Jóni Gnarr þakkað fyrir vel unnin störf Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 31. október 2013 11:19 Eins og greint var frá í gær mun Jón ekki gefa aftur kost á sér í borgarstjóraembættið í kosningunum næsta vor. mynd/gva Rúmlega þúsund manns líkar við Facebook-síðuna Takk Jón sem var stofnuð í gær. Á síðunni, sem ekki er vitað hver stendur fyrir, er Jóni Gnarr, fráfarandi borgarstjóra Reykjavíkur, þakkað fyrir vel unnin störf. Eins og greint var frá í gær mun Jón ekki gefa aftur kost á sér í embættið í kosningunum næsta vor, en hann settist í borgarstjórastól árið 2010. Velunnarar Jóns þökkuðu fyrir sig á Facebook-síðunni Dagbók borgarstjóra í gær og ljóst er að Jóns verður saknað af mörgum þegar hann lætur af embætti. „Hef búið í Breiðholti allt mitt líf og hef aldrei séð neitt breytast jafn mikið og á meðan þú gegndir embætti borgarstjóra,“ skrifar einn. „Eitt er víst að ég mun sakna þín sem borgarstjóra en ég skil vel að þú þennir þessu ekki,“ segir annar, en Jón sagði í gær að hann væri grínisti en ekki stjórnmálamaður. „Mig langar til að fara að gera eitthvað annað sem er uppbyggilegra og skapandi, meiri ævintýri og meiri gleði,“ sagði Jón í útvarpsþættinum Tvíhöfða sem var á dagskrá Rásar 2 í gær, um leið og hann tilkynnti að Besti flokkurinn yrði lagður niður. Post by Dagbók borgarstjóra. Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira
Rúmlega þúsund manns líkar við Facebook-síðuna Takk Jón sem var stofnuð í gær. Á síðunni, sem ekki er vitað hver stendur fyrir, er Jóni Gnarr, fráfarandi borgarstjóra Reykjavíkur, þakkað fyrir vel unnin störf. Eins og greint var frá í gær mun Jón ekki gefa aftur kost á sér í embættið í kosningunum næsta vor, en hann settist í borgarstjórastól árið 2010. Velunnarar Jóns þökkuðu fyrir sig á Facebook-síðunni Dagbók borgarstjóra í gær og ljóst er að Jóns verður saknað af mörgum þegar hann lætur af embætti. „Hef búið í Breiðholti allt mitt líf og hef aldrei séð neitt breytast jafn mikið og á meðan þú gegndir embætti borgarstjóra,“ skrifar einn. „Eitt er víst að ég mun sakna þín sem borgarstjóra en ég skil vel að þú þennir þessu ekki,“ segir annar, en Jón sagði í gær að hann væri grínisti en ekki stjórnmálamaður. „Mig langar til að fara að gera eitthvað annað sem er uppbyggilegra og skapandi, meiri ævintýri og meiri gleði,“ sagði Jón í útvarpsþættinum Tvíhöfða sem var á dagskrá Rásar 2 í gær, um leið og hann tilkynnti að Besti flokkurinn yrði lagður niður. Post by Dagbók borgarstjóra.
Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira