Bera bankamenn ábyrgð á heimskreppunni? Sanngjörn spurning, segir Lars Magnús Halldórsson skrifar 6. desember 2012 16:45 Lars Christensen, aðalgreinandi Danske Bank, segist líta svo að hið mikla hrun á fjármálamörkuðum haustið 2008, sem hagkerfi heimsins eru enn að súpa seyðið af, eigi sér skýringar í mörgum þáttum, helst slæmri bankastarfsemi, slæmri stefnumörkun og regluverki, og óheppni. Lars er gestur nýjasta þáttar Klinksins, þar sem hann ræðir um stöðu Íslands eftir hrunið, stöðu efnahagsmála í Evrópu og Danmörku, svo eitthvað sé nefnt. Sp. blm (26:30 í viðtalinu). Spurning sem er brennidepill í umræðum víða um heim núna, snýr að almenningi og síðan bankamönnum. Sumir segja að lítill hópur bankamanna hafi steypt heiminum öllum í kreppu. Hvernig horfir þetta við þér? Lars: „Þetta er án nokkurs vafa sanngjörn spurning, og það þurfa að eiga sér stað rökræður um þessi mál [...] Þegar það varð bankakreppa á Norðurlöndunum, einkum Finnlandi og Svíþjóð skömmu eftir 1990, þá var fyrst og fremst horft til þriggja þátta eftir á. Slæmrar bankastarfsemi, lélegrar stefnumörkunar og regluverks, og óheppni. Ég held að skýringarnar að þessu sinni, þ.e. fyrir þær hremmingar sem urðu á mörkuðum 2008, séu þær sömu, sem síðan koma saman í „fullkominn storm"[...] Er ég sáttur með sjálfan mig, sem bankamann, þegar ég vakna á morgnanna? Ég reyni að gera mitt besta, og tel mig vera að gera það sem ég geri best. Gerðu bankamenn mistök? Það voru gríðarleg mistök gerð, en það voru líka gerð mikil mistök hjá fjárfestum, stjórnvöldum og eftirlitsstofnunum. Við fengum þau svör frá stjórnvöldum á Íslandi, seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu, að það væri ekkert að hér á landi, þegar við settum fram okkar gagnrýni. Þarna var sem sagt einkarekinn banki að gagnrýna, en eftirlitsstofnanir höfnuðu gagnrýninni. Þetta er bara eitt dæmi um, að þetta er ekki einfalt mál [...] Að hugsa sér lífið án bankastarfsemi er nánast ómögulegt, og því þarf að eiga rökræður um þessi hluti, og ræða þá sífellt." Sjá má viðtalið við Lars í heild sinni hér. Klinkið Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Lars Christensen, aðalgreinandi Danske Bank, segist líta svo að hið mikla hrun á fjármálamörkuðum haustið 2008, sem hagkerfi heimsins eru enn að súpa seyðið af, eigi sér skýringar í mörgum þáttum, helst slæmri bankastarfsemi, slæmri stefnumörkun og regluverki, og óheppni. Lars er gestur nýjasta þáttar Klinksins, þar sem hann ræðir um stöðu Íslands eftir hrunið, stöðu efnahagsmála í Evrópu og Danmörku, svo eitthvað sé nefnt. Sp. blm (26:30 í viðtalinu). Spurning sem er brennidepill í umræðum víða um heim núna, snýr að almenningi og síðan bankamönnum. Sumir segja að lítill hópur bankamanna hafi steypt heiminum öllum í kreppu. Hvernig horfir þetta við þér? Lars: „Þetta er án nokkurs vafa sanngjörn spurning, og það þurfa að eiga sér stað rökræður um þessi mál [...] Þegar það varð bankakreppa á Norðurlöndunum, einkum Finnlandi og Svíþjóð skömmu eftir 1990, þá var fyrst og fremst horft til þriggja þátta eftir á. Slæmrar bankastarfsemi, lélegrar stefnumörkunar og regluverks, og óheppni. Ég held að skýringarnar að þessu sinni, þ.e. fyrir þær hremmingar sem urðu á mörkuðum 2008, séu þær sömu, sem síðan koma saman í „fullkominn storm"[...] Er ég sáttur með sjálfan mig, sem bankamann, þegar ég vakna á morgnanna? Ég reyni að gera mitt besta, og tel mig vera að gera það sem ég geri best. Gerðu bankamenn mistök? Það voru gríðarleg mistök gerð, en það voru líka gerð mikil mistök hjá fjárfestum, stjórnvöldum og eftirlitsstofnunum. Við fengum þau svör frá stjórnvöldum á Íslandi, seðlabankanum og Fjármálaeftirlitinu, að það væri ekkert að hér á landi, þegar við settum fram okkar gagnrýni. Þarna var sem sagt einkarekinn banki að gagnrýna, en eftirlitsstofnanir höfnuðu gagnrýninni. Þetta er bara eitt dæmi um, að þetta er ekki einfalt mál [...] Að hugsa sér lífið án bankastarfsemi er nánast ómögulegt, og því þarf að eiga rökræður um þessi hluti, og ræða þá sífellt." Sjá má viðtalið við Lars í heild sinni hér.
Klinkið Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira