Drungaleg stikla úr Sub Rosa Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. júlí 2014 16:15 Stikla úr íslensku stuttmyndinni Sub Rosa er komin á netið en leikstjóri hennar er Þóra Hilmarsdóttir. Þóra sagði í viðtali við Fréttablaðið fyrir stuttu að hún sé orðin mjög spennt að sýna myndina. „Það var heldur löng og ströng fæðing að koma henni í heiminn en nú er hún loksins tilbúin. Vinir mínir og fjölskylda héldu án efa að ég væri að búa til einhvers konar Hringadrottinssögu í þremur pörtum en ekki 15 mínútna stuttmynd. Hún er komin inn á nokkrar alþjóðlega hátíðir og ég er svakalega spennt að fá loksins að sýna hana.“ Sub Rosa skyggnist inn í líf Tildu, átta ára stelpu sem elst upp í blómabúð þar sem heldur óviðeigandi athæfi fara fram á bak við tjöldin. Með barnslega forvitni að vopni hnýsist Tilda um undirheima búðarinnar meðan sjálfsmynd hennar mótast á ofsahraða. Þóra vann myndina með Snjólaugu Lúðvíksdóttur, handritshöfundi og Júlíönnu Láru Steingrímsdóttur, búninga- og leikmyndahönnuði. SUB ROSA trailer from Thora Hilmars on Vimeo. Bíó og sjónvarp Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Stikla úr íslensku stuttmyndinni Sub Rosa er komin á netið en leikstjóri hennar er Þóra Hilmarsdóttir. Þóra sagði í viðtali við Fréttablaðið fyrir stuttu að hún sé orðin mjög spennt að sýna myndina. „Það var heldur löng og ströng fæðing að koma henni í heiminn en nú er hún loksins tilbúin. Vinir mínir og fjölskylda héldu án efa að ég væri að búa til einhvers konar Hringadrottinssögu í þremur pörtum en ekki 15 mínútna stuttmynd. Hún er komin inn á nokkrar alþjóðlega hátíðir og ég er svakalega spennt að fá loksins að sýna hana.“ Sub Rosa skyggnist inn í líf Tildu, átta ára stelpu sem elst upp í blómabúð þar sem heldur óviðeigandi athæfi fara fram á bak við tjöldin. Með barnslega forvitni að vopni hnýsist Tilda um undirheima búðarinnar meðan sjálfsmynd hennar mótast á ofsahraða. Þóra vann myndina með Snjólaugu Lúðvíksdóttur, handritshöfundi og Júlíönnu Láru Steingrímsdóttur, búninga- og leikmyndahönnuði. SUB ROSA trailer from Thora Hilmars on Vimeo.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Heimili Hanks rétt slapp Lífið Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira