsins að undanförnu en það sem fyllti mælinn var 3-0 tap á móti Juventus í Meistaradeildinni í gær. Roberto Di Matteo hélt starfinu í 262 daga eða lengur en þeir Andre Villas-Boas (256), Avram Grant (247) og Luiz Felipe Scolari (223). Þetta er í annað skitpið á rúmum tuttugu mánuðum þar sem Di Matteo þarf að taka pokann sinn en hann var rekinn sem stjóri West Bromwich Albion í febrúar 2011. Di Matteo stýrði WBA upp í ensku úrvalsdeildina vorið 2010 en var rekinn eftir 3-0 tap á móti Manchester City 5. febrúar 2011 en liðið var þá aðeins búið að vinna einn af síðustu tíu leikjum sínum. Di Matteo tók tímabundið við Chelsea í mars 2012 en fékk fastráðningu í sumar efir að hafa stýrt liðinu til sigurs í bæði Meistaradeildinni og ensku bikarkeppninni. Di Matteo var fyrsti stjórinn sem vinnur Meistaradeildina með Chelsea en hann vann 24 af 42 leikjum sínum sem stjóri Chelsea og sigurhlutfall hans með liðið var 57,14 prósent.Síðustu átta leikir Chelsea: 23. október 1-2 tap fyrir Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni 28. október 2-3 tap fyrir Manchester United í deildinni 31. október 5-4 sigur á Manchester United í deildarbikarnum 3. nóvember 1-1 jafntefli við Swansea City í deildinni 7. nóvember 3-2 sigur á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni 11. nóember 1-1 jafntefli við Liverpool 17. nóvember 1-2 tap fyrir West Brom í deildinni 20. nóvember 0-3 tap fyrir Juventus í MeistaradeildinniChelsea vann 9 af fyrstu 12 leikjum tímabilsins ef ekki er talið með tapið á móti Manchester City í leiknum um Samfélagsskjöldinn.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Skýrsla Vals: Illt í sálinni Körfubolti Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Körfubolti EM í dag: Fimm mínútna martröð Körfubolti Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Íslenski boltinn „Þessi sigur nærir meira en margir aðrir“ Sport Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Belgía 64-71 | Ofboðslega svekkjandi tap hjá íslenska liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Albert bjartsýnn á að Eze sé lokapúslið: „Komin þvílík breidd í þetta“ Reiddist eigin aðdáendum en baðst svo afsökunar Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Sjá meira