Stelpurnar flugu til Austurríkis í morgun Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júlí 2014 11:25 Stelpurnar kveðja Ísland í Leifsstöð í morgun. mynd/kkí Kvennalandsliðið í körfubolta hélt af landi brott í morgun, en það hefur leik á Evrópumóti smáþjóða sem fram fer í St. Pölten í Austurríki. Létt var yfir stelpunum í Leifsstöð og spenna fyrir því að taka þátt EM smáþjóða í fyrsta skipti í áratug. Ísland missti aðeins af einni keppni á árunum 1989-2004, að því fram kemur á vefsíðu KKÍ, en hefur ekki verið með síðan þá. Stelpurnar mæta fyrst Möltu á morgun í hádeginu að íslenskum tíma og svo Gíbraltar á sama tíma á þriðjudaginn, en eftir riðlakeppnina kemur framhaldið í ljós hjá íslenska liðinu. Ísland hefur tvívegis unnið Evrópukeppni smáþjóða; árin 1996 og 2004. Það spilaði einnig til úrslit árið 2002 en fékk á endanum silfrið.Flestir sigrar í Evrópukeppni smáþjóða: 4 - Austurríki (1989, 1993, 2012) 2 - Ísland (1996, 2004) 2 - Malta (2008, 2010) 1 - Tyrkland (1991) 1 - Albanía (2002) 1 - Lúxemborg (2006)Gengi íslenska kvennalandsliðsins í Evrópukeppni smáþjóða: 2004 - 1. sæti 2002 - 2. sæti 1998 - 4. sæti 1996 - 1. sæti 1993 - 4. sæti 1991 - 5. sæti 1989 - 4. sæti Upplýsingar frá vef KKÍ.Leikstjórnandinn Hildur Sigurðardóttir sultuslök fyrir flugið í morgun.mynd/kkí Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira
Kvennalandsliðið í körfubolta hélt af landi brott í morgun, en það hefur leik á Evrópumóti smáþjóða sem fram fer í St. Pölten í Austurríki. Létt var yfir stelpunum í Leifsstöð og spenna fyrir því að taka þátt EM smáþjóða í fyrsta skipti í áratug. Ísland missti aðeins af einni keppni á árunum 1989-2004, að því fram kemur á vefsíðu KKÍ, en hefur ekki verið með síðan þá. Stelpurnar mæta fyrst Möltu á morgun í hádeginu að íslenskum tíma og svo Gíbraltar á sama tíma á þriðjudaginn, en eftir riðlakeppnina kemur framhaldið í ljós hjá íslenska liðinu. Ísland hefur tvívegis unnið Evrópukeppni smáþjóða; árin 1996 og 2004. Það spilaði einnig til úrslit árið 2002 en fékk á endanum silfrið.Flestir sigrar í Evrópukeppni smáþjóða: 4 - Austurríki (1989, 1993, 2012) 2 - Ísland (1996, 2004) 2 - Malta (2008, 2010) 1 - Tyrkland (1991) 1 - Albanía (2002) 1 - Lúxemborg (2006)Gengi íslenska kvennalandsliðsins í Evrópukeppni smáþjóða: 2004 - 1. sæti 2002 - 2. sæti 1998 - 4. sæti 1996 - 1. sæti 1993 - 4. sæti 1991 - 5. sæti 1989 - 4. sæti Upplýsingar frá vef KKÍ.Leikstjórnandinn Hildur Sigurðardóttir sultuslök fyrir flugið í morgun.mynd/kkí
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Sjá meira