Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2013 07:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir. Mynd/NordicPhotos/Getty Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. „Það eru góðar líkur á því ég semji við liðið en það getur auðvitað dregist aðeins á langinn þar sem ég er stödd í Dóminíska lýðveldinu og Potsdam ræðir við umboðsmanninn minn. Ég vonast til að komast að samkomulagi sem fyrst,“ segir Guðbjörg. „Það gekk mjög vel í Þýskalandi. Ég er búin að fá eitt samningstilboð og gerði þeim gagntilboð. Ég vonast til að ná samkomulagi á mánudag (í dag),“ segir Guðbjörg. „Ég talaði örlítið við Margréti, aðallega um þjálfarann, æfingarnar og lífið utan fótboltans,“ sagði Guðbjörg en Margrét Lára Viðarsdóttir lék með 1. FFC Turbine Potsdam og varð þýskur meistari með félaginu árið 2012. Guðbjörg var fyrirliði norska liðsins Avaldsnes í ár. „Að mínu mati er erfitt að finna öllu betra lið en Potsdam í dag. Þeim finnst þeir sjálfir búa við bestu aðstæður í Evrópu og ég hef aldrei séð jafn mikil gæði á æfingu. Eftir að ég sleit hásin 2008 hef ég stefnt markvisst að því að verða einn af bestu markvörðum Evrópu og ég tel að samningur við Potsdam sé klárt skref í rétta átt,“ segir Guðbjörg og bætir við: „Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við liðið. Þetta er mögulega mitt besta tímabil hingað til. Ég er líka búin að ræða það að fá númer 13,“ sagði Guðbjörg í léttum tón. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. „Það eru góðar líkur á því ég semji við liðið en það getur auðvitað dregist aðeins á langinn þar sem ég er stödd í Dóminíska lýðveldinu og Potsdam ræðir við umboðsmanninn minn. Ég vonast til að komast að samkomulagi sem fyrst,“ segir Guðbjörg. „Það gekk mjög vel í Þýskalandi. Ég er búin að fá eitt samningstilboð og gerði þeim gagntilboð. Ég vonast til að ná samkomulagi á mánudag (í dag),“ segir Guðbjörg. „Ég talaði örlítið við Margréti, aðallega um þjálfarann, æfingarnar og lífið utan fótboltans,“ sagði Guðbjörg en Margrét Lára Viðarsdóttir lék með 1. FFC Turbine Potsdam og varð þýskur meistari með félaginu árið 2012. Guðbjörg var fyrirliði norska liðsins Avaldsnes í ár. „Að mínu mati er erfitt að finna öllu betra lið en Potsdam í dag. Þeim finnst þeir sjálfir búa við bestu aðstæður í Evrópu og ég hef aldrei séð jafn mikil gæði á æfingu. Eftir að ég sleit hásin 2008 hef ég stefnt markvisst að því að verða einn af bestu markvörðum Evrópu og ég tel að samningur við Potsdam sé klárt skref í rétta átt,“ segir Guðbjörg og bætir við: „Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við liðið. Þetta er mögulega mitt besta tímabil hingað til. Ég er líka búin að ræða það að fá númer 13,“ sagði Guðbjörg í léttum tón.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjáðu Barry vinna fjórtán skallaeinvígi gegn Man. Utd og setja met Verðið á Rice sjaldan rætt: „Þá veistu að þú ert að gera eitthvað rétt“ Skipulagt lið sem hefur ekki fengið á sig mark „Ég er mikill unnandi Loga“ Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Skrýtið að koma heim og mæta Blikum Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Lofar Heimi í hástert en tjáir sig ekki um nýjan samning Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal „Förum ekki fram úr okkur“ Hefur ekki gerst hjá Liverpool síðan 1953 Stuðningsmaður settur í 35 leikja bann og skyldaður á námskeið Mbappé með þrennu í fyrri hálfleik og fjögur alls Arsenal alls staðar á toppnum eftir sigur á Bæjurum Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Viktor kom FCK á bragðið í fyrsta Meistaradeildarsigri liðsins Sjáðu mark númer tvö hjá Viktori í Meistaradeildinni Þurftu að biðjast afsökunar á framkomu áhrifavalds í bikardrætti Sjá meira