Fótboltaheimurinn minnist Eusébio sem lést í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. janúar 2014 12:01 Eusébio. Mynd/NordicPhotos/Getty Eusébio, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma og stærsta fótboltastjarna Portúgals fyrir komu Cristiano Ronaldo, er látinn 71 árs að aldri. Eusébio fékk hjartaáfall samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum. Eusébio hefur ekki verið heilsuhraustur síðustu árin og var lagður inn á sjúkrahús í Póllandi á meðan Evrópumótinu 2012 stóð. Eusébio var fæddur í Mósambík þegar landið var portúgölsk nýlenda. Hann spilaði fyrir portúgalska landsliðið og varð markakóngur á HM 1966 þegar Portúgalar komust alla leið í undanúrslitin. Eusébio skoraði 727 mörk í 715 leikjum fyrir Benfica og varð Evrópumeistari með félaginu árið 1962. Hann var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 1965. Hann skoraði 41 mark í 64 landsleikjum fyrir Portúgal. Eusébio spilaði á Laugardalsvellinum með Benfica árið 1968 í markalausu jafntefli í Evrópuleik á móti Val en yfir 18 þúsund manns mættu á leikinn og settu áhorfendamet sem stóð í marga áratugi. Þekktustu menn fótboltaheimsins, bæði leikmenn og aðrir, hafa minnst Eusébio í morgun en þegar hann var upp á sitt besta þá var hann kallaður svarti hlébarðinn (pardusinn). Hér fyrir neðan má sjá þekkta fótboltamenn minnast Eusebio á twitter í morgun.Mynd/NordicPhotos/GettyAlways eternal #Eusebio, rest in peace pic.twitter.com/n25X0q9rfF— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 5, 2014 RIP Eusebio . One of the all time greatest. #legend #eusebio #respect— Fernando Torres (@Torres) January 5, 2014 Africa, Portugal, the WORLD just experienced a great lost. Eusebio was not only a tremendous player..but also a exceptional man. RIP big bro— Samuel Eto'o (@setoo9) January 5, 2014 A great footballer left us and I want to say thanks to Eusébio for all his greatness and beautiful foot ... https://t.co/wYPdOpDRMW— Ruud Gullit (@GullitR) January 5, 2014 RIP Eusebio, one of the true greats http://t.co/CgyqHHBf9v— Gareth Bale (@GarethBale22) January 5, 2014 Eusebio was a football & FIFA ambassador. He'll be sorely missed. Rest in peace Black Panther. http://t.co/NBaldFohkv pic.twitter.com/ejC1W0QgLB— Joseph S Blatter (@SeppBlatter) January 5, 2014 Sad news that Eusebio has died. One of the greats of his generation. Could play and strike a ball like very few others. #RIP— Gary Lineker (@GaryLineker) January 5, 2014 Sad to hear that Eusébio has passed away. 733 goals in 745 appearances will always mark him down as a true legend of the game. R.I.P.— michael owen (@themichaelowen) January 5, 2014 RIP Eusebio, footballing legend http://t.co/fVqhpJVIqW via @youtube— Henry Winter (@henrywinter) January 5, 2014 We're saddened to hear Benfica legend Eusebio has passed away. He was a fantastic player and a friend of the club. pic.twitter.com/RjLc8Rj7OD— Manchester United (@ManUtd) January 5, 2014 Fótbolti RFF Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Eusébio, einn af bestu fótboltamönnum allra tíma og stærsta fótboltastjarna Portúgals fyrir komu Cristiano Ronaldo, er látinn 71 árs að aldri. Eusébio fékk hjartaáfall samkvæmt portúgölskum fjölmiðlum. Eusébio hefur ekki verið heilsuhraustur síðustu árin og var lagður inn á sjúkrahús í Póllandi á meðan Evrópumótinu 2012 stóð. Eusébio var fæddur í Mósambík þegar landið var portúgölsk nýlenda. Hann spilaði fyrir portúgalska landsliðið og varð markakóngur á HM 1966 þegar Portúgalar komust alla leið í undanúrslitin. Eusébio skoraði 727 mörk í 715 leikjum fyrir Benfica og varð Evrópumeistari með félaginu árið 1962. Hann var kosinn besti knattspyrnumaður Evrópu árið 1965. Hann skoraði 41 mark í 64 landsleikjum fyrir Portúgal. Eusébio spilaði á Laugardalsvellinum með Benfica árið 1968 í markalausu jafntefli í Evrópuleik á móti Val en yfir 18 þúsund manns mættu á leikinn og settu áhorfendamet sem stóð í marga áratugi. Þekktustu menn fótboltaheimsins, bæði leikmenn og aðrir, hafa minnst Eusébio í morgun en þegar hann var upp á sitt besta þá var hann kallaður svarti hlébarðinn (pardusinn). Hér fyrir neðan má sjá þekkta fótboltamenn minnast Eusebio á twitter í morgun.Mynd/NordicPhotos/GettyAlways eternal #Eusebio, rest in peace pic.twitter.com/n25X0q9rfF— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) January 5, 2014 RIP Eusebio . One of the all time greatest. #legend #eusebio #respect— Fernando Torres (@Torres) January 5, 2014 Africa, Portugal, the WORLD just experienced a great lost. Eusebio was not only a tremendous player..but also a exceptional man. RIP big bro— Samuel Eto'o (@setoo9) January 5, 2014 A great footballer left us and I want to say thanks to Eusébio for all his greatness and beautiful foot ... https://t.co/wYPdOpDRMW— Ruud Gullit (@GullitR) January 5, 2014 RIP Eusebio, one of the true greats http://t.co/CgyqHHBf9v— Gareth Bale (@GarethBale22) January 5, 2014 Eusebio was a football & FIFA ambassador. He'll be sorely missed. Rest in peace Black Panther. http://t.co/NBaldFohkv pic.twitter.com/ejC1W0QgLB— Joseph S Blatter (@SeppBlatter) January 5, 2014 Sad news that Eusebio has died. One of the greats of his generation. Could play and strike a ball like very few others. #RIP— Gary Lineker (@GaryLineker) January 5, 2014 Sad to hear that Eusébio has passed away. 733 goals in 745 appearances will always mark him down as a true legend of the game. R.I.P.— michael owen (@themichaelowen) January 5, 2014 RIP Eusebio, footballing legend http://t.co/fVqhpJVIqW via @youtube— Henry Winter (@henrywinter) January 5, 2014 We're saddened to hear Benfica legend Eusebio has passed away. He was a fantastic player and a friend of the club. pic.twitter.com/RjLc8Rj7OD— Manchester United (@ManUtd) January 5, 2014
Fótbolti RFF Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira