Ingó biðst afsökunar á klámvísu Haukur Viðar Alfreðsson og Kristján Hjálmarsson skrifar 11. desember 2013 14:15 Ingó er sársvekktur út í sjálfan sig fyrir klámvísuna. „Þetta var algjör dómgreindarbrestur hjá mér. Ég var að syngja þetta lag og af gömlum vana setti ég inn þetta orð sem ég átti ekki að gera. Ég bið alla sem voru þarna afsökunar - mér finnst þetta afar leiðinlegt,“ segir söngvarinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó úr Veðurguðunum.Eins og fram kom á Vísi í morgun var Ingó að skemmta á barnajólaballi starfsmanna Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í gær. Þar söng hann klúra útgáfu af laginu Hókí pókí sem féll ekki í kramið hjá gestunum. Í laginu söng hann meðal annars: „Við setjum tillann inn og setjum tillann út, inn, út, inn, út og hristum hann svo til.“ Díana Hafsteinsdóttir eitt foreldranna sem var á ballinu, sem haldið var í troðfullum brottfararsal flugstöðvarinnar, sagði að foreldrarnir hafi verið sammála um að uppátækið hefði verið algjörlega óviðeigandi á barnaskemmtun. „Ég fattaði þetta sjálfur um leið og ég lét orðið út úr mér. Ég hefði betur sleppt því. Maður segir ekki svona á barnaskemmtun - og eiginlega ekki á fullorðinsskemmtun heldur. Þetta er einhver gamall afskræmdur texti,“ segir Ingó svekktur útí sjálfan sig. Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira
„Þetta var algjör dómgreindarbrestur hjá mér. Ég var að syngja þetta lag og af gömlum vana setti ég inn þetta orð sem ég átti ekki að gera. Ég bið alla sem voru þarna afsökunar - mér finnst þetta afar leiðinlegt,“ segir söngvarinn Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó úr Veðurguðunum.Eins og fram kom á Vísi í morgun var Ingó að skemmta á barnajólaballi starfsmanna Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar í gær. Þar söng hann klúra útgáfu af laginu Hókí pókí sem féll ekki í kramið hjá gestunum. Í laginu söng hann meðal annars: „Við setjum tillann inn og setjum tillann út, inn, út, inn, út og hristum hann svo til.“ Díana Hafsteinsdóttir eitt foreldranna sem var á ballinu, sem haldið var í troðfullum brottfararsal flugstöðvarinnar, sagði að foreldrarnir hafi verið sammála um að uppátækið hefði verið algjörlega óviðeigandi á barnaskemmtun. „Ég fattaði þetta sjálfur um leið og ég lét orðið út úr mér. Ég hefði betur sleppt því. Maður segir ekki svona á barnaskemmtun - og eiginlega ekki á fullorðinsskemmtun heldur. Þetta er einhver gamall afskræmdur texti,“ segir Ingó svekktur útí sjálfan sig.
Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Innlent Fleiri fréttir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Sjá meira