Rodman farinn í meðferð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 20. janúar 2014 07:00 Dennis Rodman í Kína á dögunum á ferðalagi sínu milli Norður-Kóreu og Bandaríkjanna. Vísir/AP Körfuknattleikskappinn fyrrverandi Dennis Rodman skráði sig inn á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum um miðja síðustu eftir gagnrýni sem fylgdi síðustu heimsókn kappans til Norður-Kóreu.Sports Xchange greinir frá því að Rodman hafi skráð sig í eins mánaðar meðferð á miðvikudaginn í New Jersey. „Dennis Rodman sneri frá Norður-Kóreu í tilfinningalegu uppnámi. Pressan á honum að miðla málum sem pólitískur milliliður og sáttasemjari fór með hann,“ segir umboðsmaður hans, Darren Prince, í yfirlýsingu sem gefin var út í gær.Rodman lét ýmislegt flakka í viðtali við komuna aftur til Bandaríkjanna en viðurkenndi síðar að hafa verið undir áhrifum áfengis. Hann velti upp þeirri spurningu hvort fangelsisdómur Kenneth Bae, Bandaríkjamanns sem situr inni í Norður-Kóreu, hefði átt rétt á sér. „Hann skammast sín fyrir hegðun sína, er sorgmæddur og fullur iðrunar vegna þeirrar reiði og sárinda sem orð hans ullu,“ sagði Prince ennfremur. Rodman, sem varð fimm sinnum NBA meistari með Chicago Bulls og Detroit Pistons, er góðvinur Kim Jong Un, umdeildum leiðtoga landsins. Fjölmargar gamlar kempur úr NBA deildinni voru í för með Rodman í fyrrnefndri ferð til Norður-Kóreu og spiluðu leik við heimamenn í tilefni af afmæli leiðtoga einræðisríkisins, Körfubolti NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Körfuknattleikskappinn fyrrverandi Dennis Rodman skráði sig inn á meðferðarstofnun í Bandaríkjunum um miðja síðustu eftir gagnrýni sem fylgdi síðustu heimsókn kappans til Norður-Kóreu.Sports Xchange greinir frá því að Rodman hafi skráð sig í eins mánaðar meðferð á miðvikudaginn í New Jersey. „Dennis Rodman sneri frá Norður-Kóreu í tilfinningalegu uppnámi. Pressan á honum að miðla málum sem pólitískur milliliður og sáttasemjari fór með hann,“ segir umboðsmaður hans, Darren Prince, í yfirlýsingu sem gefin var út í gær.Rodman lét ýmislegt flakka í viðtali við komuna aftur til Bandaríkjanna en viðurkenndi síðar að hafa verið undir áhrifum áfengis. Hann velti upp þeirri spurningu hvort fangelsisdómur Kenneth Bae, Bandaríkjamanns sem situr inni í Norður-Kóreu, hefði átt rétt á sér. „Hann skammast sín fyrir hegðun sína, er sorgmæddur og fullur iðrunar vegna þeirrar reiði og sárinda sem orð hans ullu,“ sagði Prince ennfremur. Rodman, sem varð fimm sinnum NBA meistari með Chicago Bulls og Detroit Pistons, er góðvinur Kim Jong Un, umdeildum leiðtoga landsins. Fjölmargar gamlar kempur úr NBA deildinni voru í för með Rodman í fyrrnefndri ferð til Norður-Kóreu og spiluðu leik við heimamenn í tilefni af afmæli leiðtoga einræðisríkisins,
Körfubolti NBA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti