Ribery og Benzema sleppa við dóm Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2014 14:12 Ribery og Benzema í leik með franska landsliðinu. Vísir/Getty Dómstóll í Frakklandi hefur ákveðið að fella niður mál sem var höfðað gegn knattspyrnumönnunum Franck Ribery og Karim Benzema. Þeim var gefið að sök að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem var ólögráða á þeim tíma. Hvorugur var viðstaddur réttarhöldin en Ribery leikur með Bayern München í Þýskalandi og Benzema er á mála hjá spænska stórveldinu Real Madrid. Ribery viðurkenndi að hafa keypt kynlífsþjónustu af umræddri stúlku, Zahia Dehar, en að hann hefði ekki vitað að hún væri ekki orðin átján ára gömul. Benzema neitaði því að hafa átt í kynferðislegu sambandi við hana. Samkvæmt núgildandi lögum í Frakklandi er ekki ólöglegt að greiða fyrir kynlíf en vændisstarfssemi hjá ólögráða einstaklingum er vitaskuld ólögleg. Fótbolti Tengdar fréttir Ribery og Benzema gætu þurft að sitja inni í þrjú ár Réttarhöld yfir frönsku knattspyrnumönnum Karim Benzema og Franck Ribery hefjast í París í Frakklandi í dag. 20. janúar 2014 10:15 Franskar landsliðsstjörnur fyrir dóm Franck Ribery og Karim Benzema þurfa að svara fyrir ákærur um að hafa greitt ólögráða stúlku fyrir kynlífsþjónustu á næstunni. 18. júní 2013 09:15 Réttarhöldunum í París frestað Dómari í máli yfirvalda í Frakklandi gegn knattspyrnustjörnunum Franck Ribery og Karim Benzema ákvað fresta réttarhöldunum þar til í janúar á næsta ári. 19. júní 2013 20:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fleiri fréttir Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Sjá meira
Dómstóll í Frakklandi hefur ákveðið að fella niður mál sem var höfðað gegn knattspyrnumönnunum Franck Ribery og Karim Benzema. Þeim var gefið að sök að hafa stundað kynlíf með vændiskonu sem var ólögráða á þeim tíma. Hvorugur var viðstaddur réttarhöldin en Ribery leikur með Bayern München í Þýskalandi og Benzema er á mála hjá spænska stórveldinu Real Madrid. Ribery viðurkenndi að hafa keypt kynlífsþjónustu af umræddri stúlku, Zahia Dehar, en að hann hefði ekki vitað að hún væri ekki orðin átján ára gömul. Benzema neitaði því að hafa átt í kynferðislegu sambandi við hana. Samkvæmt núgildandi lögum í Frakklandi er ekki ólöglegt að greiða fyrir kynlíf en vændisstarfssemi hjá ólögráða einstaklingum er vitaskuld ólögleg.
Fótbolti Tengdar fréttir Ribery og Benzema gætu þurft að sitja inni í þrjú ár Réttarhöld yfir frönsku knattspyrnumönnum Karim Benzema og Franck Ribery hefjast í París í Frakklandi í dag. 20. janúar 2014 10:15 Franskar landsliðsstjörnur fyrir dóm Franck Ribery og Karim Benzema þurfa að svara fyrir ákærur um að hafa greitt ólögráða stúlku fyrir kynlífsþjónustu á næstunni. 18. júní 2013 09:15 Réttarhöldunum í París frestað Dómari í máli yfirvalda í Frakklandi gegn knattspyrnustjörnunum Franck Ribery og Karim Benzema ákvað fresta réttarhöldunum þar til í janúar á næsta ári. 19. júní 2013 20:00 Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Fleiri fréttir Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Sjá meira
Ribery og Benzema gætu þurft að sitja inni í þrjú ár Réttarhöld yfir frönsku knattspyrnumönnum Karim Benzema og Franck Ribery hefjast í París í Frakklandi í dag. 20. janúar 2014 10:15
Franskar landsliðsstjörnur fyrir dóm Franck Ribery og Karim Benzema þurfa að svara fyrir ákærur um að hafa greitt ólögráða stúlku fyrir kynlífsþjónustu á næstunni. 18. júní 2013 09:15
Réttarhöldunum í París frestað Dómari í máli yfirvalda í Frakklandi gegn knattspyrnustjörnunum Franck Ribery og Karim Benzema ákvað fresta réttarhöldunum þar til í janúar á næsta ári. 19. júní 2013 20:00