Áríðandi skilaboð til ferðamanna! Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar 10. desember 2013 06:00 Áríðandi skilaboð til ferðamanna er áletrun á póstkorti sem Barnaheill - Save the Children Íslandi hefur gefið út og er dreift til ferðamanna. Heilsugæslan hefur lagt verkefninu lið með því að hafa kortið sýnilegt og afhenda það þeim sem leita til Heilsugæslunnar áður en þeir leggja í ferðalög til fjarlægra landa s.s. til Asíu. Á hinni hlið póstkortsins er eftirfarandi texti:Ágæti ferðamaður,Víða geta ferðamenn átt von á að vera boðið kynlíf meðbarni. Jafnvel þótt barnið hafi frumkvæði að samskiptunumeða samþykki þátttöku er ávallt um kynferðisofbeldi gegnbarninu að ræða.Öll heimsins börn eiga rétt á vernd gegn hvers kyns ofbeldi,svo sem þátttöku í hvers konar kynferðislegum athöfnum,vændi eða klámi. Börn eru einstaklingar undir 18 ára aldri.Samkvæmt íslenskum lögum geta þeir sem verða uppvísiraf kynferðislegu samneyti við barn í öðru landi, veriðdæmdir fyrir það á Íslandi, þótt slíkt sé ekki ólöglegt ílandinu þar sem brotið er framið.Tilkynntu til ferðaskrifstofunnar, fararstjóra eða lögreglu efþú hefur grun um að barn sé beitt kynferðisofbeldi. Þannigleggur þú þitt af mörkum til að vernda barnið gegn ofbeldinuog koma því til hjálpar. Með dreifingu póstkortsins vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi vekja athygli ferðamanna á því að vegna fátæktar og erfiðra aðstæðna, leiðast 1-2 milljónir barna í heiminum út í vændi á hverju ári og eru þau gjarnan fórnarlömb mansals. Þau eru í raun beitt kynferðisofbeldi gegn gjaldi, til dæmis af ferðamönnum. Þeir ferðamenn sem borga börnum fyrir kynlíf, þ.e. fyrir að fá að beita þau ofbeldi, eru að nýta sér neyð barnanna. Flestir ferðamannanna eru frá Evrópu og Bandaríkjunum og ferðast gjarnan til landa þar sem börn búa við fátækt og erfiðar aðstæður. Mikilvægt er að ferðamenn átti sig á því að einstaklingar teljast börn til 18 ára aldurs. Barnaheill hvetja því ferðamenn að líta ekki undan ef þeir sjá einhvers konar kynferðisleg samskipti fullorðins einstaklings við barn, heldur tilkynna það til ferðaskrifstofunnar, fararstjóra eða lögreglu. Einnig er hægt að tilkynna í gegn um ábendingalínu Barnaheilla - Save the Children á Íslandihttps://www.barnaheill.is/TilkynnaologlegtefniReportillegalcontent/. Heilsugæslustöðvar og aðrir aðilar geta pantað póstkortin með því að senda tölvupóst á barnaheill@barnaheill.is eða hringja í síma 5535900. Verum ábyrgir ferðamenn og líðum ekki að börn séu beitt ofbeldi af hálfu ferðamanna. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson Skoðun Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt að helmingslíkur á eyðingu byggðar á Íslandi Sigurður Loftur Thorlacius skrifar Skoðun Dæmisaga úr raunveruleikanum Sigurður F. Sigurðarson skrifar Skoðun Hin marguntöluðu orkuskipti í bílaflota landsmanna Þorgeir R. Valsson skrifar Skoðun Betri stjórnvöld, ekki meiri stjórnvöld Sigríður María Egilsdóttir skrifar Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar Skoðun Blóðmeramálið til umboðsmanns Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Meira fyrir minna: Bætt nýting opinberra fjármuna Álfrún Tryggvadóttir skrifar Skoðun Ný Ölfusárbrú – af hverju svona brú? Guðmundur Valur Guðmundsson skrifar Skoðun Friðhelgar fótboltabullur Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Sex af níu flokkum á móti hvalveiðum Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Allt fyrir listina Brynhildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar Þórdís Bjarnleifsdóttir skrifar Skoðun Óskalisti minn SIgurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Aukin stuðningur við ferðasjóð íþróttafélaga dregur úr ójöfnuði Hannes S. Jónsson skrifar Skoðun Það er þetta með traustið Helga Sigrún Harðardóttir skrifar Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun 6000 íbúðirnar sem vantar - í boði borgarinnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Skoðun Samvinnufélög - sóknarfæri á húsnæðismarkaði? Elín H. Jónsdóttir,Guðrún Johnsen skrifar Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Það er enginn á vakt Áslaug Ýr Hjartardóttir skrifar Skoðun Svalur, Valur og Hvalur Þorvaldur Logason skrifar Skoðun Opið bréf til samninganefnda KÍ og SÍS Guðrún Eik Skúladóttir skrifar Skoðun Ungt fólk og þörfin fyrir skjótar aðgerðir í menntun Fannar Logi Waldorff Sigurðsson skrifar Skoðun Mikilvægasta launaviðtalið Bessí Þóra Jónsdóttir skrifar Skoðun Leikskólaverkfall - slæmur draumur Jóhanna Dröfn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Burt með baráttusöngva úr virkjunarkafla stóriðjustefnunnar Andrés Ingi Jónsson skrifar Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar Skoðun Meiri árangur…fyrir útvalda Aðalheiður Marta Steindórsdóttir skrifar Skoðun Ertu karlmaður á miðjum aldri á breytingarskeiðinu? Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Hvenær ætlarðu að flytja heim? Jón Þór Kristjánsson skrifar Sjá meira
Áríðandi skilaboð til ferðamanna er áletrun á póstkorti sem Barnaheill - Save the Children Íslandi hefur gefið út og er dreift til ferðamanna. Heilsugæslan hefur lagt verkefninu lið með því að hafa kortið sýnilegt og afhenda það þeim sem leita til Heilsugæslunnar áður en þeir leggja í ferðalög til fjarlægra landa s.s. til Asíu. Á hinni hlið póstkortsins er eftirfarandi texti:Ágæti ferðamaður,Víða geta ferðamenn átt von á að vera boðið kynlíf meðbarni. Jafnvel þótt barnið hafi frumkvæði að samskiptunumeða samþykki þátttöku er ávallt um kynferðisofbeldi gegnbarninu að ræða.Öll heimsins börn eiga rétt á vernd gegn hvers kyns ofbeldi,svo sem þátttöku í hvers konar kynferðislegum athöfnum,vændi eða klámi. Börn eru einstaklingar undir 18 ára aldri.Samkvæmt íslenskum lögum geta þeir sem verða uppvísiraf kynferðislegu samneyti við barn í öðru landi, veriðdæmdir fyrir það á Íslandi, þótt slíkt sé ekki ólöglegt ílandinu þar sem brotið er framið.Tilkynntu til ferðaskrifstofunnar, fararstjóra eða lögreglu efþú hefur grun um að barn sé beitt kynferðisofbeldi. Þannigleggur þú þitt af mörkum til að vernda barnið gegn ofbeldinuog koma því til hjálpar. Með dreifingu póstkortsins vilja Barnaheill – Save the Children á Íslandi vekja athygli ferðamanna á því að vegna fátæktar og erfiðra aðstæðna, leiðast 1-2 milljónir barna í heiminum út í vændi á hverju ári og eru þau gjarnan fórnarlömb mansals. Þau eru í raun beitt kynferðisofbeldi gegn gjaldi, til dæmis af ferðamönnum. Þeir ferðamenn sem borga börnum fyrir kynlíf, þ.e. fyrir að fá að beita þau ofbeldi, eru að nýta sér neyð barnanna. Flestir ferðamannanna eru frá Evrópu og Bandaríkjunum og ferðast gjarnan til landa þar sem börn búa við fátækt og erfiðar aðstæður. Mikilvægt er að ferðamenn átti sig á því að einstaklingar teljast börn til 18 ára aldurs. Barnaheill hvetja því ferðamenn að líta ekki undan ef þeir sjá einhvers konar kynferðisleg samskipti fullorðins einstaklings við barn, heldur tilkynna það til ferðaskrifstofunnar, fararstjóra eða lögreglu. Einnig er hægt að tilkynna í gegn um ábendingalínu Barnaheilla - Save the Children á Íslandihttps://www.barnaheill.is/TilkynnaologlegtefniReportillegalcontent/. Heilsugæslustöðvar og aðrir aðilar geta pantað póstkortin með því að senda tölvupóst á barnaheill@barnaheill.is eða hringja í síma 5535900. Verum ábyrgir ferðamenn og líðum ekki að börn séu beitt ofbeldi af hálfu ferðamanna.
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun
Skoðun Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson skrifar
Skoðun Kæri oddviti Samfylkingarnar í Reykjavíkurkjördæmi suður Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Örugg skref Samfylkingar í geðheilbrigðismálum Alma Möller,Elín Anna Baldursdóttir,Sævar Már Gústavsson skrifar
Ábendingar Sameinuðu þjóðanna um hvað betur megi fara í mannréttindamálum á Íslandi Þórhallur Guðmundsson Skoðun
Hvar er stjarna Framsóknarflokksins í síðustu kosningum núna? „Barnaverndarpáfinn“! Davíð Bergmann Skoðun