Logi með fjórtán stig í sigri | Dramatík í Röstinni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. september 2013 22:01 Logi Gunnarsson á ferðinni með íslenska landsliðinu í sumar. Mynd/Daníel Logi Gunnarsson sneri heim í Njarðvík og skoraði fjórtán stig þegar heimamenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn 95-87 í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Logi samdi við Njarðvíkinga til eins árs um helgina. Húnarnir hafa unnið alla þrjá leiki sína í B-riðli og eru í forystusætinu. Grindavík lagði Tindastól með minnsta mun 109 108 í tvíframlengdum leik í Röstinni en liðin eru í A-riðli. Sigurður Þorsteinsson skoraði síðustu stig Grindvíkinga og tryggði þeim sigurinn með því að vinna boltann í lokasókn gestanna. Keflavík og Grindavík hafa fjögur stig en Íslandsmeistararnir hafa leikið leik meir. Keflavík á viðureign gegn Valsmönnum til góða. Haukar unnu 93-81 heimasigur á Fjölni að Ásvöllum í sama riðli. Haukar hafa unnið þrjá leiki og eru jafnir Njarðvíkingum í forystu en hafa leikið leik meira. Stjarnan hefur forystu í C-riðli eftir 98-66 heimasigur á KFÍ. Stjarnan hefur sex stig eftir fjóra leiki en Skallagrímur á inni leik við Hamar og gæti komist á toppinn.Úrslit kvöldsins: Stjarnan 98-66 KFÍ Haukar 93-81 Fjölnir Njarðvík 95-87 Þór Þorlákshöfn Grindavík 109-108 TindastóllStöðuna í riðlunum má sjá hér.Grindavík-Tindastóll 109-108 (23-22, 27-23, 13-20, 23-21, 14-14, 9-8) Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Þorleifur Ólafsson 18/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Christopher Stephenson 10/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 8/6 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ármann Vilbergsson 6. Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 38/11 fráköst, Antoine Proctor 30/9 fráköst/10 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Darrell Flake 9/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/5 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 6, Sigurður Páll Stefánsson 3.Haukar-Fjölnir 93-81 (29-14, 21-14, 19-30, 24-23) Haukar: Terrence Watson 24/4 fráköst, Haukur Óskarsson 22, Kári Jónsson 12/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 11, Helgi Björn Einarsson 10/6 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 6/4 fráköst, Emil Barja 4/9 fráköst/6 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 4. Fjölnir: Elvar Sigurðsson 21/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 15, Daron Lee Sims 14/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 12, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 4, Ólafur Torfason 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Andri Þór Skúlason 1.Njarðvík-Þór Þ. 95-87 (27-22, 21-22, 22-20, 25-23) Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst/7 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 14/4 fráköst, Nigel Moore 14/10 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Egill Jónasson 9/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 7/5 fráköst, Ágúst Orrason 6, Óli Ragnar Alexandersson 6, Magnús Már Traustason 2. Þór Þ.: Mike Cook Jr. 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 22/8 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 18/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 12, Baldur Þór Ragnarsson 7/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 5/9 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 1/4 fráköst.Stjarnan-KFÍ 98-66 (33-22, 27-22, 23-18, 15-4) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 21, Sæmundur Valdimarsson 19/7 fráköst, Justin Shouse 19/5 fráköst/14 stoðsendingar/5 stolnir, Marvin Valdimarsson 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 11/11 fráköst, Daði Lár Jónsson 5, Sigurður Dagur Sturluson 4/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3. KFÍ: Jason Smith 29/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 15/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 8/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Björgvin Snævar Sigurðsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 2/4 fráköst. Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Fótbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Íslenski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ Sjá meira
Logi Gunnarsson sneri heim í Njarðvík og skoraði fjórtán stig þegar heimamenn lögðu Þór frá Þorlákshöfn 95-87 í Fyrirtækjabikar KKÍ í kvöld. Logi samdi við Njarðvíkinga til eins árs um helgina. Húnarnir hafa unnið alla þrjá leiki sína í B-riðli og eru í forystusætinu. Grindavík lagði Tindastól með minnsta mun 109 108 í tvíframlengdum leik í Röstinni en liðin eru í A-riðli. Sigurður Þorsteinsson skoraði síðustu stig Grindvíkinga og tryggði þeim sigurinn með því að vinna boltann í lokasókn gestanna. Keflavík og Grindavík hafa fjögur stig en Íslandsmeistararnir hafa leikið leik meir. Keflavík á viðureign gegn Valsmönnum til góða. Haukar unnu 93-81 heimasigur á Fjölni að Ásvöllum í sama riðli. Haukar hafa unnið þrjá leiki og eru jafnir Njarðvíkingum í forystu en hafa leikið leik meira. Stjarnan hefur forystu í C-riðli eftir 98-66 heimasigur á KFÍ. Stjarnan hefur sex stig eftir fjóra leiki en Skallagrímur á inni leik við Hamar og gæti komist á toppinn.Úrslit kvöldsins: Stjarnan 98-66 KFÍ Haukar 93-81 Fjölnir Njarðvík 95-87 Þór Þorlákshöfn Grindavík 109-108 TindastóllStöðuna í riðlunum má sjá hér.Grindavík-Tindastóll 109-108 (23-22, 27-23, 13-20, 23-21, 14-14, 9-8) Grindavík: Sigurður Gunnar Þorsteinsson 24/17 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Þorleifur Ólafsson 18/8 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 17/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Christopher Stephenson 10/5 stoðsendingar, Ómar Örn Sævarsson 8/6 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 7, Ármann Vilbergsson 6. Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 38/11 fráköst, Antoine Proctor 30/9 fráköst/10 stoðsendingar, Ingvi Rafn Ingvarsson 13, Darrell Flake 9/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 9/5 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 6, Sigurður Páll Stefánsson 3.Haukar-Fjölnir 93-81 (29-14, 21-14, 19-30, 24-23) Haukar: Terrence Watson 24/4 fráköst, Haukur Óskarsson 22, Kári Jónsson 12/4 fráköst, Sigurður Þór Einarsson 11, Helgi Björn Einarsson 10/6 fráköst/9 stoðsendingar, Kristinn Marinósson 6/4 fráköst, Emil Barja 4/9 fráköst/6 stoðsendingar, Davíð Páll Hermannsson 4. Fjölnir: Elvar Sigurðsson 21/5 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 15, Daron Lee Sims 14/6 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 12, Davíð Ingi Bustion 10/7 fráköst, Páll Fannar Helgason 4, Ólafur Torfason 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Andri Þór Skúlason 1.Njarðvík-Þór Þ. 95-87 (27-22, 21-22, 22-20, 25-23) Njarðvík: Elvar Már Friðriksson 26/8 fráköst/7 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 14/4 fráköst, Nigel Moore 14/10 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 9, Egill Jónasson 9/4 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 7/5 fráköst, Ágúst Orrason 6, Óli Ragnar Alexandersson 6, Magnús Már Traustason 2. Þór Þ.: Mike Cook Jr. 22/6 fráköst/6 stoðsendingar, Nemanja Sovic 22/8 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 18/9 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 12, Baldur Þór Ragnarsson 7/5 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 5/9 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 1/4 fráköst.Stjarnan-KFÍ 98-66 (33-22, 27-22, 23-18, 15-4) Stjarnan: Dagur Kár Jónsson 21, Sæmundur Valdimarsson 19/7 fráköst, Justin Shouse 19/5 fráköst/14 stoðsendingar/5 stolnir, Marvin Valdimarsson 16/10 fráköst/5 stoðsendingar, Fannar Freyr Helgason 11/11 fráköst, Daði Lár Jónsson 5, Sigurður Dagur Sturluson 4/4 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 3. KFÍ: Jason Smith 29/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 15/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 8/8 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/4 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 3, Björgvin Snævar Sigurðsson 2, Jóhann Jakob Friðriksson 2/4 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt vikum vonum á lífi Fótbolti „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Körfubolti Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Íslenski boltinn Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn