Fljótlegast að framkvæma skuldaleiðréttingu Hægri grænna Helgi Helgason skrifar 27. apríl 2013 06:00 Þegar litið er yfir stefnu flokkanna eða loforð þeirra varaðandi leiðréttingu á skuldavanda heimilanna er aðeins einn flokkur með skýrastefnu í þeim málum, Hægri grænir. Framsókn segist ætla að ná peningana með því að fara í viðræður við hrægammasjóðina um að þeir taki á sig hluta leiðréttingar ef ég skil það rétt. Hvað skyldi það taka langann tíma? Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að notta skatta landsmanna til þess að gera einhver skonar leiðréttingu á höfuðstól íbúðalána. Sú leið kemur sennilega ekki til með að gagnast þeim sem eru við það að gefast upp. Fólk þarf lausn strax í dag. Við getum ekki beðið eftir því að framsókn sitji á snakki í ótilgreindan tíma við hrægammasjóði meðan heimili þess eru boðin upp. Fæstir geta líka beðið í eitt ár eftir að einhver ótilgreind upphæð lækki höfuðstól þess í gegnum skattkerfið á sama tíma og þetta sama fólk ræður ekki við afborgunina í hverjum mánuði eins og Sjálfstæðisflokkurinn boðar. Önnur framboð eru vægast sagt með mjög loðin svör um það hvernig á að leysa skuldavanda heimilanna. Hægri grænir eru með lausnina. Hagfræðingar hafa staðfest að þessi lausn sé gerleg enda hefur hún nú þegar verið notuð í Bandaríkjunum og björguðu þeir sínu húsnæðiskerfi með henni. Þessi lausn kæmi til framkvæmda strax með neyðarlögum. Þannig væru heimilin í landinu búinn að fá allt að 45% leiðréttingu á íbúðaláninu sínu ekki seinna en 2 vikum eftir kosningar. Lánið yrði frá þeim degi óverðtryggt með föstum 7.65% vöxtum og afborgunarbyrði getur lánþegi sjálfur stillt af, þannig að afborgunarbyrði væri ekki hærri en 20% af útborguðum launum eftir skatta. Þetta er skýr lausn og kostar skattgreiðendur ekki eina krónu. Nánar á xg.is Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2013 Skoðun Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Skoðun Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Þegar litið er yfir stefnu flokkanna eða loforð þeirra varaðandi leiðréttingu á skuldavanda heimilanna er aðeins einn flokkur með skýrastefnu í þeim málum, Hægri grænir. Framsókn segist ætla að ná peningana með því að fara í viðræður við hrægammasjóðina um að þeir taki á sig hluta leiðréttingar ef ég skil það rétt. Hvað skyldi það taka langann tíma? Sjálfstæðisflokkurinn ætlar að notta skatta landsmanna til þess að gera einhver skonar leiðréttingu á höfuðstól íbúðalána. Sú leið kemur sennilega ekki til með að gagnast þeim sem eru við það að gefast upp. Fólk þarf lausn strax í dag. Við getum ekki beðið eftir því að framsókn sitji á snakki í ótilgreindan tíma við hrægammasjóði meðan heimili þess eru boðin upp. Fæstir geta líka beðið í eitt ár eftir að einhver ótilgreind upphæð lækki höfuðstól þess í gegnum skattkerfið á sama tíma og þetta sama fólk ræður ekki við afborgunina í hverjum mánuði eins og Sjálfstæðisflokkurinn boðar. Önnur framboð eru vægast sagt með mjög loðin svör um það hvernig á að leysa skuldavanda heimilanna. Hægri grænir eru með lausnina. Hagfræðingar hafa staðfest að þessi lausn sé gerleg enda hefur hún nú þegar verið notuð í Bandaríkjunum og björguðu þeir sínu húsnæðiskerfi með henni. Þessi lausn kæmi til framkvæmda strax með neyðarlögum. Þannig væru heimilin í landinu búinn að fá allt að 45% leiðréttingu á íbúðaláninu sínu ekki seinna en 2 vikum eftir kosningar. Lánið yrði frá þeim degi óverðtryggt með föstum 7.65% vöxtum og afborgunarbyrði getur lánþegi sjálfur stillt af, þannig að afborgunarbyrði væri ekki hærri en 20% af útborguðum launum eftir skatta. Þetta er skýr lausn og kostar skattgreiðendur ekki eina krónu. Nánar á xg.is
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar