Ísland tapaði í framlengingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. júlí 2014 21:15 Vísir/Getty Ísland tapaði öðru sinni fyrir Danmörku í æfingaleik en liðin áttust við í Stykkishólmi í kvöld. Danir unnu öruggan sigur í leik liðanna á Ásvöllum í gærkvöldi en í kvöld þurfti framlengingu til. Að henni lokinni unnu Danir sigur, 83-80. Gestirnir byrjuðu mun betur í leiknum og leiddu eftir fyrsta leikhluta, 27-18. En íslenska liðið gafst ekki upp og vann sig aftur inn í leikinn, hægt og rólega. Þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir voru Danir með ellefu stiga forystu, 73-62, en þá tók Helena Sverrisdóttir sig til og skoraði ellefu stig í röð fyrir Ísland og tryggði liðinu framlengingu. Danir skoruðu tíu stig í henni en Ísland aðeins sjö og þar við sat. Helena var stigahæst Íslendinga með 30 stig auk þess sem hún tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði þrettán stig.Ísland - Danmörk 80-83 (18-27, 15-16, 18-16, 22-14, 7-10)Ísland: Helena Sverrisdóttir 30/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Hildur Björg Kjartansdóttir 13/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 7, Hildur Sigurðardóttir 6, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/3 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 4, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 0/9 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 0/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 0.Danmörk: Kiki Jean Lund 17/6 stoðsendingar, Ida Tryggedsson 13, Gritt Ryder 12, Emilie Hesseldal 8/9 fráköst, Katrine Dyszkant 6/4 fráköst, Camilla Blands 6/9 fráköst/6 stoðsendingar, Emilie Fogelström 5, Mathilde Linnea Gilling 5/5 fráköst, Cecilie Tang Homann 4, Ida Krogh 4, Natascha Hartvich 3, Tea Jörgensen 0/4 fráköst. Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Helena: Bæta fyrir skitu gærdagsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Dönum öðru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld. 10. júlí 2014 15:46 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varð Íslandi að falli Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Þriðji leikhlutinn varð íslenska landsliðinu að falli, en íslenska liðið tapaði honum með átján stiga mun. 9. júlí 2014 18:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Ísland tapaði öðru sinni fyrir Danmörku í æfingaleik en liðin áttust við í Stykkishólmi í kvöld. Danir unnu öruggan sigur í leik liðanna á Ásvöllum í gærkvöldi en í kvöld þurfti framlengingu til. Að henni lokinni unnu Danir sigur, 83-80. Gestirnir byrjuðu mun betur í leiknum og leiddu eftir fyrsta leikhluta, 27-18. En íslenska liðið gafst ekki upp og vann sig aftur inn í leikinn, hægt og rólega. Þegar tæpar þrjár mínútur voru eftir voru Danir með ellefu stiga forystu, 73-62, en þá tók Helena Sverrisdóttir sig til og skoraði ellefu stig í röð fyrir Ísland og tryggði liðinu framlengingu. Danir skoruðu tíu stig í henni en Ísland aðeins sjö og þar við sat. Helena var stigahæst Íslendinga með 30 stig auk þess sem hún tók níu fráköst og gaf sex stoðsendingar. Hildur Björg Kjartansdóttir skoraði þrettán stig.Ísland - Danmörk 80-83 (18-27, 15-16, 18-16, 22-14, 7-10)Ísland: Helena Sverrisdóttir 30/9 fráköst/6 stoðsendingar/5 stolnir, Hildur Björg Kjartansdóttir 13/6 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 7, Hildur Sigurðardóttir 6, Kristrún Sigurjónsdóttir 6, Guðbjörg Sverrisdóttir 5, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 5, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 4/3 varin skot, Bryndís Guðmundsdóttir 4, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 0/9 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 0/4 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 0.Danmörk: Kiki Jean Lund 17/6 stoðsendingar, Ida Tryggedsson 13, Gritt Ryder 12, Emilie Hesseldal 8/9 fráköst, Katrine Dyszkant 6/4 fráköst, Camilla Blands 6/9 fráköst/6 stoðsendingar, Emilie Fogelström 5, Mathilde Linnea Gilling 5/5 fráköst, Cecilie Tang Homann 4, Ida Krogh 4, Natascha Hartvich 3, Tea Jörgensen 0/4 fráköst.
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Helena: Bæta fyrir skitu gærdagsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Dönum öðru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld. 10. júlí 2014 15:46 Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varð Íslandi að falli Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Þriðji leikhlutinn varð íslenska landsliðinu að falli, en íslenska liðið tapaði honum með átján stiga mun. 9. júlí 2014 18:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Helena: Bæta fyrir skitu gærdagsins Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta mætir Dönum öðru sinni í vináttuleik í Stykkishólmi í kvöld. 10. júlí 2014 15:46
Umfjöllun, viðtöl og tölfræði: Ísland - Danmörk 53-84 | Slakur seinni hálfleikur varð Íslandi að falli Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik tapaði gegn Danmörku í vináttulandsleik á Ásvöllum í kvöld, 53-84. Þriðji leikhlutinn varð íslenska landsliðinu að falli, en íslenska liðið tapaði honum með átján stiga mun. 9. júlí 2014 18:30