
Viðskipti innlent
Tekjur Íslendinga - Forstjórar fyrirtækja

Frjáls verslun gefur í dag út sitt árlega tekjublað og er blaðið í sölu í 13 daga. Þar eru birtar tekjur um þrjú þúsund einstaklinga víðs vegar af landinu. Þekkts fólks í þjóðlífinu, menn í atvinnulífi, listum og stjórnmálum.
Vísir fékk leyfi til að endurbirta nokkra af tekjuhæstu einstaklingunum í mismunandi starfsstéttum.
Í umfjöllun sinni áréttar tímaritið að um er að ræða skattskyldar tekjur á árinu 2012 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi.
Forstjórar í fyrirtækjum
Finnur Árnason, forstjóri Haga - 8.358.000 krónur á mánuði
Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus - 7.630.0000 krónur á mánuði
Jón Guðmann Pétursson, forstjóri Hampiðjunnar - 7.408.000 krónur á mánuði
Kjartan Már Friðsteinsson, framkvæmdastjóri Banana - 5.899.000 krónur á mánuði
Rannveig Rist, forstjóri Rio Tinto Alcan á Íslandi - 5.787.000 krónur á mánuði
Starfsmenn fjármálafyrirtækja
Kjartan Georg Gunnarsson, framkvæmdastjóri Lykils - 3.684.000 krónur á mánuði
Kristján Óskarsson, var í skilanefnd Glitnis - 3.542.000 krónur á mánuði
Höskuldur H. Ólafsson, bankastjóri Arion - 3.505.000 krónur á mánuði
Hallfríður Jónasdóttir, forstöðumaður þjónustuvers Íslandsbanka - 3.323.000 krónur á mánuði
Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hrl. hjá JP lögmenn - 3.184.000 krónur á mánuði
Ýmsir menn úr þjóðlífinu
Kristinn Björnsson, stjórnarmaður í Líflandi - 6.732.000 krónur á mánuði
Jóhann Tómas Sigurðsson, Reykjavík - 6.690.000 krónur á mánuði
Ásgeir Guðjón Stefánsson, High Liner Foods - 6.177.000 krónur á mánuði
Árni Oddur Þórðarson, fjárfestir og stjórnarformaður Marels, 4.094.000 krónur á mánuði
Ingibjörg B. Halldórsdóttir, hárgreiðslukona hjá Zoo.is - 3.255.000 krónur á mánuði