Bíóbekkurinn horfinn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. júlí 2014 22:00 Bekkurinn frægi úr kvikmyndinni The Fault in Our Stars er horfinn af sínum vanalega stað í Amsterdam í Hollandi samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Ekkert hefur sést til bekksins í að minnsta kosti mánuð en enginn tók eftir því fyrr en fyrir stuttu þegar aðdáendur myndarinnar spurðu hvar hann væri. „Þetta er frekar vandræðalegt því við fylgjumst vel með bekkjunum en hann er horfinn,“ segir Stephan van der Hoek, talsmaður borgarinnar. Einhver óprúttinn aðili virðist hafa sett stóran blómapott í staðinn fyrir bekkinn þannig að enginn tók eftir því að hann væri horfinn. Að sögn Stephans verður nýr bekkur settur í hans stað innan skamms. Bíó og sjónvarp Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Bekkurinn frægi úr kvikmyndinni The Fault in Our Stars er horfinn af sínum vanalega stað í Amsterdam í Hollandi samkvæmt vefsíðunni The Hollywood Reporter. Ekkert hefur sést til bekksins í að minnsta kosti mánuð en enginn tók eftir því fyrr en fyrir stuttu þegar aðdáendur myndarinnar spurðu hvar hann væri. „Þetta er frekar vandræðalegt því við fylgjumst vel með bekkjunum en hann er horfinn,“ segir Stephan van der Hoek, talsmaður borgarinnar. Einhver óprúttinn aðili virðist hafa sett stóran blómapott í staðinn fyrir bekkinn þannig að enginn tók eftir því að hann væri horfinn. Að sögn Stephans verður nýr bekkur settur í hans stað innan skamms.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira