Aftur á bak eða áfram? Örn Bárður Jónsson skrifar 17. október 2012 06:00 Ég sá stórmerka kvikmynd á dögunum sem ber íslenska heitið Kóngaglenna og er um valdabaráttuna í Danmörku á dögum Kristjáns konungs VII og drottningar hans, Caroline Mathilde, undir lok 18. aldar og byrjun 19. aldar. Líflæknir konungs, Struensee, frá Þýskalandi, kemur þar mjög við sögu, en hann var heillaður af Upplýsingarstefnunni og kom ýmsum góðum hugmyndum og mannréttindaumbótum inn í danska löggjöf. En varðhundar sérhagsmunanna náðu undirtökum á ný og drápu Struensee og afnámu allar réttarbætur. Þar var spilltur aðallinn í forystu og kirkjan í slagtogi. Arftaki Kristjáns VII, sonur hans Friðrik VI, sem hafði hugtakið réttlæti í einkunnarorðum sínum og ríkti í 55 ár, kom aftur á öllum réttarbótum föður síns og Struensee og bætti um betur. Kvikmyndin er stórmerkileg því hún birtir þau glímutök sem jafnan koma upp í mannlegu samfélagi þegar heildarhagur og sérhagsmunir rekast á. Afturhaldsöflin eru ávallt til staðar og þau eru sterk á Íslandi í dag. Munu þau ná undirtökunum eða nær lýðræðisvakningin yfirhöndinni? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Örn Bárður Jónsson Mest lesið Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon Skoðun Skoðun Skoðun Sjálfstæðisstefnan og frelsið Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Sjö staðreyndir í útlendingamálum Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar Skoðun Einmanaleiki: Skortir þig tengsl við þig eða aðra? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Svargrein: Ísland á víst að íhuga aðild að ESB Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Fjölbreytni í endurhæfingu skiptir máli Hólmfríður Einarsdóttir skrifar Skoðun Sumarfríinu aflýst Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Úr skotgröfum í netkerfin: Netárásir á innviði Vesturlanda Ýmir Vigfússon skrifar Skoðun Fordómar gagnvart hinsegin fólki – Reynslusaga Geir Gunnar Markússon skrifar Skoðun „Er allt í lagi?“ Olga Björt Þórðardóttir skrifar Skoðun Göngum í Haag hópinn Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Kirkjuklukkur hringja Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Gerir háskólanám þig að grunnskólakennara? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Stríð skapar ekki frið Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Íslenska stóðhryssan og Evrópa Hallgerður Ljósynja Hauksdóttir skrifar Skoðun Hvammsvirkjun – Skyldur ráðherra og réttur samfélagsins Eggert Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Norska leiðin er fasismi Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Um mýkt, menntun og von Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Höfum alla burði til þess Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tímabær rannsókn dómsmálaráðuneytisins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Skoðun Umsókn krefst ákvörðunar – ekki ákalls Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hjálp, barnið mitt spilar Roblox! Kristín Magnúsdóttir skrifar Skoðun Líkindi með guðstrú og djöflatrú Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Ævinlega þakkláti flóttamaðurinn Zeljka Kristín Klobucar skrifar Skoðun Vér vesalingar Ingólfur Sverrisson skrifar Skoðun Leikrit Landsvirkjunar Snæbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Sjá meira
Ég sá stórmerka kvikmynd á dögunum sem ber íslenska heitið Kóngaglenna og er um valdabaráttuna í Danmörku á dögum Kristjáns konungs VII og drottningar hans, Caroline Mathilde, undir lok 18. aldar og byrjun 19. aldar. Líflæknir konungs, Struensee, frá Þýskalandi, kemur þar mjög við sögu, en hann var heillaður af Upplýsingarstefnunni og kom ýmsum góðum hugmyndum og mannréttindaumbótum inn í danska löggjöf. En varðhundar sérhagsmunanna náðu undirtökum á ný og drápu Struensee og afnámu allar réttarbætur. Þar var spilltur aðallinn í forystu og kirkjan í slagtogi. Arftaki Kristjáns VII, sonur hans Friðrik VI, sem hafði hugtakið réttlæti í einkunnarorðum sínum og ríkti í 55 ár, kom aftur á öllum réttarbótum föður síns og Struensee og bætti um betur. Kvikmyndin er stórmerkileg því hún birtir þau glímutök sem jafnan koma upp í mannlegu samfélagi þegar heildarhagur og sérhagsmunir rekast á. Afturhaldsöflin eru ávallt til staðar og þau eru sterk á Íslandi í dag. Munu þau ná undirtökunum eða nær lýðræðisvakningin yfirhöndinni?
Skoðun Þegar fjölbreytileikinn verður ógn: Afneitun, andstaða og ótti við hið mannlega Haukur Logi Jóhannsson skrifar
Skoðun Við þurfum ekki að loka landinu – við þurfum að opna augun Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar