Fór beint til tannlæknis Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. apríl 2013 23:28 Guðrún Gróa hjá tannsa. Mynd/Twitter Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, leikmaður KR, fékk olnbogann í munninn í fjórða leik Keflavíkur og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í kvöld. Atvikið átti sér stað í upphafi síðari hálfleiks og þurfti hún að fara beint til tannlæknis þar sem framtönn hennar skemmdist. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, sagði í viðtali eftir leikinn að brotthvarf Gróu hefði verið mikið áfall fyrir sitt lið. „Við urðum fyrir áfalli í þriðja leikhluta þegar þær gjörsamlega slá tönnina úr Gróu og hún getur eki verið meira með. Í kjölfarið klikkuðum við úr tveimur auðveldum færum og leikurinn tapast. Við misstum þær frá okkur og náðum ekki að brúa bilið," sagði Finnur Freyr í leikslok. Sjöþrautarkempan Helga Margrét Þorsteinsdóttir, systir varnarmannsins magnaða, fór með systur sinni til tannlæknis og birti þessa mynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Myndinni fylgdu skilaboð frá stoltri systur sem lesa má hér að neðan.Guðrún Gróa systir mín gaf allt sem hún átti í síðasta leik tímabilsins en þvi miður varð hún frá að hverfa i byrjun seinnihálfleiks eftir að hafa fengið slæmt olnbogaskot á kjaftinn, núna er unnið hörðum höndum að þvi að bjarga framtönninni. Þvilikur nagli sem groa er, einn skurður og saumur á ennið, glóðurauga og skemmd framtönn var það sem þessi urslitakeppni kostaði. Allt KR liðið á mikið hrós skilið fyrir hetjulega baráttu i kvöld, megið vera stoltar. - Helga Margrét ÞorsteinsdóttirSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. 29. apríl 2013 21:45 Pálína valin besti leikmaðurinn Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik. 29. apríl 2013 22:28 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, leikmaður KR, fékk olnbogann í munninn í fjórða leik Keflavíkur og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í kvöld. Atvikið átti sér stað í upphafi síðari hálfleiks og þurfti hún að fara beint til tannlæknis þar sem framtönn hennar skemmdist. Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, sagði í viðtali eftir leikinn að brotthvarf Gróu hefði verið mikið áfall fyrir sitt lið. „Við urðum fyrir áfalli í þriðja leikhluta þegar þær gjörsamlega slá tönnina úr Gróu og hún getur eki verið meira með. Í kjölfarið klikkuðum við úr tveimur auðveldum færum og leikurinn tapast. Við misstum þær frá okkur og náðum ekki að brúa bilið," sagði Finnur Freyr í leikslok. Sjöþrautarkempan Helga Margrét Þorsteinsdóttir, systir varnarmannsins magnaða, fór með systur sinni til tannlæknis og birti þessa mynd á Twitter-síðu sinni í kvöld. Myndinni fylgdu skilaboð frá stoltri systur sem lesa má hér að neðan.Guðrún Gróa systir mín gaf allt sem hún átti í síðasta leik tímabilsins en þvi miður varð hún frá að hverfa i byrjun seinnihálfleiks eftir að hafa fengið slæmt olnbogaskot á kjaftinn, núna er unnið hörðum höndum að þvi að bjarga framtönninni. Þvilikur nagli sem groa er, einn skurður og saumur á ennið, glóðurauga og skemmd framtönn var það sem þessi urslitakeppni kostaði. Allt KR liðið á mikið hrós skilið fyrir hetjulega baráttu i kvöld, megið vera stoltar. - Helga Margrét ÞorsteinsdóttirSportið á Vísi er komið á Facebook. Fylgstu með.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. 29. apríl 2013 21:45 Pálína valin besti leikmaðurinn Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik. 29. apríl 2013 22:28 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Fleiri fréttir ÍR - Stjarnan | Síðast unnu ÍR-ingar Keflavík - Ármann | Fylgja þeir eftir sigrinum óvænta? Valur - Þór Þ. | Hvernig svara Valsmenn fyrir sig? Álftanes - ÍA | Botnliðið þarf að glíma við James Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 70-82 | Keflavík Íslandsmeistari Keflavík er Íslandsmeistari í körfuknattleik kvenna eftir 82-70 sigur á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbæ Reykjavíkur í kvöld. Keflavík varð þrefaldur meistari í ár. 29. apríl 2013 21:45
Pálína valin besti leikmaðurinn Pálína Gunnlaugsdóttir hjá Keflavík var í kvöld valinn besti leikmaður úrslitakeppni kvenna í körfuknattleik. 29. apríl 2013 22:28