Njarðvík, Þór og Haukar unnu úrvalsdeildarrimmurnar Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 1. desember 2013 22:04 MYND / VILHELM Sex leikir í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins í körfubolta fóru fram í kvöld. Haukar, Þór Þ., Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Fjölnir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Tindastóll fór létt með Reyni Sandgerði og Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur í Borgarnesi. Fjölnir sigraði FSu nokkuð örugglega og ÍR lenti í kröppum dansi gegn Þór frá Akureyri sem leikur í 1. deild. Haukar unnu Snæfell í miklum spennuleik sem var lýst beint hér á Vísi og Njarðvík lagði Stjörnuna í hörkuleik þar sem Njarðvík sýndi styrk sinn í fjórða leikhluta og stakk af eftir jafnan leik. Þessi sex lið bætast í hóp Keflavík b í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit bikarkeppninnar en 16 liða úrslitunum lýkur á morgun með stórleik Keflavíkur og Grindavíkur. Tölfræði úr leikjunum sex í kvöld má finna hér að neðan.Skallagrímur-Þór Þ. 80-108 (29-26, 19-25, 18-32, 14-25)Skallagrímur: Orri Jónsson 16/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 14/6 fráköst, Egill Egilsson 12/7 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 9, Davíð Guðmundsson 9, Sigurður Þórarinsson 5/4 fráköst, Atli Aðalsteinsson 3, Davíð Ásgeirsson 1, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0.ÞórÞ.: Mike Cook Jr. 30/8 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 19/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 15, Þorsteinn Már Ragnarsson 13/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 10/12 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Halldór Garðar Hermannsson 2, Hjörtur Sigurður Ragnarsson 0, Matthías Orri Elíasson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0.Dómarar: Rognvaldur Hreidarsson, Georg AndersenTindastóll-Reynir S. 130-62 (32-14, 45-12, 26-13, 27-23)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 37/16 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 22, Viðar Ágústsson 12/5 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 11/7 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Finnbogi Bjarnason 11, Antoine Proctor 10/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Friðrik Þór Stefánsson 8/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 7, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Páll Bárðarson 5/9 fráköst, Ingimar Jónsson 2/4 fráköst, Darrell Flake 0.Reynir S.: Reggie Dupree 27/11 fráköst, Hinrik Óskarsson 14/5 fráköst, Eðvald Freyr Ómarsson 12/8 fráköst, Hinrik Albertsson 4, Kristján Már Einisson 3, Grétar Hermannsson 2/5 fráköst, Gestur Guðjónsson 0, Sveinn Hans Gíslason 0, Halldór Theódórsson 0/10 fráköst.Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Guðbjörn Árni KonráðssonNjarðvík-Stjarnan 86-72 (25-22, 16-19, 17-19, 28-12)Njarðvík: Logi Gunnarsson 20/7 fráköst, Ágúst Orrason 12, Nigel Moore 12/14 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/6 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 10, Elvar Már Friðriksson 9/9 stoðsendingar, Egill Jónasson 7/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2, Halldór Örn Halldórsson 0, Magnús Már Traustason 0, Maciej Stanislav Baginski 0.Stjarnan: Matthew James Hairston 27/12 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 19/9 fráköst, Justin Shouse 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 7/6 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 2/6 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 2, Daði Lár Jónsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0.ÍR-Þór Ak. 75-69 (18-26, 21-13, 19-18, 17-12)ÍR: Calvin Lennox Henry 21/16 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Friðrik Hjálmarsson 3, Þorgrímur Kári Emilsson 1, Birgir Þór Sverrisson 1, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Ragnar Örn Bragason 0.Þór Ak.: Elías Kristjánsson 21/4 fráköst, Jarrell Crayton 16/12 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sindri Davíðsson 9/5 stolnir, Einar Ómar Eyjólfsson 8, Sigmundur Óli Eiríksson 4/7 fráköst, Reinis Bigacs 2/4 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 0, Daníel Andri Halldórsson 0, Arnór Jónsson 0, Kári Þorleifsson 0.Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Leifur S. GarðarssonFjölnir-FSu 104-92 (24-19, 35-21, 19-25, 26-27)Fjölnir: Daron Lee Sims 27/17 fráköst/6 stolnir/3 varin skot, Emil Þór Jóhannsson 27, Ólafur Torfason 14/5 fráköst, Róbert Sigurðsson 13/5 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 10/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 7, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 6, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Smári Hrafnsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.FSu: Collin Anthony Pryor 40/20 fráköst, Hlynur Hreinsson 16, Ari Gylfason 14, Svavar Ingi Stefánsson 11/6 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 9/4 fráköst, Arnþór Tryggvason 2, Grant Bangs 0, Gísli Gautason 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Maciej Klimaszewski 0, Birkir Víðisson 0.Dómarar: Halldor Geir Jensson, Davíð Tómas TómassonHaukar-Snæfell 90-84 (15-26, 30-25, 21-15, 24-18)Haukar: Terrence Watson 18/12 fráköst/6 stoðsendingar/6 varin skot, Emil Barja 16/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Svavar Páll Pálsson 14/5 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 14/5 fráköst, Haukur Óskarsson 9/4 fráköst, Kári Jónsson 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 8, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 0, Kristinn Marinósson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Kristján Leifur Sverrisson 0.Snæfell: Vance Cooksey 27/5 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 13/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/7 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Hafþór Ingi Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Dómarar: Jón Guðmundsson, Davíð Kristján Hreiðarsson Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira
Sex leikir í 16 liða úrslitum Poweradebikarsins í körfubolta fóru fram í kvöld. Haukar, Þór Þ., Njarðvík, ÍR, Tindastóll og Fjölnir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Tindastóll fór létt með Reyni Sandgerði og Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur í Borgarnesi. Fjölnir sigraði FSu nokkuð örugglega og ÍR lenti í kröppum dansi gegn Þór frá Akureyri sem leikur í 1. deild. Haukar unnu Snæfell í miklum spennuleik sem var lýst beint hér á Vísi og Njarðvík lagði Stjörnuna í hörkuleik þar sem Njarðvík sýndi styrk sinn í fjórða leikhluta og stakk af eftir jafnan leik. Þessi sex lið bætast í hóp Keflavík b í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit bikarkeppninnar en 16 liða úrslitunum lýkur á morgun með stórleik Keflavíkur og Grindavíkur. Tölfræði úr leikjunum sex í kvöld má finna hér að neðan.Skallagrímur-Þór Þ. 80-108 (29-26, 19-25, 18-32, 14-25)Skallagrímur: Orri Jónsson 16/6 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 14/6 fráköst, Egill Egilsson 12/7 fráköst, Oscar Jermaine Bellfield 11/5 stoðsendingar, Trausti Eiríksson 9, Davíð Guðmundsson 9, Sigurður Þórarinsson 5/4 fráköst, Atli Aðalsteinsson 3, Davíð Ásgeirsson 1, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 0, Kristján Örn Ómarsson 0.ÞórÞ.: Mike Cook Jr. 30/8 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 19/8 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 16/5 fráköst/6 stoðsendingar, Baldur Þór Ragnarsson 15, Þorsteinn Már Ragnarsson 13/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 10/12 fráköst, Jón Jökull Þráinsson 3, Halldór Garðar Hermannsson 2, Hjörtur Sigurður Ragnarsson 0, Matthías Orri Elíasson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0.Dómarar: Rognvaldur Hreidarsson, Georg AndersenTindastóll-Reynir S. 130-62 (32-14, 45-12, 26-13, 27-23)Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 37/16 fráköst/5 stoðsendingar/7 stolnir, Helgi Freyr Margeirsson 22, Viðar Ágústsson 12/5 stoðsendingar, Pétur Rúnar Birgisson 11/7 fráköst/8 stoðsendingar/7 stolnir, Finnbogi Bjarnason 11, Antoine Proctor 10/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Friðrik Þór Stefánsson 8/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 7, Ingvi Rafn Ingvarsson 5, Páll Bárðarson 5/9 fráköst, Ingimar Jónsson 2/4 fráköst, Darrell Flake 0.Reynir S.: Reggie Dupree 27/11 fráköst, Hinrik Óskarsson 14/5 fráköst, Eðvald Freyr Ómarsson 12/8 fráköst, Hinrik Albertsson 4, Kristján Már Einisson 3, Grétar Hermannsson 2/5 fráköst, Gestur Guðjónsson 0, Sveinn Hans Gíslason 0, Halldór Theódórsson 0/10 fráköst.Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Guðbjörn Árni KonráðssonNjarðvík-Stjarnan 86-72 (25-22, 16-19, 17-19, 28-12)Njarðvík: Logi Gunnarsson 20/7 fráköst, Ágúst Orrason 12, Nigel Moore 12/14 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/6 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 10, Elvar Már Friðriksson 9/9 stoðsendingar, Egill Jónasson 7/5 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 3, Óli Ragnar Alexandersson 2, Halldór Örn Halldórsson 0, Magnús Már Traustason 0, Maciej Stanislav Baginski 0.Stjarnan: Matthew James Hairston 27/12 fráköst/6 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 19/9 fráköst, Justin Shouse 13/8 fráköst/6 stoðsendingar, Dagur Kár Jónsson 7/6 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 2/6 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/5 fráköst, Fannar Freyr Helgason 2, Daði Lár Jónsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Sigurður Dagur Sturluson 0.ÍR-Þór Ak. 75-69 (18-26, 21-13, 19-18, 17-12)ÍR: Calvin Lennox Henry 21/16 fráköst/3 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 16/12 fráköst/5 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 14/11 fráköst, Sveinbjörn Claessen 14/5 fráköst/5 stoðsendingar, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 5, Friðrik Hjálmarsson 3, Þorgrímur Kári Emilsson 1, Birgir Þór Sverrisson 1, Kristófer Fannar Stefánsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Tómas Aron Viggóson 0, Ragnar Örn Bragason 0.Þór Ak.: Elías Kristjánsson 21/4 fráköst, Jarrell Crayton 16/12 fráköst, Ólafur Aron Ingvason 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sindri Davíðsson 9/5 stolnir, Einar Ómar Eyjólfsson 8, Sigmundur Óli Eiríksson 4/7 fráköst, Reinis Bigacs 2/4 fráköst, Bjarki Ármann Oddsson 0, Daníel Andri Halldórsson 0, Arnór Jónsson 0, Kári Þorleifsson 0.Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Leifur S. GarðarssonFjölnir-FSu 104-92 (24-19, 35-21, 19-25, 26-27)Fjölnir: Daron Lee Sims 27/17 fráköst/6 stolnir/3 varin skot, Emil Þór Jóhannsson 27, Ólafur Torfason 14/5 fráköst, Róbert Sigurðsson 13/5 stoðsendingar, Páll Fannar Helgason 10/5 fráköst, Garðar Sveinbjörnsson 7, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 6, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Smári Hrafnsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.FSu: Collin Anthony Pryor 40/20 fráköst, Hlynur Hreinsson 16, Ari Gylfason 14, Svavar Ingi Stefánsson 11/6 fráköst, Erlendur Ágúst Stefánsson 9/4 fráköst, Arnþór Tryggvason 2, Grant Bangs 0, Gísli Gautason 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Maciej Klimaszewski 0, Birkir Víðisson 0.Dómarar: Halldor Geir Jensson, Davíð Tómas TómassonHaukar-Snæfell 90-84 (15-26, 30-25, 21-15, 24-18)Haukar: Terrence Watson 18/12 fráköst/6 stoðsendingar/6 varin skot, Emil Barja 16/4 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Svavar Páll Pálsson 14/5 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 14/5 fráköst, Haukur Óskarsson 9/4 fráköst, Kári Jónsson 8/4 fráköst/7 stoðsendingar, Helgi Björn Einarsson 8, Sigurður Þór Einarsson 3, Hjálmar Stefánsson 0, Kristinn Marinósson 0, Jón Ólafur Magnússon 0, Kristján Leifur Sverrisson 0.Snæfell: Vance Cooksey 27/5 fráköst/8 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 13/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 12/8 fráköst, Finnur Atli Magnússon 9/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 5/7 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 3, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Hafþór Ingi Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.Dómarar: Jón Guðmundsson, Davíð Kristján Hreiðarsson
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Strasbourg - Breiðablik | Tekst Blikum að tryggja sig áfram? Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir ÍR - Valur | Sjóðheitir gestir í Breiðholti Tindastóll - KR | Sá fyrsti eftir metaleikinn mikla Þór Þ. - Grindavík | Ólíkt hafast þau að Keflavík - Njarðvík | Montrétturinn í húfi fyrir jólin Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Sjá meira