8 myndir sem stóðust Bechdel-prófið árið 2013 23. desember 2013 11:12 The Heat er ein myndanna sem stóðst prófið með ágætum. Hér eru átta kvikmyndir sem stóðust Bechdel prófið í ár. Bechdel-prófið er notað til þess að greina kynjahalla í skáldverkum. Til þess að standast prófið þurfa að minnsta kosti tvær kvenpersónur að vera í verkinu og þær þurfa að eiga samræður um eitthvað annað en karlviðfangsefni. Prófið er nefnt eftir teiknimyndahöfundinum Alison Bechdel. Bechdel-prófið er því ekki gagnrýni á myndirnar sem slíkar, en í sögu Alison Bechdel er reglan sett fram sem grín á augljósa fyrirferð karla innan söguheims kvikmyndanna. Stór hluti kvikmynda fellur á hinu einfalda Bechdel-prófi. Má þar nefna margar vinsælustu myndir síðustu ára, til að mynda Avatar, Stjörnustríðsmyndirnar og Hringadróttinssögu.Enough Said er skrifuð af Nichole Holofcener en hún leikstýrir einnig myndinni. Before Midnight er leikstýrt af Richard Linklater. Handritið er skrifað af Julie Delpy, Richard Linklater og Ethan Hawke.Blue is the Warmest Colour er leikstýrt af Abdellatif Kechiche og er byggð á skáldsögu Julie Maroh.Kick Ass 2 er skrifuð af Jeff Wadlow, en hann leikstýrir einnig myndinni.The Bling Ring er skrifuð af Sofiu Coppola, og byggð á grein í Vanity Fair eftir Nancy Jo Sales. Sofia Coppola leikstýrir einnig myndinni.The Counselor er skrifuð af Cormac McCarthy en leikstýrt af Ridley Scott.Blue Jasmine er skrifuð af Woody Allen, sem leikstýrir myndinni líka.The Heat er leikstýrt af Paul Feig. Fréttir ársins 2013 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Hér eru átta kvikmyndir sem stóðust Bechdel prófið í ár. Bechdel-prófið er notað til þess að greina kynjahalla í skáldverkum. Til þess að standast prófið þurfa að minnsta kosti tvær kvenpersónur að vera í verkinu og þær þurfa að eiga samræður um eitthvað annað en karlviðfangsefni. Prófið er nefnt eftir teiknimyndahöfundinum Alison Bechdel. Bechdel-prófið er því ekki gagnrýni á myndirnar sem slíkar, en í sögu Alison Bechdel er reglan sett fram sem grín á augljósa fyrirferð karla innan söguheims kvikmyndanna. Stór hluti kvikmynda fellur á hinu einfalda Bechdel-prófi. Má þar nefna margar vinsælustu myndir síðustu ára, til að mynda Avatar, Stjörnustríðsmyndirnar og Hringadróttinssögu.Enough Said er skrifuð af Nichole Holofcener en hún leikstýrir einnig myndinni. Before Midnight er leikstýrt af Richard Linklater. Handritið er skrifað af Julie Delpy, Richard Linklater og Ethan Hawke.Blue is the Warmest Colour er leikstýrt af Abdellatif Kechiche og er byggð á skáldsögu Julie Maroh.Kick Ass 2 er skrifuð af Jeff Wadlow, en hann leikstýrir einnig myndinni.The Bling Ring er skrifuð af Sofiu Coppola, og byggð á grein í Vanity Fair eftir Nancy Jo Sales. Sofia Coppola leikstýrir einnig myndinni.The Counselor er skrifuð af Cormac McCarthy en leikstýrt af Ridley Scott.Blue Jasmine er skrifuð af Woody Allen, sem leikstýrir myndinni líka.The Heat er leikstýrt af Paul Feig.
Fréttir ársins 2013 Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira